Vísir - 01.12.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 01.12.1918, Blaðsíða 3
VISIR íshafið, en þau hrakti úr leið. Var síðan ákyeðið að nota is- spöng í þeirra stað. Storkersen bjó vel um sig á spönginni með nægan íorða af matvælum og eldivið til vetrar- ins. Vilhjálmur kveður það alveg óþarft að flytja með eér matvæli 1 heimskautaferðir. Það væri líkast því, að flytia með sér kol iil Ne’vícastle. I heimskauta- löndunum eru úlfar, selir og birn- vir á hverju stréi og betri mat en úlfasteik segir V. að sé ekki til; það sé þvi nóg að hafa með eér byssu í slíkar ferðir. Til ©ldsneytis höfðu þeir félagar spik af sel og bjarndýrum. Kjöt- ið þurkuðu þeir en skinnin not- uðn þeir í poka. Gerir Vilhjálm- >ur ráð fyrir að Storkersen hafi meðferðis marg&r smálestir af kjöti og eldiviði á ísspönginni. Sjálfur gat hann ekki farið lör þessa, söknm veikinda, og lá hann lengi í Alaska allþungt haldinn af tangaveiki og lungnabólgu • og verður nú að dvelja um hríð :i suðurlðndum sér til heilsubótar. Grænland. í Kaupmannahöfn var stofnað iélag í haust í þeim tilgangi að stofna danska nýlendu á aust- uratrönd Grænlands og reka þar veiðar til lands og sjávar og ðnnur atvinnufyrirtæki og versl- un i Kaupmannahöfn, eða ann- arastaðar, með afurðir nýlend- unnar. Félag þetta er hlutafélag og Hvít tófuskinn kaupir Herluf Clausen Hótel ísland. r Abyggilegur mótoristi getur væntanlega fengið stöðu á mó- torskounortu „Syvert“. Uppl) gefur Timbur og Kolaverslunin Reykjavík. Allir þeir, I>vottakonu vantar á barnahælið í barnaskólan- - m Sigurborg Jónsdóttir. á hlutaféð að verða 300 þúsund krónur. En ebki muu það geta tefeið til starfa, nema einhver breyting verði á meðferð Dana á Grænlandi og Qllum dönsbum borgurum leyft að reka þar frjálsa atvinnu. Var um þetta rætt i sambandsleganefndinni i sumar, en þá ekki gert ráð fyr- ir þvi, að slík breyting gæti orðið á að sinni, og væri það því vel farið, ef þetta skyldi verða til þess, að hreyflng kæm- ist á málið. En varla líða mörg ár enn áður eu Danir vérða að létta einokuninui af Grænlandi og leyfa mönnum að reka þar. frjálsa atvinnu. sem ekki hafa sótt pantað beusín, eru vinsam- legast beðnir að sækja það máuudag 2. des. kl. 10—3. Afhent frá lagerinu á Melunum. Hið Islenska SteiaoUnhlntafðlag. Nokkrir pokar al dönsknm kartðfl- nm til sðln. Johs. Hansens Enke. c ^L- U. .1- «L. sL, U. -1« OC Bæjarfréttir. í.lf- í Iðnaöarmannahúsinu verður skemtun í kvöld. Þar flytur JBjami Jónsson frá Vogi ræðu, Jóhann skáld Jónsson les kvseði, Bónorð Semings verður leikið og hljóðfærasláttur á mi!Iw Flaggstöng hefir yerið sett á stjórnarráðs- kvistinn fyrir rikisfánann en hin- ar stengnrnar verða „auðar og tómaru upp frá þessu. Islandn Falk dtó upp öll flögg sia snemma í morgun og er flftggum okjroytt-* ur atatna í milli. 228 „Hún er blátt áfram glæpakvendi,“ hvísl- aði hann. „Eg skal ekki fullyrða, að hún sitji um líf gamla mannsins, en-----“ „Ja, guð almáttugur!“ hrópaði ráðskon- an. „Er hún þá ógift?“ „Nú, hvað skal segja! þessar Ameriku- konur láta ekki alt fyrir brjósti brenna, en þér skuluð sífelt standa á hleri við dyrn- ar, því að með því móti getið þér unnið húsbónda yðar mest gagn. Skrifið þér hjá yður alt sem yður þykir grunsamlegt og fáið það dyraverðinum í gistillúsinu. Reynið um fram alt að ná í simskeyti og leitið vandlega í ruslakörfunni, en eink- um er áriðandi að ná í þau símskeyti, sem skrifuð eru með tölustöfum. Eg kem liing'- að klukkan ellefu að kvöldi ef eitthvað ber til tíðinda og ekki skal standa á því, að fyrirhöfn yðar verði endurgoldin.“ Að ! svo mæltu stakk hann gullpeningi í lófa ; hennar og sneri aftur til gistiliússins og beið þar átekta. En ekkert bar við að sinni. Dodd var hinn þolinmóðasti og hélt kyrru i’yiir í Stríenau meðan Polly hreyfði sig ekki. í Eins og málinu nú var komið, þá þurfti hann ekki annað en elta hana til þess að eiga vist að hitta Pétur Voss. Fjórða Jsvöldið gekk Dodd ofan eftir járnbrautargötunni í x-ökkrinu, en þau 229 » Polly .og amimaður komu þá á móti hon- um. Hann skautst bak við tré, sem þar var nálægt og heyrði, að Polly skellihló og sá að hún hallaði sér upp að gamla manninum. „Skyldi hún vera orðin alveg forhei't!“ sagði Dodd við sjálfan sig. Og liann hélt kyx-ru fyrir í Sríenau og Pétur í Breslau þangað til að pyngja hans fór að léttast —- þá keypti hann sér ódýi*t vagnrými til Berlinar. XIV. pegar Pétur Voss eða Franz Lehmann öðru nafni kom til Berlínar, þá lét hann það vera sitt fvrsta verk að komast í kunn- ingsskap við mann nokkum, sem versl- aði með allskonar vegabi-jef og stóð versl- un sú með miklum blóma. Varði hann þá sínum síðustu peningum til að kaupa sér tvö áríðandi skjöl. Var annað þeiira rúss- neskt vegabréf. handa ívan Basarów stú- dent, en hitt var þýskt vegabi'éf handa iaver Tíelenxann frá Feldmorching við Munchen. Fyi'st ætlaði hann að vita hvemig sér gcngi senx Xaver Tielenxann. Hálftima síðar gekk hann fyrir eiganda 230 ; . ',,1 ..... í>s; •. t Esplanadegistihússins í Berlin. pajp vaar* burgeis mikill og kunni reiprennau^li lnn- ar f jórar höfuðtungur NorðurálfuxMxar, ekki rússncsku, og var Pétur homun það snjallari, að það ínál gat hann talað. „Hvar voruð þér seinast í vist?“ spurði gistihússeigandinn og fékk undir eins góð- an þokka á þessum Haver Tiehnann. „Eg var yfirbryti á amerísku gufu- skipi,“ svaraði hann. „Við brutum skip okkar við Hatterashöfða og misti eg þac aleigu mína, en í þetta sinn komst eg yfix? hafið sem kolamokari. „Eiginlega liefi eg yðar nú enga þörf,“ sagði gistiliússeigandinn, „en samt gel eg tekið yður eitthvað til reynslu, og látið yft- ur þá sjá um lyftivélarnar í bakhúsinu og herbergin nr. 200—240.“ pannig gerðist þá Pétur Voss eða Xaver Tielemann öðru nafni, þjónn í Esplanade- gistihúsinu. Hann í'akaði af sér skeggið; fékk sér gi’æna svuntu og græna húfu tölusetta og tók sér stöðu við dyrnar á lyftivélinni, en dyravörðurinn, er var dólg- legur mjög, var næsti yfirboðari lians. Klukkan níu um kvöldið kom hið lang- þi'áða símskeyti lil Stríenau, og hljóðaftí þannig: „Vónast eftir þér með næstu ferft á Esplanadeliótelið, Berlín, herbergi nr., 200—240“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.