Vísir - 13.12.1918, Side 3

Vísir - 13.12.1918, Side 3
VÍSIR m Lagarfoss á a'ö fara héðan áleiöis til Ame- ríku á sunnudaginn, beint til New York. Baðhúsið er opiS á laugardögum og miS- vikudögum kl. 9—8. Bll straumvakinn er bestur og ódýrastur F æ s t lx j á M [yuindss Grettisg. 19 B. Tóbaksdósir úr silfri hafa tapast, merktar Axel Andrésson. Skilist til Axels Andréssonar, Suðurgötu 10 „CrescBíf-taMlar * spila allar plötur: Victor-Colambia - Edisons. Jólagjaflr hentugar og nytsamar. Stórt úrval. Best aö versla ± Simi 269. Hafnarstræti 16. Innilegt þakklæti til allrá, er sýndu okkur hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför okkar Ixjartkæra sonar,Gríms sál. Þórðarsonar. Þorbjörg Jónsdóttir. Þórður Guðmundsson. jpjT* Þeir sem hafa komið hlut- um til viðgerðar hjá Friðbergi sáluga Stefánssyni, eru beðnir að vitja þeirra fyrir lok þ. m., ella verða þeir seldir. Reykjavík 11. desember 1918 Grljá.pappirinn margeftirspurði og ómissandi í alt jólaskraut, er kominn í Sölu- turninn. — Fljót áður en hann er allur seldur! HctiTSí 1I3L.1 öt ISl. ^330.302% IS.œía og Tól* fæst í versl. „Crescent-1 talvélar eru vand- aðar og ódýrar. Enginn hefir enn keypt „Cres- cent“ talvél, sem ekki er ánægð- ur með hana. Kaupið p’öturnar hvar sem yður líkar, en spilið þær á „Crescent", þvi þar njóta þær sín. Tilboð óskast í ca: 450 stk eldfastan ofnstein — 200 — — stein til eldavéla — 200 — — leir. HjálpræöisberinB. E’agnaðarsamkoma og hljóm— leikasamkoma í kvöld kl. 8. Tilboð merkt „Eldfastur steinn“ leggist inn á afgr. fyrir sunnud. Ailir velkomnir. 255 um verið dæmdur til tíu ára Síberiuþrælk- unar vegna þátt-töku í pólitísku samsæri. Fyrir neðan þessa athugasemd stóð önnur stytli’i, er ekki var minna um vert. Var þcss þar getið, að sökudólgur þessi hefði stfolcið iir Petrókówskí-námunum á Saelialín og flúið yfir japönsku landa- mærin. LögregÍustjórinn gekk nú til Péturs með allar þessar upplýsingar, jafn-skemti- legar sem þær voru. „Ert þú þessi aíbrotamaður?“ öskraði lögreglustjórinn. „]>að má vel vera,“ sagði Pétur hugs- andi. „Mér er orðið ómögulegt að muna þetla fyrir vist, einkum og sér í lagi þar sem eg lá í taugaveiki í fyrra og misti þá minnið að miklu leyti.“ Hann var því dæmdur til þrælkunar aft- ur og var mál hans látið koma fyrir póli- tískan dómstól, en annars var ekki um neitt að villast þar sem Pétur hélt því fram, að ha». ■ væri íwan Basarów og bar ekki á móti því, að hann liefði stroldð frá Petrókówskí. ann var því dæmdur til þrælkunar afL ur i Petrókowskí-námunum á Sachalín, að viðbættum tíu árum fyrir brottlilaupið. Veskið var tekið af honum og fjánuunir bans dæmdir undir krúnuna. pótli ekki 256 taka þvi, að skýra Dodd frá þessum mála- lokum, og vissi hann ekkerl um þau, fyr en hann kom sjálfur að spyrjast fyrur um Pétur. „Til Síberíu!“ hrópaði liann og féll nú allur ketill í eld. „Hvaða bölvuð vitleysa er þetta! þetla er Pétur Voss, og eg skal færa nýjar sönnur á mál mitt.“ Hann hraðaði sér til Polly, sem mest hann mátti og sat hún að morgunverði. „Nú á að l'lytja hann tii Siberiu!“ liróp- aði hann með öndina i hálsinum. pessi maður, sem liann læst vera, var stroku- maður og afbrotamaður.“ Polly lagði hnífinn frá sér ofurrólega og horfði á liann. Henni kom ekki til hugar að tnia einu orði af þessu. „Hvað ætlið þér nú að taka til bragðs?“ spurði hún still og rólega og smurði hun- angi á brauðsneiðina, sem hún var. með. „Eg ætla að fara á efíir honum,“ svar- aði liann óður og uppvægur, „og þér verð- ið að koma með mér, l'rú Voss. pér verðið að segja til hver hann sé og fá liann laus- an.“ Nú varð henni það loksins ljóst, að Dödd hafði rétt fyrir scr. „Er það ákaf- lega ilt að vera rekinn í útlegð tilSíberiu?“ spurði liún angistarfull í hálfum hljóðum. „Mikil ósköp 1“ svaraði liann. „pað er 257 það vei’sta, sem fyrir nokkurn mann getur komið — það er eins og að fara í sjálfan kvalastaðinn!“. Polly réyndi að harka af sér, hélt áfrani að boi’ða og brosti. „petta eru nú ýkjur,“ sagði líún, „og hen’a Voss hefir kósið sér þetta i staðinu fyrir annað verra. Eg þekki liann mæta vel, og hann er alls ekki geggjaður, en hann er fifldjarfur. Nú fer eg á eftir lion- um, en hvað gerið þér, herra Dodd?“ „Eg ætla að verða yður samferða — það er að segja, ef þér leyfið mér það,“ sagði hann og settist niður. „Eg leyfi það því að eins, að við endur- nýjum gamla sáttmálann,“ sagði hún. Gerðu þau svo bandalag móti hinum þriðja, sameiginlega fjandmanni. Og sá fjandmaður var Siberia. Viku síðar lögðu þau upp og héldu í austurátt, en fóru sér mjög hægt. Spurð- ust þau alstaðar fyrir, en allar eftirgrensi- anir þeirra reyndust árangurslausar. Eng- inn maður kannaðist við íwan Basarów og þaðan af siður við Pétur Voss.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.