Vísir - 27.12.1918, Page 4
v J.
íer l»éSan í fyrsta lagi á máau-
dag. Húrv á að fara beina leið
tit útlanda, fermd kjöti því sem
Sterling kom rneð að norðan.
Sterling
á að fara austur um iand og
taka þar kjöt, en óráði& er hve
nær hann fer.
Borg
á að fara héðan i dag eða á
morgun austur og norður um
land.
Skipstraml.
Danskt seglskip, „Filip“ aðnafni,
strandaði á f larðskaga fyrir jólin.
Skipið var á leið hingað með salt-
farm.
Jélaijás
vorií tendruð á götum bæjarins
á aðtangadagskvftld, á öðru hvoru
Jjóskeri eða svo. Vona menn að
kveikt verði á liverju kvöldi úr
þessu, jiangað til dag er farið að
iengja að mun.
Frá Ameríkir
konui með Gullfossi Jiessir far-
þegar: Eggert Briem rafmagus-
fræðingur (sonur síra Villijálms
Briemf, lngvar Þorsteinsson, skijv-
stjóri á Lagarfossi og kona lians,
Kristján J. Brynjjólfsson kaupm.
og,Sigurður Kjarlanssón rafmagns-
fræðingur.
Leikhúsift
Þar Var troðfult liús i gær-
kveldU allir aðgöngumiðar til
kvöldsins uppseldir fyrir hádegi.
Leikið verður aftur í kvöld og
annað kvöld.
Hrútasýning
var haldin i Hafnaríirði þann
18 þ. m., og voru sýndir þar um
20 hrútar, úr HafnarfirSi, Garða-
og Seltjarnameshreppum.
Jón H. Þorbergsson fjárræktar-
íneftingur stjórnaði sýningunni og
dænidi. hrútana ííl verölauna. Þrenn
•verökun. yortt veitt. I, verðlaun
RfiQH
Besta
rottnetoið.
- Landstjarnan -
Ó, sendið mér aítnr helm-
ingí meira af ykkar indælu
EMBASSY-
Cigarettum.
hlaut hvítur hrútur 3 vetur, og er
eigandi hans Guðmundur Jónsson
á Setbergi í Hafnarfirði, og bar sá
hrútur rajög af hinum að fegurð,
enda var hann sá eini sem hlaut
fyrstu verðlaun. Geia má þess um
leið, að Guðmtmdúr eigandi hrúts-
ins, mun eiga einna jafn-fallegasta
féð yfir Hafnarfjörð og Garða-
hi-epp. — Fjórum hrútuni voru
veitt 2. verðlaun, og voru þeir um
3 vetra gamlir. Einnig var tveim
veturgömlum hrúttim veitt 2. verð-
Taun o. s. frv. — Að endingu gat
Jón H. Þorbergsson þess, að næsta
sýrting yrði haldin eftir 3 ár.
Hafnfirðiugur.
Hjartans þakklæti mitt,
dætra minna og tengdason-
ar, til allra er sýndu hlut-
teknirigu við fráfall og jarð-
arför iníns bjartkæra eigin-
manns, Jóhannesar Guð-
mundssoaar irá Brekkuholti.
Guðbjörg Jónsdóttir.
Herbergi.
Velútbúið herbergi óskar ucg-
ur Ddni að i'á leigt með eða án
fæðÍM. [Jmsókn merkt Herbergi
leggisb inn á afgreiðslu Visis.
aE ágætu vestíirBka
dilkakjöti
til sölu. A. v. á.
Tilsögn
í íalenskn óskast. Tilboð, merkt
íslenska, leggist inn á afgreiðslu
Vísis.
Spil,
ágæt tegund, i
Litlu búðiuni.
Wslir
ódýrastar í
Litln búðinni.
Snápeninsar
tf þið kaupið í Vöruhúsinu
Herbergi til leigu fyrir ein-
lxÞypan kvenmann. í vesturbæn-
um. A. x. á. [401
BraaatrfggiaigRr,
®,£ shríS*vátryggi*gar.
Steljónserindrekstur.
BókS>i#BÍ»tí§ 8. —« Taíaimi 254
Sknfatofptírm M. 10-n. og ia-a.
A. V. Tulioiis,
Skóviðgerð Rejkjaví knr
Laugavegi 17. — Sími 346.
Morgunkjólar, margir fallegir
ryrir jólin. Lækjargötu 12 A.
[98
Primusviðgerðir eru bestar á
Laugavegi 30, [195
Peningabudda tapaðist frá versl-
un L. G. Lúðvígssonar að Skóla-
vörðustíg 11. B. Sbilist þangað.
_______ [410
1’apaBt hefir skrúfjárn (tueð
skralii). Finnandi vinsamlega
beðinn að shila þvi. A. v. á. [408
Regkápa er í óskilum bjá 0.
Þorsteinssyni, [409
Á föstudagskvöldið tapaðist
silfurnæla með tveimur guium
steiuum. Skilist á Lindargötu
47 gegn fundarlaunum. [405
Tapast hefir merkt silfurnál
með tveimur gulum steinum.
Skiiist á Lindargötu 43, gegn
fundarlaunum. [412
Mórauður tvlþumlaður vetling-
ur tupuðist á VesturgÖtunni á
laugardaginn. Sbilist á afgr,
Vísis, [405
Töpuð plus-liáfa með eyrum.
Skiist á Lindargötu 5. [407
Kaupfélag Yerkamanna
aelur
ef‘ni í jólamatinn.
Ný kvenstígvél til böIu fyrir
hálfvirði. Til sýnÍ8 á afgroiöslu
Vísis. [403-
Frakki sero nýr, á fremur lít- inn mann til sölu og sýnis á
afgreiðslu Visis. [401
Nýr riffill til sölu. A. v. á
{402
0 ' Gott reiðhross til sölu. A.
v. á. [410*
Féiagsprentsmiðjan.