Vísir - 04.01.1919, Page 3
yisiR
Elutningur
■til í ístetlj aröe-r.
Seglskipið „Yrsa“, sem liggur hér ferðbúið til ísa-
fjarðar, tekur alskonar flutning þangað fyrir 25%
lægra gjald en annars gerist.
Menn snúi sér sem fyr,5t til
ESmil Strand
skipamiðlara.
Sykur kg. 1,45
Skyr kg. 1,00
Kartöfiar
Mysuostur
3 teg.
Þrottasápa
Öll matvara ódýrust
í yersl.
minn, sem eg bygði í Baldurs-
haga siðastiiöið sumar, með til-
beyrandi glerskála, sem stækka má
kostnaðarlitið, ásamt útihúsi og
ÓÍ5, er til sölu. Alt eFni í hú;-
inu er nýtt, veggir tvöf&lclir, við-
ir sterkir. Nokkuð af húsgögn-
um fylgir. Byggingaxnar eru
virtar til brunabóta á kr. 3600,00
en verðmæti þeirra með öllu
tilheyrandi er um kr. 4100,00.
Eignin verður seld undir sann-
virði ef viðunanlegt boð fæst.
A. Obeniiaupt.
sem kynnu að vilja kaupa smíða-
verkfæri Friðbergs sáluga Stef-
ánssonar járnsmiðs geta fnngið
að sjá þau á Norðurstig 3 B frá
kl. 12—2 daglega næstu daga.
ir.
Bergstaðastr. 38.
Keinhvern vantar kassa, eem
koma hefði átt frá Borgar-
nesi í október eða nóvembersíð-
astl. og í ætti að vera kvensokk-
ar, skæri o. fl., þá leitið upp-
lýsinga hjá Jónasi lögregluþjón.
*
Norðnrlðnfl
og friðarsamningarnir.
Utanríkisráðherrann norski
lýsti því yfir í Stórþinginu ný:
lega, að Norðmenn yrðu að fá
tækifæri til að kveða sér hljóðs
á friðarfundinum, einkum í sam-
bandi við stofnun alþjóðabanda-
lags. Hann sagði, að norska
stjórmn hefði því lagt það til
við stjórnir Daiia og Svía, að
sameiginlegum nefndum Norður-
landa, sem nú eru starfandi, yrði
falið að athuga þetta mál, og
sendiherra Norðmanna í París
hefir verið falið að skýra frönsku
stjórninni frá óskum Norðmanna
í þessum efnum.
Ennfremur heflr norska stjórn-
in skorað á stjórnir annara hlut-
lausra landa, að liafa samtök um
að krefjaet skaðabóta fyrir tjón
það, sem þær hafa beðið í sigl-
ingum af völdum ófriðarins.
En aðallega mun Norðmönn-
um hugleikið að fá viðurkendan
umráðarétt sinn yfir Spitzbergen,
sem búast má við að ráðstafað
verði á einhvern hátt á friðar-
ráðstefnunni.
Sloril noilóM
í versl.
„Skógafoss“
Aðalstr. 8'
Ein af þeim mest aröberandi at-
vinnugreinum, seni reknar eru í
heimmum, er hin svokallaöa „hvíta
])rælasala“. lJar eru umkomulaus-
ar stúlkur veiddar undir ýmislegu
#yfirskyni og seldar sem skækjur
á þar til geröar stofnanir, og svo
,um búiö, aö þær geta ekki slopp-
iö þaöan. Er þetta verra en uokkur
þrældómur, ]>ví aö þaö ar uni leiö
oíursala til hins eymdarlegasta lík-
amlegs og andlegs sjúkleika, og
auk þess umgengni viö liiö versta
ill]>ýöi oftast.
Vér íslendingar álítuni, aö vér
höfum sloppiö viö ]>essa plágu og
niunum þvi.vera íullkomlega
varalausir. Þó munu þess fletri
dæmi cn nokkur veit, aö íslenskar
stúlkur, er fara héöan til útlanda,
lendi á lika glaþstigu og hér er
pm aö ræða. Áreiöanlega vist er
þaö/aö margar stúlkur, sent fara
héöan til Kaupmannahafnar upp á
eigin spýtur, lenda ]>ar á illar lei'ö-
ir, þótt ékki veröi þær kvénveiö-
urttm aö bráö, nema ef til vill fáar.
En ]>aö, sein kom mér til þess
aö fara nú að vekja máls á þessu,
var auglýsing, sem eg sá i \hsi.
Þar er aúglýst éftir stúlku fyrir
danska fjölskyldu i New York. —
Mér er nú spurn um þaö, hvort
auglýsandinn ]>ekki þessa dönsku
fjölsk)ddu. \’eit hann hvort stúlk-
unni er óhætt hjá þessari ókunnu
fjölskyldu. og hvort fjölskyl.da
þcssi ekki kynni að véra kvenna-
veiöarar?
Eg numdi ekki vilja senda dæt-
ur mínar i slíka vist aö órannsök-
uöu máli.
Argus.
287
288
289
XVIII.
pegar til Yokohama kom fór Pétur Voss
i land til þess að svipast eftir „City of
Bristol“ og hafði hann fengið gamla fata-
garma að láni af öðrum vélameistara. Hann
var að vona að skip þella væri komið og
farið aftur, en það var nú ekki því að
heilsa — því þarna sá hann hvar það lá!
Nú reið alt á því, að baslast einhvern
veginn gegn uin veröldina án þess að ganga
Dodd i greipar, en fyrst og fremst lék hon-
um hugur á að lmýsast eftir hvað ame-
rísku koparverðskránni liði og féltk hann
sér í því skyni blað eitt af Tokio-Times.
En þar var ekki minst einu orði á þá verð-
skrá. Hins vcgar rakst hann þar á annað,
sem honum þótti ekki minna um vert, en
það var strokumannslýsingin á lionum
sjálfum! Var það all-ítarleg lýsing og und-
ir henni stóð: „Bobby Dodd, Tókiógisti-
húsið, Tokíó.“
„Nú — já-já!“ sagði Pélur við sjálfan
sig. „Nú verð eg að lcomast eftir livort
Polly var liieð honum cnn.“ Hann þóttist
alls óhultur i einkennisfötum vélmeist-
arans, enda þótt flesta hnappana vantaði.
rúmi.“
Síðan fór hann með járnbraut til Tokíó
og var ekki lengi að 1‘inna gistilnisið'. Tók
hann sér stöðu i tesöluhúsi þar andspænis
og hafði glöggar gætui' á dyrum gistihúss-
ins.
Núsá hann hvar lítil kerra tvíhjóluð,sem
innlendur maður gekk fyrir, liélt upp að
gistihúsinu. Sté þar lir kerrunni ferðamað-
ur, sem Pétur þekti ofboð vel, þvi að það
var énginn annar en Bobby Dodd, sem
alstaðar var á hælunum á honum. Virt-
ist vera talsverður asi á honum, því að
honum varð ekki að vegi að vikja neinu
að vesalings beiningamanni, höltum og
lömuðum, sem þar var og rétti að honum
nokkurs konar skál eða disk í þvi skyni.
Hvarf hann þegar inn í gistihúsið og
skálmaði drjúgum.
í lur skýldí sér með Timeshlaðinu og
sá nú skömmu siðar hvar Polly stöð við
einn gistilmssgluggann og lók lionum þá
að hilna um lijartaræturnar. — En hvað
hún var yndisleg! Og svo hýrleg og bros-
leit alveg eins og maðurin hennar væri j eg-
ar orðinn liluthafi í firmanu Stockcs &
Yarker!
Allmargar kerrur höfðu safnast fyrir
utan gistihúsið. „Bara að jeg váeri orðinn
einn af kerrusveinunum,“ hugsaði Pétur.
„þá skyldi jeg aka Polly i loftinu eilthvað
út í buskann þar sem jcg gæti fengið að
kyssa haua og faðma hana að mér!“
„Nei -— hvaða vitleysa!“ Nú datt honum
betra ráð i hug. pessi halti og lamaði bein-
ingamaður rakaði að sér pcningunum, því
að svo mátti heita, að hver einasti gestur,
sem ut úr gisthúsinu kom, viki einhverju
að homnn, enda var ekki sjón að sjá hann.
Hann hafði biksvartan plástur fyrir vinstra
auganu og fingurnir voru kreptir i lóf-
ann af einhverjum hræðilegum sjúkdóihl.
„Hvað skvldi hann setja upp fyrir að
láta mjer eftir atvinnuna svo sem einn
kliikkutima?" sagði Pétur við sjálfan sig.
„Liklega ekki minna en helminginn af því*
sém inn kæmi.“ — Hitinn fór vaxandi og
varð lítl þolandi þegar kom fram á dag-
inn og varð þá svo sem engin umferð á
götunum, en beiningamaðurinn skreiddist
þá burt á fjórum fótum með skálina eða
diskinn milli tannanna. Skreið hann rjett
fram hjá Pétri, en Pétur elti hann þegar
og brá heldur en ekki i brún þegar þcir
fóru fyrir þriðja eða fjórða götuhornið,
því að þá reis beiningamaðurinn skyndi-
lega á fælur eins og ekkcrt gengi að hon-
um, reif plásturinn frá auganu og tók á
rás.
„Biddu við, lagsi — þú ert ekki slopp-
inn!“ sagði Pétur, hljóp á eftir honum
og náði til hans um leið og hann var að
\