Vísir - 19.01.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 19.01.1919, Blaðsíða 1
Rtfc&tjóri og eigandi i JAKOB möller. Stmi 117, AfgreitSsla 1 AÐALSTRÆTI 14, Sími 400. 9. árg. Sunnudaginá 19 janáar 1919 17. tbl G A M L A BÍÓ Mömmu drengur. ' Stórkóstlega speimandi og skemt ilegur gamanleikur í 4 þátt- um. Atlalhlutverkið leikur hinu frægi I )oug;las Fairba,nk. Efni myndarinnar er nm ungan mann, sem er sannkallaður mömmu. drengur, eins og klipfur úr nýtíuku blaði og svo tilgerðarlegur, að hann veit varla hvernig hann á að snútt aér, og verður unnustan þess vegna leið á honum. J?vi að itún .t'ill aðeins giftast reglulegum karlmanni, og er honum því einn kostur ger, að sýna karlmennsku sína, til þess að vinna unnustuna aftur. ' vSýr»ingin stendur yfir á aðra klukkustund. fógeti verðnr leikinn i kvöld. UPPBOÐ verður haldið næstkomaudi máuudag í (loodtemplaraliúsiuu kl. 1 é. iú.j og þar selt rnikið af trésmiðaverkfíerum, svo sem: Hefil- bekkur, Rennibekkur, Hverfisteinn (stiginn), stórar og smáar járn- þvingur, alskonar tíeÚar, Sagir, Hornraát, Sporjárn, Rennijárn, Borar stnáir og stórir, margskonar smttverktæri, Ktykki, J árnmeitlar, Jámklippur og Tangir, Glerskerar, Teikni- áWöld (Bestik). -Ennfremur hjónarúm og eius ntauns rúm. Stofu- bbrð úr mahognú Softi, Servantnr, smá borð. Myndir, Stólar, Laica- Btengur, Kúluriflar, einn Magasínriffitl, mikið af ekta góðuin Chevro- skinnum og Boxeálf, o. m. m. fi. Á þriðjudag heldur nppboðið áfram, en þ;t áBankastmti 14, Verður þá selt fcyeggjaraannafar með segltim, báiur, ‘Jju hesta fflo- tor í góðu standi, Hjólbörur, Stigar, Timbur, Þvottam&skiua, Brúe- ar, Tnnnur, Kassar, o, m. fl. Virðingarfylst Jón Zoég’a. )V [ederlandene “ Aðalumboðsmaður Halldór Eiríksson Laufásveg 20. — Reykjavík Simi 175, M' ■aður óskar efdr reikn- ingsskriftum heima hjá sér. Sanngjarnt kaup. Þeir sem vilja sinna þeseu, sendi nöfn s!n í lokuðu umslagi til Vísis, merkt Reikningsskriftir. NYJA BÍO Cliapliii og barón eignalaxis Afarsponnandi sjónleikur i 2 þáttum. Oaplin og barón eignalaus keppa um sömu stúlkuua. Auðvitag ber Caplin sigur af hólmi. Konuríki stórkostlega h)ægiL-gur sjón- ieikur, leikinri af ágætum skopleikurum. Það tilkynnist vinurn og vandatnönnum að okknr bjart- kæra móðir STEINUNN GUDMUND -DÓTTIR andaðist að Steinum uudir Eyjafjöllurn 17. þ. m. Reykjavik 18. janúar 1919. Börn hínuar látnu. úr póleruðu mahogni, smíðuð í Danmörku og ágsetlega gerð, til sölu, bvo sem : ’ ' ' Fataskápur með spegifgleri, Toilet-borð með sporöskjulöguðum spegli Þvottaborð með marmarasopsats“, Náttskápur með marmarapl'Ru. 2 stólar, 1 rúmstæði með ijaðradýnu (aimaö rúm mætfi útvega). A. Obenhaupt. Kjötsalan. Þriggja til fjögra iniljóna króna tap fyrir landið? Branðgerð ReykjaviMnr. seiur heil rúgbrauð á kr. 1,80 og hálf rúgbrauð á kr. 0,90 frá og með 20. þ. m. ... ..... Það heíir á'Sur verib sýnt fram á þa'ö hér i blaðinu, liye óskaplega; úhöndulega tóksi til með kjötsöl- tuia í luiust. Qg' þaö liafa full í'ök veri'ð leidd að þvi, að þa'ð sé forssetisráðherraiiu sjálfur, sem aöalsökina eigi í því efui. En hve gifurlegt tjón það er, sem lianu hefir balcað landinu, íneð atskiftum sinum aí þvi uiáli. þuð hafa menn enga liugmynd gerfc. sér um. I’að var fullyrt liér í blaðinu, að unt herði verið a'ð selja lcjötið íyrir 250 króuur tunnuna. Verð- munurinn á öllu kjötinu, frá þvt sem Norömenn borguðu fyrir þaö. hefði þá orðið nokkuð á aðra milj- ón króna. b.n uú heíir \'ísir feng- ið ábyggilega vitneskju um, að hregt helði yerið að fá alt að 330 krónum fyrir Uumuná. Það eru Sviar, eða matbirgða- ne.fnd þeirra, sem þetta verð hefði viljað grei'ða, heldur en aö' verða af kjötinu. A. Berléme stórkaupmaður, sent hér var i haust, og boð gerði * kjötið, var umboðsmaður Svía, eða hafði tekið að sér að kattpa kjöt- ið hér í þvi skyui að selja þeimþað. Eins og kunnugt cr hafði hontim verið tilkynt ]>að fyrirfram* aS kjöitð nuittdi iaínvél ekki vrða selt undir 220 krónum tunnan. En fyr- ir afskifti forsætisráðherra var ekki leitað tilboða frá neinttm öðr-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.