Vísir


Vísir - 19.01.1919, Qupperneq 2

Vísir - 19.01.1919, Qupperneq 2
VI8IR u//j & pu Japanskir morgunkjólar kr. 9.85 Egill Jacobsen rnvc um; engum hleypt aö ööruns en honum og NoríSmönum, seni sýni- lega ætluöu aö nota sér af því, aö islenska stjórnin mundi ekki þora aö selja öörum en sér. í>ess vegna fór sem fór. Þó aö furðulegt sé, þá virðist ekkert hafa verið gert til þess, aö fá vitneskju utn, hvers viröi kjötið væri í raun og veru r— hva'öa verö væri á slikri vöru er- lendis. Þaö var þó kunnugt, aö íslenskt saltkjöt var selt í Noregi i fyrra fyrir hátt á 3 krónu kílóiö. Þaö er eins og forsætisráöherrann hafi verið búinn að skuldbinda sig trl aö' selja Norömönnum kjötið, hvaö setn tautaöi, en að samið hafi verið við Berléme að eins til þess að sýnast, láta líta svo út, sem eitt- hvað væri þá gert til að konta kjöt- intt í verð. En ekkert er fratn kom- ið í málinu, er sýni aö nokkurri þvingun hafi verið beitt utan frá. Engin tninsta átylla til að ætla, aö Brelar eöa bandamenn hafi látið sig það nokkru skifta. Auðvitað rar, að Beríéme hefði oröið að fá þeirra Ieyfi til að ílytja kjötiö tii Svíþjóðar. En það kont íslensku stjórninni ekkert við, þ\n að kjöt- salan hafði verið „gefin frjáls“, handamenn afsalaö sér kauparétt- inurn án þess að setja nokkur skil- yrði um, að Norömönnutn yröi endilega selt það. En forsætisráðherramm var bú- inn að fá þá ílugu í höfuðið, að ‘Norðmenn yrðu að fá það, hvað svo'sem það kostaðt landið. Ogsvo fengu þeir það fyrir 2x0 krónur tunnuna. — Það er auðvitað gott verö, samanborið viö enn þá minna. En ætli íslenskir bændur hefðu samt ekki fegins hendí tek- 5ð við meiru? Nú er sítuað frá Kaupnianna- höfn, að Svíar væru fúsir til að gefa 330 sænskar krónur fyrir tunnuna, ef þeir að eins ættti kost á að fá kjötið. Og það er ekkert ó- sennilegt, þegar tekið er tillit til matvæia-ogþá einkum kjöt-skorts- íns, sem nú er í heiminum. En um þaö er nú ekki a« ræða. Hún er orðin landinu nokkuð -dýr, þessi blessuð stjóm vor. Með þessu ráðlagi sínu hefir hún haft Hklega um þrjár og hálfa miljón króna af íslenskum bændum. Það er dálaglegur skiidingur, og ein- hverntíma hefir bændurna mtmað ttm minna. Heildverzlun Garðars Gíslasonar Hverfisgötu nr. 4 Reykjavfk. Aak þeirra mikln vörnbírgða, sem nú eru fyrirliggjandi, era neðaa- íaldar vörarjjjvæntanlegar með skipum sem nú ern á leið hingað. Frá Amerikn: GnmmiTörnr Salt Þakpappi „Catsnp“ Borðsoja Sarðínor, „Lobster" Silkltvtnnl Töbak Appeisíimr Oltnofnar Smnrnfngsolía Vatnssalerni ?Biscnitsu Ös Frá Englandi: Vetnaðarrara Ðllarballar Tóbak Vinðlingar Baðkðknr Frá Danmðrki: Saumar JarðepM Öngiar Ullarkambar Hestbóistjaðrir Export-kalií. Talslmar nr. 281, 68L íslendingaf eru ríkir! Þeir hafa ráð á að selja Bretum fisk, till Og lýsi fyrir hálfvirði, Dönum hesta fyrir hálfvirði og Norðmönnum kjöt fyrir tvo þriðju verðs. — En svo eru það líka kostakjör sem þeir eiga að sæta á aðkeyptum vör- um!! Kolakaup bæjaríns. Borgarstjóri skýrði frá því á eíbasta bæjarstjórnarfundi, að á- kveðið tilboð um útvegun á ofn- koltun handa bænum, hefði elcki fengist enn. Hann kvað það þó mundu verða úr, að keyrpt yrðu uni 600 sniál. af ofnkolum og þatt flutt hingað á skipi, sem fengið hefði verið til aö flytja kol til gasstöðvamnar. ' Eins og kunnugt er, þá hafðí stjórnin veitt leyfi til innflutning-s á þessum ofnkolafarmi áður en landsversluninni var fengin einoká train í hendur. Framvegis verö’ur bærimt væntanlega að sætta sig við, að skifta við landsverslunina. En þessi kolafarmur ætti aö endast bæntun vel til vors, og auk hans hefir bæjarstjórnín urnráð yfir 100 smál. af kolum, sem eftir em af „dýrtfðarkolunum‘‘ fra. því í fyrra. Þau kol verður farið að selja úr þessu í smáskömtura; verðið á þeim verður 160 kr. á smálesl. Ekki veit Vísir hvaða verð' verður á kolum þeirn, setn kaup eru ráögerö á t Engktndi. En vít- neskju hefir hann fengiö um það, að skip hafa fengist þar leigð fyrir xoo— no kr. smál., en ofn- kolaverð mun nú vera í Englandi um 60 krónur. Verðiö á kolunttm hér á höfn ætti því ekki að verða yfir T70 kr. smál., því að vátryg'g- ingin er nú alveg hverfandi. Fastlega verður aö gera ráð fyr- ír því, að kol lækki að mun í verði hjá landsverslttninni, áður en þessi kolaforði bæjarstjórnarinnar verð- ur genginn til þurðar. Og vonandi, að einokuninni veröi þá jafnvel af Vétt. Verður því ekki að því fund- ið, þó að bæjarstjómin færi sér ekki betur í nyt jnnflutningsleyfi stjórnarinnar en þetta. enda mun sktpaleiga enn fara lækkandi næstu mánuðina. ý 'ý. VantraiRi til hafnarstjóra, hafnamofodar og bæjarstjómar. Á aðalfundi skipstjórafélag'sins „Aldan“, ér haldinn var þ. 15. þ. m., var samþykt og ályktað: „Að lýsa megnri óánægju og vantrausti yfir írrtmkoviu þetrra meölima félagsins setn sæti eiga i hafnamefnd og bæjarstj., aö iáta þá óhæfu viðgangast, að titt hæf - um ttiy.ni var veitt Eiínarstjóra- staðan vrö höfnina t Reykjavík, án þess aö staðan væri áöur augl. til umsóknar, og hæfum mönnum gef- inn kostur á að sækja urn stöðuna’'. Eins og kunnugt er, var Þór- arinn Kristjánsson verkfræðingtxr settur tjl að gegna ha fnarst jóra- stööunni í fyrstu, þegar hún var stofmvö, fyrst um sinn í eitt ár_ Haföt staöan þá verið auglýst og umsóknir utn hana borist frá nokkrum skipstjóruni. Urðu þá miklar blaðadeilur og æsingar út af því, hverjttm ætti að vetta stöð- una. en fil þess að gefa mönnuiu tíma tii að sefast, tók bæjarstjórn þetta til brag'ðs, að vetta hana eítkí. að svo stöddu. En ráðin mun bæj- arstjórn hafa verið í þvi þá þegar, að veita Þ. K. stöðuna og engunx öðrum, og þess vegna hefir ekki þótt tal<a því, að auglýsa hana aft- ur. Var hún stðan veitt Þórami nú nýlega. og hefir láðst aðgeta þess hér í biaðinu. Rétt er að geta þess, aö þeir meðlimtr ,Öldunnar‘, sent ofanríttrð ályktun ers tiltvö til, munu vera þeir Jón Ólafsson skipstjóri, sem sæti á í bæjarstjórn, og Halldér Þorsteirtsson skipstjóri, sem sæti á í hafnamefnd. Ilve mikla sök þeír eiga á veitingunni (ef um sök er að ræða), veit Vísir ekki. En bak~ breiðir eru þeir báðtr til að bera það, og væntanlega verður þes.s: yfirlýsing’ slcipstjórafélagsins sá öldulægir, sem að lokum fær seíaS skap skipstjóranna. Astandið 1 Þýskjjiasdi. Fréttaritari enska blaðsins. „Dttily MaH", sem verið hefir t Beii'm, lýsir ásíatvdintt þar í blað- inu 21. f. m. á þessa 1etð:

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.