Vísir - 19.01.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 19.01.1919, Blaðsíða 3
EflllÉiP^ Lítið i gluggann á Laugaveg 26. — HARMONIUM — atór eg meðalstór besta tegimd fyrir Nanugjarnt verð fyrirliggjandi. Brúkuð tekin í skiftum. ljAöfsei*a,hti.eiÖ — Hótel íaland — Aðalstr. Fer'Samaður, sem kemur til Ber- Jínar, lilýtur fyrst aö taka eftir óró þeirri, sem þar ríkir. Menu þykjast geta átt von á hverju, sem vera skal, og hinar kynlegustu tröllasögur ganga þar nunna á milli, sem óyggjndi sannleikur; af þessti veröur almenningsálitiö mjög breytlegt. Um JiriÖ söfnuöu menn aö sér bankaseölum, svo aö seölar ríkis- bankans sáust aö siöustu alls ekki i umferö, og vortt þá notaöir seöl- ar, sem borgarstjórnin gaf út. Þá gaus sá kvittur upp, aö rikisbank- inn ætlaöi aö gefa út nýja seöla og ónýta þá gömlu. Þaö varö til' þess, aö þeir, sem safnaö höföu seðlutn, keptust viö að losa sig við þá, en söfnuöu í þeirra stað borg'- arstjórnarseölunum, og nú hurfu þeir seölar alveg úr utnferöinni. Menn hugsa sem allra minst um Framtíöina og láta hverjuni degi uægja sína þjáning. Eins fjölment og nú heíir lietdur aldrei veriö á veitingastööum og skemtistööuin borgarinnar. Slíkir staöir eru altaf fullir, og gætu menn því ætlaö, aö allar hörmungar ófriöarins væru löngtt gleymdar. Ölltt er variö i mat. — Ólögleg verslun meö matvöru heffr a'rorer veriö eins mikil og rcglununt utn úthlutun matvæta og birgöir ein- stakra manha er enginn gaumtu- gefinrt. Og menn láta sig það einu gilda, l>ó aö upp komist ttm þá, aö 'þeir brjóti lögin i J>essu efni, en kaupa allan mat, sem þeir ná í. Þaö er cins og menn hafi alveg gleymt matvælaskortinum, sem all- ir Itöföu oröiö aö búa við áður. Og það er eíns og tuenn liafi líka gleymt þvi, að matvælaskorturinn fer stööugt vaxandi. Verkalýöur- inn haföi unniö fyrir afarháu kaupi meöan á ófriðnum stóö, en hefir engu safnað. Þaö hefr alt fariö í mat. Margir verlcamenn hafa alið sig miklu betur meöan á öfriðnum stóö ett átSur. Opinberir starfsmenn og menn meö föstu kaupi hafa veriö mikltt ver haldnir. Þeir hafa márgir bú- ið viö hung-ur á ófriöartímunum, en nú, eftir aö byltingin hófst, Itafa þeir komiö fram tneð kröfur sínar um launauppttætur, frá ófriöar- byrjtin, Mikiö bar ekki á því i íyrstu. — En svo voru gerð verkföll í nokkrum stórum verlc- smiöjum, og þá fórti fleiri aö gera kröfur. Og nú ertt slíkar lcröfur orönar almennar og hefir af þvi leitt, aö mörgum verslunarfyrir- tækjum hefir veriö lokaö. Alveg sérkennilegl er þaö, aö | alstaöar eru stofnuö ný „ráö“. — Hver sétt ntanna stofnar sitl „ráö“, eins og verkamenn og hermenu. Banlcaþjónar . þjónar eínstakra tnanna, lögregluþjónar og ýmsar aörar stéttir hafa stofnað þessi „ráö1'. í alþektu veitingahúsi einu, sem tnikið er sótt af skáldum og listamönnum, með mikiö hár og skegg, en ekki í álita aö sama skapt, var kosið eitt „ráöiö“, til þess að sjá hag þessara „verka- inanna í víngaröi fagurra iista borgiö. Allir eru óánægöir meö ástand- iö, sem er í borginni. Allur þorinn kennir Liebknecht um það. Mjög er aö því fundið, aö leiötogar lýös- ins noti sér stööu sína óspart til aö bæta hag sinn. Það er fullyrt, aö þeir hafi ákveöiö sér afarhá laun, og alment er álitiö, að marg- ir noti sér byltingarástandið, til að auöga sjálfa sig. Eins og kunnugt er, þá hefir landsstjórn og landsverslun átt mikil viöskifti viö Breta síðustu tvö árin, einkum síðan landsversl- ttnin tók að mestu t sínar hendur innflutning á kolum og salti. I.andi8 hefir því oröið aö liafa umboðsmann í Englandi, til þess < að annast um þessi viöskifti fyrir sina hönd. Og augljóst cr, írre þýðingarmikiö starf þess umboös- manns hefir verið. Þetta starf haföi fyvst á hendi . enskur stórkaupma'öur, alþekttir af öllum útgerðarmönnum héc J' landi. Hann heitir Marr, og' mtöt hafa verið umboösmaöur flestra botnvörpungaeigenda hér, og hefit ekki annars verið getið, en að þeiœ hafi talliö vel að skifta við. hamfc. En af einhverjum ástæðum, sem Vísi eru ókunnar, hefir landsversf- unin ekki getað notað liann leng* ttr, og hefir því sagl lionurn upp; fyrirvaralaust rneð símskevti, a* því er sagt er. \H§ Viö starfi hans hefir tekið ung- ur maöttr, íslenskur, Þórður Flyg- enring að nafrn, sonur Ágúste Flygenrings, Iandsverslunarfbr< stjóra. Hafði hann áður verið á skrifstofu Eimskipafél. í Leith og er hann talinn efnilegur piltur. Mun það fágætt, aö svo unguœ manni sé falið svo ábyrgðartnikiíf starf, því að viðskiftaveltan nemitr mörgutn miljónum, eins og kuiuv- ugt er. — Auðvitaö er starfimr vel launaður og líklegur til að afla hinum unga manni „fjá'r og franta“r ef vel gengur. • t Mannaskifti þessi nrðu í vor sem fcitt. _ i * 322 íega og óumflýjanlega að fara á höfuðið. Staða rnin var ágaetlega launuð, og hana hefði eg að sjálfsögðu mist, ef firmað hefði oltið um kolí. pess vegna fór eg að falsa ba.‘k umar og var alt af að vonast eflir, að eitthvað stórhapp bæri að höndum. en for- maðurinn var aJla tíð slysinn og óláns- maður.“ Málfærslurnaðurinn brosti sem áður og hristi höfuðið enn ákafar. ’Ln þar að rak. að þetta dugði ekld leng- ur, enrfa stoða falsttðar bækur næsta lítið þegar til lengdar lætur og engir eru pen- ingamir. Og þá tók eg það tiJ bragðs, tit ‘þess að haktn firmanu upp úr, að stela tveim miljómun dollara, sem alls ekki voru til, og eg bjargaði finnamt frá hruni. þvi að lánardrotuarnir gáfu því frest.“ Nú hló málafærsluxnaðurinn upp >dir sig. ^Eg lét elta mig sem niil jóuaþjóf nærfelt tvö ár, þangað til firmað var búið að oá sér aftur, en það sá eg í verðskránni. Við höfðuin nefnilega flaskað á koparverð- bréfuin, sem við keypium. En nú eru þessi koparverðbrt'f komin í htlmingi hænra verð en þau varu í, þegar við keypttun þau ■og firmað Stockes & Yarker steudur sig bú ágætlega og er eflaust löngu búið að þorgo þessai- tvæv miljónir aftiU'. pes;> 323 vegna lét eg teynilögregluinanninn ná mér.“ „pað er dásamlegt!" hrópóði málfærslu- maðurinn frá sjer numinu. „petta er blátt áfmm undraverð saga og við hel’ðum ekki getað búið til aðra betri. Ef þessi saga væri sönn, þá yrðuð þér undir eias sýknaður.“ „Hún e r sönn,“ kallaði Pétur ösku- vondur. „Gott og vel!“ sagði málfærslumaður- inn stillilega. „Vrið skulum þá láta svo sem hún sé sönn, en þvi fást nú samt dómar- amir ekki til að triia nema þvi að eins, að einhverjar sannanir séu fyrir hendi. pér kveðist hafa falsað bækuraar, en þá verðið þér að geta bent á tölurnar, sem falsaðar eru.“ „Eg kann þær allar utau að,“ svaraði Pétur og fór að þylja þær upp fyrir mál- færshunanninum. „Nú fáum við einhveru „slcriftlærðan“ til að athuga þetta betur og síðan fer eg að kryfja formann firmans sagna.“ „Já, farið þér bara að finna hann,“ sagði Pétur. „pað er besl að segja hverja sögu eins og hún gengur og það spillir ekki til, þó að hann fái að heyra söguna eins og hún gerðist.“ Tveimum tirnum siðar kom mátfærslu- 324 tnaðurinn af tur á harða spretti inn í Ideftr Péturs. „Eg ætla að fara fram á það, að þér verðið sýknaður," hrópaði hann áður en hann var kominn inn úr dyrunum. „Eg er nú búinn að segja formanní firmans Stockes & Yarker þessa sögu — þessa ólrú- legu sögu — þessa hrifandi og hjartmemu sögu um gjaldkerann, sem lagði sjálfa»> sig í sölurnar fyrir finna sitt — þessw dásamlegu sögu, seni ætti að þýðast á öll venildarinnar tungumál — og hver liaktið þér að árangurinn hafi orðið? ,Iú, Hann trúði nvjer blátt áfram — tók það ult saman gott og gilt!! Hann hristi ekki eiiiu sinni höfuðið! Annars kvaðst íiann furða sig mest á því, a'ð hann hefði látið jafntrw* an gjaldkerá vera á flækiugi um allan hnöttinn svo að segja i tvö ár. Hann ætlar jafnveí að taka svari yðar af ítrasta megni og nú hefi jeg góða von um a'ð fá yður sýknaðan. Herra Stockes hefir sýnt það og sannað, ao það er hægt .cggja trún- að á sögu yðar jáfnótrúleg og hún virðist og eg skal sjá svo inn, að t cirí hluti dóm- aranna í'ari að hans dæmi.“ „pað er nú einmitt það, sem alt veltur á,“ sagði Pétur og tók í höndina á honum. „Eg lvefi auðvitað orðið brotlegiu' við lögia að ýmsu leyti. notað folsuð vegíibrjel’ og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.