Vísir - 22.01.1919, Síða 2
■V I & K
Japanskir
morgunkjólar
kr. 9.85
Egiíi Jacobsen
vm
l\\\
Miljónatekjoraa?.
Skattanefnd bæjarins hefir áætl-
aö árstekjur ýmsra bæjarmanna
áriö igiý miklu hærri en áður hef-
ir þekst hér. AuSvitaS er þar aö
eins um á æ 11 u n a'S ræöa, og lík-
legt er, aö margir „kæri“, en þó
er þaö álit manna, aö tekjur þeirra
skattgreiöenda, sem þar eru taklir
aö hafa hæstu tekjumar, hafi verið
miklu hærri þaö ár en áður, og
jafnvel ekki fjarri áætlun. Þessir
skattgreiöendur eru kaupmenn-
irnir, og þó einkum heildsalarnir
— „milliliðirnir“ í verslun lands-
manna. Tekjur þeirra sumra eru
áætlaðar alt aö 300 þús. kr.
„Timinn“ segir, að tekjur þess-
ara í^ianna séu „mikill hluti dýr-
tíöarinnar". Hann á viö þaö, að
kaupmennirnir hafi lagt þann skatt
á landsmenn í vöruveröinu, sem
þessum tekjum nemur, og með því
aukið dýrtíöina í landinu. Síöan
bætir hann því við, að fáfróður al-
menningur, meö Vísi og ísafold
í hroddi fylkingar, kenni svo
landsversluninni um alt saman!
Hann hefir það þá einhvernveg-
inn „á tilfinningunni“, að honum
sjálfum sé ekki trúað sem hest.
Og sannlekurinn er sá, aö í því
mun hann ekki fara svo mjög vill-
ur vegar, þó aö þetta hafi ef til
vill gloppast óvart út úr honum!
Út í það skal ekki farið hér,
hve mikið hefði orðið úr þessum
„miljónum", sema einstakir menn
eru taldir aö hafa grætt, ef jiær
hefðu ekki lent í einstakra manna
höndum, en vöruverð í landinu
verið þeim mun lægra. Það hefði
áreiðanléga munaö um minna. En
hægurinn var nærri fyrir þing og
stjórn, að hafa hemil á jiessum
stórgróða. Það þing og sú stjórn,
sem ætla mætti að „Tíminn“ og
hans fylgismenn ráði eig all-ltlu
hjá, hafði jiað í hendi sér aö
skamta kaupmönnum gróðann. —
Hvers vegna hefir það ekki verið
gert ?
Vísir og ísafold hafa engu ráöið
um það, hvernig landinu hefir vei-
ið stjórnaö tvö síðustu árin. Vísir
liefir hent á, hvernig afskifti júngs
og stjórnar af verslun landsms
heföu átt að vera, en þau hafa ver-
iö á alt annan veg. Og „Tíminn'V
hefir hrósaö jiingi og stjórn fyrir
þau afskifti. En þannig hafa þó
Agrætar
danskar kartöflur
koma með e.s. Botniu. Seldar í heildsölu og smásölu.
Johs. Hansens Enke.
Saltkjöt
spaðhöggið, læri og huppar, fæst keypt í heilum tunnum og í smá-
sölu í geymsluhúsi Bjargráðanefndar viS Tryggvagötu.
Algreiðsla kl. 10—12 og 1-4.
Ársskemtun
Trésmiðaiélags Reykjavíknr
verbur haldin laugardaginn 25. jan. 1919 í Bárubúð kl. 8 síðdegis
stundvislega. Húsið opið 7V2. Aðgöngumiðar fást hjá:
Guðmundi Eiríkssyni, Bræðraborgarstíg 11
Birni Þórðarsyni á seðlaskrifstofunni
Einari Einarssyni, Hverfisgötu 32 B.
Trésmiðir vitji aðgöngumiðanna síðasta í lagi á föstudag.
Fjölbreytt skemtun, þar á meðal heldur hr. Árni Pálsson, sagn-
fræðingur fyrirlestur.
N E F N D IN.
sem siðastliðið ár fengu leigðan blett i Skólavörðuholti til kálgarðs-
ræktunar og ætla sér að halda honum framvegis, eru beðnir að
koma til viðtals við hr. verkstjóra Magnús Vigfússon eða hr.
Höskuld Guðmundsson, sem hittast næstkomandi fimtudag
og- fðstudag við vélahúsið í Skólavörðuholti.
Reykjavik, 21. jan. 1919.
Bæjarverkfræöin urinn.
Notið nú tækifærið og kaupið ágætt
Fataetni
Tv/riteiii atsláttur.
Föt sanmnð á stnttnm tíma.
Reinh. Anderson
Laugaveg Q,
Abyggilegur
mótoristi óskast. — Uppl. bjá
Jéni Einarsspi
Hverfisgötu 14. Heima 2 4.
afskiftin veriö, að .kaupmenn hafa
getað grætt fé svo miljónuni skift-
ir, ef nokkuö má byggja á tekju-
skattskránni.
Áriö 1917 og fram á þennan
dag hefir stjórnin og landsverslun-
in ráðiö verðlagi á öllum aðal-
nauösynjavörum íandsmanna. —
Kaupmenn þeir, sem hér er um
aö ræöa, hafa ekki selt sínar vörur
hærra en landsverslunin. Ef um ó-
þarflcga mikla álagningu hefir
veriö að ræöa, þá á landsverslunin
,sök á j)ví, hvaö jæssar aöal-nauð-
synjavörur snertir. „Fáfróður al-
menningur“ veit þetta og er sömu
skoðunar og Vísir og ísafold um
þaö. — En dýrtíöin stáfar ekki
einungis af verölaginu á þessum
aöal-nauösynjavoruin, mun „Tím-
inu“ segja. En hvers vegna hefir
„Tíniinn" og stjórnin þá ekki rek-
ið verðlagsnefndina til aö athuga
verölagiö á öörum vörnm. ITvers
vegna hefir verðlagsnefndin ver-
iö látin gera þaö eitt aö hirða laun
sin ?
Það er alkunnugt, aö heildsalar
seldu matvörur ekki hærra veröi
en landsverslunin, meöan þeim vat
leyfð sú verslun. Og enginn vafi er
á jiví, aö gróöi þeirra stafar ekki
síöur frá matvöruversluninni en
verslun jieirra með aörar vörur.
Landsverslunin, sem áöur haföi
matvöruverslunina aö miklu leyti
í sínum höndum og nú alveg, ætti
Jiví líka aö hafa grætt miljónir,
ekki síöur en heildsalarnir, og Tík-
lega hehningi fleiri. —• En hvað
skyldi verða úr þeim gróöa? Hvort
skyldi landimi veröa notadrýgri
gróöi heildsalanna eöa landsversl-
unarinnar? Stórgróöa einstakling-
anna má þó nota til aö legja skatt
á En gróöi landsverslunarinnar,
sem a.llur fer i „skakkföll“ og
brutl, veröur engum aö gagni.
•!. -X. -L. sL- n. st. ,sl« \L- «1» -•X. jK
Bæjarfréttir.
| F-
| ?
írfiljóð
hafa Vísi horist mörg meöbeiðni
m birtingu, en ómögulegt er aö
irta Jiau öll, vegna rúmleysis, og
erður því líklegá aö láta eitt yfir
Ila ganga, og hirta ekkert af þeim.
Gjafir til Samverjans.
Fært Vísi: Áheit jo kr. Héöinn
25 kr.
1
Jarðarför
dr. B. M. Olsens prófessors ier
fram á fimtudaginn kl. i.
Missögn.
var jiaö, aö Skautafélags-dans-,
leikur lieföi veriö siöastliöinn laug-
ardag, hann kvaö ekki vei'öa fyr
en laugardaginn i. fehr.
Samverjinn.
t fyrradag komu 310 gestir til
Samverjans og 280 í gær.