Vísir - 22.01.1919, Page 3

Vísir - 22.01.1919, Page 3
 fundur í ungmeyjadeild á morg- un (fimtudag). Ðpptaka iiýrra meðlima. Geymslaherbergi til leigu. Uppl. í síma 626. Smíðajárn. irr i 103. Pósthólf 577. Sœnskt smiðnjárn, sívalt, ferstrent og flatt, alla venju- lega gildleika, breiddir og þyktir befi eg fyrirliggjandi, þar á með- al skeifnajárn. Hvergi betri kaup. Jón jÞorláksson. Bankastr. 11. þrifin og barngóð innistúlka get- ur fengið vist nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. Innilegt þakklæti votta eg öllum þeim, er heifiru'Su jaröarför kon- unnar minnar, Margrétar heitinn- ar Brynjólfsdóttur, meö nærveru sinni. En sérstaklega lierra bóksala Pétri Halldórssyni og móöur hans fyrir þá höföinglegu gjöf, sem þau gáfu mér; og herra bókhaldara Jóni Eyvindssyni og frú hans, er af mér tóku eitt barnið mitt; og heiðurshjónunum Eiríki Jónassyni og konu hans, sem líka tóku af mér eitt barnið mitt. Bið eg algóðan guð að launa af ríkdómi náðar sinnar velgerðir þessar við mig. J ó n G í s 1 a s o n, Grundarst. 21. Skautakapþhlaup. I dag auglýsir Skautafélag Rvíkur kapphlaup um Braunsbik- .-irinn, á sunnud. annan en kem- ur. Vonandi koma margir til að keppa í þetta skifti, því að marga hraðhlaupara mátti líta um dag- inn á skutasvæði félagsins. Og það «r gleöilegt, að það skuli aftur vera farið aö lifna yfir skautahlaupum hér í þessum bæ, en ]>aö leyndi sér ekki utn daginn, á meðan skauta- ’isinn hélst. Óhapp í prentsmiöjunni geröi þaö, að verkum, aö Vísir gat ekki komið út i gær. í dag er blaðið 6 síöur. Ný saga byrjar að konia út í blaðinti á morgun. Hún er eftir Charles Gar- vi.ce, sem lesendum Vísis er að góðu kunnur, af nokkrum sögum, sem hann hefir birt eftir hann, t. d. „Cymbelinu fögru.., „Úrskurði bjartans" o. fl. 'Ofsarok geröi hér í gærkvekli, og urðu menti hræddir um nokkra róðrar- báta héðan, sem ekki voru komnir að. Var vélbátur hafnarinnar send- ur út til að skygnast eftir þeim, ■en sagt var að þeir hefðu allir náð landi hjálparlaust. Einn bátur héð- an bafði lent á Akranesi. liðuqöfnunamefnd leykjavíkur ■ / eyfir sér hér með að skora á borgara bæjarins og jatvinnurekendur, að senda niðurjöfnunarnefndinni skýrslu um tekjur sinar árið 1918 fyrir 1. febrúar næstkomandi. I skýrslunni óskast tekið fram hvað eru atvinnutekjur og hvað eignatekjur. Reykjavík 21. janúar 1919. F. h. nefndarinnar Eggert Briem. — HARMONIUM — stór og meðalstór besta tegund fyrir sanagjarnt verð fyrirliggjandi. Brúkuð tekin í skiftum. H.ljóðfser’atnisiðí — Hótel ísland — Aðalstr. Skantafélag Reykjavíknr ætlar ef veður leyfir, að stofna til skautakapphlaupa um Braunsbik- arinn á sunnudaginn annan en kemur 2 febrúar, kl. 2. e. h. (hand- haíi bikarsins er nú Sigurjón Pétursson kaupm.). Þeir sem óska að taka þátt i kapphlaupinu, geri svo vel og snúi sér sem fyrst tif Skúla Jónssonar Vesfurgötu 5, sem gefur allar nánari upplýsingar. Ingibj'örg Brands. p. t. formaður. Aöa,l±und.ur Verkakvennafélagsins -Framsókn verður haldinn fimtud. 23. janúar á venjulegum stað ogfetíma. Aukalagabreyting, stjórnarkosning o. fl. á dagskrá. Kaffi verð- ur drukkið eftir fund, konur hafi með sér kökur. Mótorbátur í ágætu standi til sölu nú þegar. Allar nánari uppl. hjá Ólafi Jóhannssyai Hverfisgötu 90 eða í sima 402. Drengur siðpruður og áreiðanlegur getur fengið atvinnu við afgreiðslustörf o. fl. hjá Slippfélaginu. Eiginhandar umsókn leggist inn á skrifstofu félagsins fyrir 25. þ. m. auðkend: „Atvinna". -BL T. IT- M, U-D. í kvöld kl. 8l[2 Aliir piltar 14—17 ára velkomnir Fjölmennið! Sjinleikar í HalnaríirðL „Afltaugar kærleikans“ heitir sjónleikur, sem Hafnfirðingár sýna., um þessar mundir. Eg brá mér til Hafnarf jarðar, og; stóð þá svó á, að eg átti kost á að vera í leikhúsinu, og sé eg ekki eftir þeim tima, sem eg varði þat., Sjónleikur þessi er, eftir því sem eg best veit, nýr eða nýlega sam- inn, að minsta kosti er hann ný- stjarna á himni íslenskrar leik- listar. Meðferð einstakra hlutv. ætla eg, ekki að dæma um, en eftir ininni, þekkingu, álít eg, að mörg af hlut- verkunum hafi veriö leyst vel af hendi. Það hafa stundnm heyrst raddir- i Hafnarfirði í þá átt, að það væri. skaðlega stutt til höfuðborgarinn— ar, og var oft minst á þetta ein— mitt í sambandi viö sjónleika; og hafa menn þá fundiö-til vanmáttar- móti Reykvíkingum, og mega menn ekki furða sig á því; skil- yrðin eru að öllu leyti betri í Reykjavík, en ollum öðrum bygð- arlögum landsins. Hafnfirðingar hafa nú á seinni tímum átt oft kost á aö sjá í: Reykjavík góða sjónleiki ágætlega. leikna, og hafa margir notað sér- það. En viö ]iaö hafa sumir fengiö. ofbirtu í augun,' sem hefir orðið til þess, að þeir hafa hikað. og; jafnvel hætt, aö lána sjónleikunr Hafnfirðinga liö, að mínsta kosti veit eg það, aö fólk í HafnarfiriSíþ sem barist hefir fyrir leiklistínní þar, liefir átt sérlega erfitt upp- dráttar, enda aldreí starfað þar til lengdar fast leikfélag. Sýnir það hest hvað menn liafa verið snndur- lyndir í því efni, eins og Haftr- firðingar hafa annars verið sam- hentir í mörgum af þeirra stærri máluni og Jyrirtækjum. Sjónleikur ]iessi, er þeir hafa nú. til meðferðar, er langur, og að- mörgu leyti erfitt viðfangsefni, er skift i fitnm þætti, og sendur yffr 4 kl.stundir. Leikurinn fer fram að mesttr leyti i sveit, — ýmist á bæ hjá einum af stærri bændum, eða útS í skógivöxnu fjalllendi, og útheimt- ir því góð islensk úti-tjöld. Tvö baktjöld hafa þeir látiS mala, og eru þau sérlega fögur,, svo að unun er á aö horfa: en efni> þeirra leyfðu ekki tilkostnað fleiri. tjalda, svo þeir verða að nota til! hliðar útlendan skóg. Leikurinn á, eftr því sem eg hefi heyrt, að gerast um 1900. Hann sýriir hvað menn voru blind1-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.