Vísir - 27.01.1919, Síða 3

Vísir - 27.01.1919, Síða 3
V 1S1 R Tilkyaning. í>eir Hásetafélagsmenn. sem skulda fyrir leugri eða skemri tíma, eru alvarlega ómintir um að borga gjöld sín. Afgreiðsla hjá gjaldkera er í Hildibrands- húsi vð Garðastræti. Heima 7—9 s. d. Hver fær nú borgið sökinni? G ó ð a r k o n u r óg engir aörir. Tii ykkar kvennanna vil eg því snúa þessu máli mxnu. Eg veit að þið skiljið það betur en karlmenn- irnir, og þ;ið stendur ykkur nær. Þetta eru þó alt af konur eins og þiö. Ykkur, fyrst og fremst, ber því skyldu til að rétta þeim systm- hönd. Nú þegar er þörf a'ð bindast samtökum um að reyna aö bjarga þessum ,.föllnu“ konum, komaþerm til góöra manna, lækna þær sjúku, fá þeim lieiöarlega atvinnu, og halda þeim frá allri ósiösemi. Þaö þai‘f aö koma í veg fyrir, að aðrar stúlkur villist í hendur þessúm mannsölum. Þetta eigiö þiö aö gera. Ef n’okkuö getur verið ykkar mál, þá er það þaö, að lxjálpa þeim sem bágast eiga. Og liver á bágra en þessar ,,föllnu“ stúlkur? Þið eigiö að reisa þá við, sem karlmc.nnirnir fella, byggja þaö upp, sem þeir brjóta niöur. Gera lieiminn betri og fegurri. Slikt er hli^verk ykkar kvenn- anna. S. Sveinn Jónsson Fæddur ii. desember 1882. Druknaði á Skerjafirði 18. október 1918. Undir nafni ekkjunnar. Sit eg við ströndina utn sólarlagsbil, síðustu atburði naumast eg skil. GlaÖur og heilbrigöur gekst þú á skeið göfugi vinur, en heima eg beib. —- Ótrygg er lei'öin um launboöa og sker, lítil er ferjan, sem mannlífin ber. Hallaöi deginnm, haíaldan sló hörpuna sorg-þungt, urn leið og hún dó; grátstunu heyrði eg hafinu frá: horfinn er vinur þinn, skerjunum hjá, dáinn, hann hvílir við bárunnar barm, — breyttist ]>á gleði í djúpsáran harm. Hlusta eg örvona’ á harmsögu þá, hafflötinn rannsakar grátþrungin brá, vinarins heimkomu vonlaus eg bxð, vakir á leið niinni harmur og stríð, horfið er sólfagurt samleiðar vor, sorgarél skyggir á framtiöar spor. Hjartkæri vinur, sú hugg-un mér skín, heim þó þú komir ei framar til mín: hjartað þitt trúfasta átti eg ein, öll var þín framkoma göfug og hrein; örugg eg studdist viö ástríka hönd, yndisleg' brostu mér framtíðar lönd. Kveldblærinn flytji þér kveöju frá mér, kvaki þér báran, við ströndu og sker, ásthlýja þökk fyrir um liðna stund, ómi þér kveðjan um boða og sund. Minningin þín, mína upplýsir leið, léttir hvert spor gegn um sorgir og neyð. Sit eg yi'ð ströndiná ttm sólarlagsbil, sólfögru landanna horfi eg til. •— Þaðan skín bjarrni, sem þerrar mm tár, þar ljómar gleðin um vinarins brár, Jtangaö, er fullkomnuð ferðin er mín flýg eg á kærleikans vængjum til þín. F. j. Stærita kúlaa. Stærsta fallbyssukúlan, s'ent bú- in var til, meðan á ófriðnum stóð, var ensk, að því er ensk blöð segja. Hún var 18 þuml. að þvermáli og vóg 1 y2 tonn. Á stuttu færi gat kúla þessi farið í gegn um 41 þml. þýkka brynplötu, sem svarar til 54 ])utnl. plötu úr venjulegu stáli. á tíu enskra mílna færi, gat hún klofiö 22 þuml., og á 20 mílna færi [2j4 þuml. brynplötu. Stærstu fallbyssur Breta af nýj- ustu gerð, voru einnig íriiklu stærri en stærstu fallbyssur annara þjóða. Inflúensan. Farsótt sú, sem nú er kölluð „in- fluensa“ um allan heim, hlaut það nafn í ítalíu árið 1740. En löngu áður var veikin alþekt orðin, og árið 1566 geisaði veiki, sem kölluð var „spænska veikin“ og talið er að hafi verið „inflúensa. Þa'ö er taliö að veikin gangi yfir heiminn eins og alda á 20—30 ára fresti, með hraða sem svari til samgnögutækja landanna. í Mið- Asíu fer hún álika hratt yftr og karavanamir, í Norðurálfunni og Ameríku eins og hraðlestimar og milli landa eins og hraðskreiðustu farþegaskipin. og nú orðið fer veikin sumstaðar með flugvéla- hraða milli landanna. Bæjarfréttir. |[ 'í Afmæli í dag. Guðm. Kristjánsson, skipstj. Sigríður S. Jónsdóttir, húsfrú. Guðm. B. Kristjánsson, sjóm. Þóra l'álsdóttir, húsfrú. Valtýr Blöndal, stúdent. Þörarinn Amórsson. Helgi Guðmundsson, aktýgjasm. Jón Leví Guðmundsson, gullsm. Björg V. Cortes, húsfrú. 12 og brosti um leið því brosi sem oft hafði lægt ófriðaröldur í þingsalmuu og snúið upphlaupi i 'frið. — peir heilsuðust og héldu síðan allir út í garðinn. Á meðan þeir stóðn og voru að tala um kappræð- umar, sem Clive Harvey liafði svo meist- aralega útkljáð, ók skrautlegur vagn, með tveim Ijómandi fallegum hestum fyrir, inn i garðinn og staðnæmdist við hlið þeirra. I honum sat ung stúlka. Hún var mjög fög- ur, með mikið, gullið hár, ljósbrún augu og vöxturínn tigulegur. Svipurinn var helst til drembilegur á svo ungri stúlku, og bæði í fállegu, ljósbrúnu augunum og á vellöguðu vörununi varð bæði varl liroka og kulda. Og hljömuriim í rödd hennar, er hún ávarpaði GheíÚerleigh lávarð með orðinu „faðir“! bar þess Ijösan vott, engu síðiir en framkoma hennar og það, hvern- ig hún bar til höfuðið, að hún var dramb- söm. Chesterleigh lávarður tók ofan hattinn. „,Komin, Editli!“ sagði hann og' brosti föð- urlega. pvinæst sneri haun sér að Clive Hamey og sagði: „Eg þarf að kyiiná yður dóttur mína. Edith, þetta er hr. Harvey, sonur gamals vinar míns, Rafboroughs , 'lávai-ðar. Hann er einmitt nýbúinn að halda dásamlega ræðu, ræðu, sem áreiðan- .lega hefir spitt fyrir stjórninni. }>ú vilt 13 vist gjarnan óska honum til hamingju“. Clive Harvey gekk að vagnimim. Ung- frú Edith hneigði sig fremur kuldalega, en þegar Clivé sneri sér við, svo að Ijósið frá einum rafniagnslamjumum fell á andlil honum, breytlist svipur hennar gcrsam- lega. Hún hallaði sjer áfram, og um leið og hún rétti fram hendina, mýktist drembilega andlitið og bros lék um varir hennar. „Auðvitað óska eg yður til hamingju, hr. Harvcy," sagði hún. „Eg er viss um að ræða yðíir hefir verið hreinasta snild því faðir minii er svo ánægjulegur á svipinn. petta er í fýrsta sinh'sem eg hefi 'Séð hann brösá, siðan flokkur hans várð í niinni htUta. Eg óska ýður ekki að eins til ham- mgju, — eh eg þakka yðUí einnig.“ Chesterleigh lávarður hló. „pér verðið að gefa dóttur minni betni tækifæri iil þess að þakka yður, hr. Harvev.“ Ungfrú Edith greip bendinguna á lofti. „Miðvikudagurinn er minn dagur.“ sagði luin, „og miðvikudagur er á morgun.“ „pákka yður fyrir,“ sagði Clive Harvey, sem nú fyrst tók til máls. Slúlkan hrostí Við lionum, eins og rödd hans hefði snortið hana engu mihná en auglit hans. Chesterleiglr lávarður tók hjartanlega i hönd Clivés, um leið og hann 14 sté upp i vagninn og þau óku af stað.. Clive setti upp hattinn og fylgdi vagn- inum með augunum á leið hans út út garðinum, ]>ar voru fjölda margir vagnar f jtrir og vagn Chésterleighs varð að stað- næmast rjett utan víð hliðið, svo að ungí maðurinn náði honum. Um leið og hann lvpti hátlinum til að svara brosi stúlkunn- ar, sem þó var orðin hálf óþolinmóðleg á svipinnj ruddist einhver áfram við Mið hans og kona nokkur ruddi sér braut fram fyrir hann. Hún var miðaldra að sjá, dökk- rauð i andliti; varimar rauðar og þykkar, stóðu opuar, og augun. sem yoru næstmn svört, hafði hún fest, reiðiléga og ógn- andi, á Chesterleigh lávarði. Clive tók eftir því, að konan beit fasJ saman tönnunum, og að brjóst hennar gekk upp og niður í æsingu, og rgtt á eftir sá hann hana lyfta ujjp heudinni eins oí; hún ætlaði að kasta eirihvérju á Chestej*- leigh lávarð. Af einhverri ósjálfráðri eðl Lshvöt, greip hann um reiddán arinlegg liennar og hélt honuiri föstum. í sama hili ók vagninri burt. pá sneri konan sér æðis- gengiji að Clive og sló til hans með þeirri hendinni, sem laus var. Ghlive slepti arm legg hennar, en tók fast í hönd henni oy dró hana með ser úl úr mánriþýrping- nnni. b. %

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.