Vísir - 27.01.1919, Blaðsíða 4
yisiR
Vin til sölu.
Ca. ÍOO J/i og SO Va flðakar óáfengt vín er til sölu. §f
Madeira í*ortvín ©tc. Mjög ódýrt. — Afhending strax.
Tilboð sendist Yísi fyrir miðvikudagskvöld, merkt:
.Príma vin“.
Talsvert frost er nú komi'ð aftur
um alt land. í morgun, var 9.3 st
irost hér í bænum, 9 st, á ísafiröi,
3 á Akureyri, 9 á Grímsstööum, 8.1
á SeyöisfirSi og 7.4 í Vestmanna-
eyjum. Hríðarveður var nyrðra.
Anglýsið i VteL
Litið htís
á góðum stað í bænum, laust til
B/s. „Borg“
kom inn til Seyðisfjarðar núna
um helgina, meö brotiS stýri. Skip-
it5 var komiS á leiö til Noregs meö
kjötfarm frá Norö-Austurlandinu,
en að eins skamt á leiö, er stýriíS
hrökk í simdur, og er þess ekki
getið, að veSur hafi veriö mjög
vont. Gert veröur vviö stýriö á
Seyöisfiröi til bráöabirgöa, og
íertSinni síðan haldiö áfram og
íullnaðarviðgerS fengin í Noregi.
„Willemoes"
á aö fara frá Khöfn á heimleið
hingaö um mánaöamótin.
Ebbe Komerup,
danskur rithöf., sem er á leið
hingað meö Botniu, ætlaöi aö
halda fyrirlestur hér í kvöld urn
Suöurhafseyjar, og var það aug-
lýst í gær. En Botnia er ókomin
enn, og verður því nauðugur einn
kostur, að fresta fyrirlestrinum.
ibúðar 14. maí í vor, óskast
keypt,
A. v. á.
Söngskemtim
Benedikts Árnasonar í Bárubúð
í gærkveldi, var ágætlega sótt; fult
hús áheyrenda. Þótti skemtunln
góð og var söngmanninum klapp^
að lof í lófa.
„Skallagrímuri*
kom úr Englandsför í gær; Ól-
afur V. Davíðsson útgerðarmaður
frá Hafnarfirði kom hingað með
skipinu frá Englandi. — Segja
skipverjar afarverð á fiski í Eng-
landi, vegna þess m. a., að sjó-
mannaverkfall standi yfir í Hull
og Grimsby.
Legsteínar
fást pantaðir og Stólpar kring-
um leiði, einnig nýtt letur á
gamla steiaa og gamlir stafir
gerðir upp. Vönduð vinna.
Guðm. Kj. B. Þorkelsson.
Laugav. 23 uppi. Heima 6-8 e. m.
Gott notað orgel
til sölu. Uppl. hjá ísleifi Jóns-
syni, Bergstaðastræti 3 frá 3—4
e. m.
Prímusviðgerðir, skærabrýnsla,
lampakransaviðgerðir o. m. fl. á
Hvergisgötu 64 A. (300
Stúlka óskast í vist á fáment
heimili. A. v. á. (408
Stúlka óskast til Keflavikur á
fáment heimili nú þegar. Uppl. á
Njálsgötu 56. (410
Tvær stúlkur óskast í gott hús,
í litluín kaupstað á Norðurlandi,
Hátt kaup. Uppl.gefur María Jóns*
dóttir Traðarkotsstíg 3. Heima
eftir kl. 3. (411
Ráðskona óskast nú þegar. A.
v. á. (416
IP* 'hTsmTíT"........""I
3—4 heibergi og eldhús óskast
tll leigu 14. maí. A. v. á. (395
Lítil íbúð óskast 14. maí. Afgr.
vísar á. (39Ó
B runatry ggingar,
sæ- og stríðsvátryggingar.
Sætjónserindrekstur.
Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254.
Skrifstofutími kl. 10-n og 12-2.
A. V. T u 1 i n í u s.
Eftirfarandi blöð af Vísi 1918
verða keypt háu verði: 2. júlí, 7,
okt., 1.—4., 18. 'og 21. nóv., 1., s.r
6., 10., og 11. des. (352
Eitt til tvö tonn af ágætum mó
er til sölu. Uppl. á Vitastíg 9 uppi.
Olíuofn, sem nýr, til sölu.
Laugaveg 33 B. (414.
Stórt nýtt fögramannafar er til
sölu. Sími 604. (415
Tapast liefir lorgníettu-umgerð
frá Aðalstræti upp að Bankastr.
Skilist i Austurstræti 6, uppi.
(417
f/
Bilsveif töpuð, frá Njálsgötu
vestur á Vesturgötu, Skilist Njáls-
götu 21. (418
Félajfsprcntsmiðjan.
15
„Hvað gengur á?“ sagði hann. „Hvað
ætluðuð þér að gera?“
Allur atburöurinii, frá því konan rudd-
ist að vagninum og þangað til Clive hafði
náð henni út úr mannþyrpingunni, hafði
að eins varað eitt eða tvö augnablik, og
enginn, nema Clive, hafði veitt þessu eftir-
tekt, því manngrúinn var ákaflega þéttur.
Ungfrú Edith hafði snúið baki að konunni
og Chesterleigh lávarður hafði horft í aðra
átt.
Konan barðist enu um, og var augsýni-
lega ekki í færum til að tala; en Clive, sem
rósémin yfirgaf aldrei, jafnvel þegar mest
gekk á, beið þolinmóður. Alt i einu benti
hún aftur fyrir liann og sagði með skelf-
iugu:
„Lítið á!“
petta var nú svo gamalt kænskubragð,
að Clive hefði.átt að sjá við því, en ósjálf-
rátt leit hann þó við; en í sama vetfangi
síeit konan sig Iausa og hljóp livað af tók
burt innan um mannfjöldann. Clive ætl-
aði að fara að hlaupa á eftir henni, því
bonum gramdist hve létt hún hafði slopp-
ið. En heilinn er fljótari en fætumir og
bonum datt skyndilega í hug, að færi hann
að hlaupa á eftir konunni, í því skyni að
ná henni, mundi það vekja eftirtekt fólks-
ins, ef til vill valda uppþoti og lögreglan
16
blanda sér í málið, svo hann lét sér nægja
að ganga hratt i sömu átt og konan hafði
farið. pingstræli var fnlt af vögnum, og
sér til mikillar gremju sá hann konuna
hverfa inn í hús eitt hinu megin við stræl-
ið, áður en honum tækist að komast yfir
það.
II. kapítuli.
Fiðluspilarinn ókunni.
Clive staðnæmdist augnablik og hugs-
aði um þetta undarlega atvik. Auðvitað var
beinasta skýringin á atferli konunnar sú,
að hún hefði verið drukkin; en þó var það
ekki með nonm móti sjáanlegt, að hún
væri undir áhrifum víns, þó hún hins veg-
ar hefði ekki verið með sjálfri sér fyrir
reiði. Hefði maðurinn, sem hún virtist ætla
að ráðast á, verið einhver annar en Chest-
erleigh lávarður, þá hefði Clive verið nær
að halda að hegðun hennar hefði átt rót
sína að rekja til einhvers hney^Tis. En
að láta sér detta í hug, að nokkuð slíkt
hefði gerst í lifi Chesterleighs, sem liefði
getað gefið lilefni til, að kona réðist á hann
á strætinu, — það náði ekki nokkurri átt.
Ghesterleigh lávarður hafði verið ekkju-
17
maður í nokkm- ár, — já, siðan ungfrú
Edith var barn, og ckkert minsta hneyksli
hafði skygt á Iieimilislíf hans. það var ó-
mögulegt, að setja utanríkisráðherrann
fyrverandi i samband við nokkuð slíkt.
það var vel mögulegt, að konan liefði
vilst á Chesterleigh lávarði og einhverjum
öðrum, sem hafði gert eitthvað á hluta
hennar. Clive ypti öxlum um leið og hann
hætti að hugsa um málið; og eins og eðli-
legt var, dvaldi hugur hans við sigur þann.
sem hann hafði unnið í þinginu um kvöld-
ið, meðan hann r á leiðinni heim í hin
viðhafnarlausu liii>yli sín í Burleigh-stræti.
Árangurinn af ræðunni var mikið að
þakka hreinskilni hans. þó undarlegt
mætti virðast, var hann, sonur Rafbor-
oughs lávarðar, umbótamaður og frjáls-
lyndur. Meðan á kosningunum stóð, höfðu
stuðningsmenn hans kallað hann „vin al-
þýðunnar“, 'og þetta var ekki óverðskuld-
aður titill, því Clive hafði kynt sér ná-
kvæmlega lcjör fátæklinganna og verka-
lýðsins og hafði byrjuð stjómmálaferil
sinn með þeim ásteningi að gera alt, sem
í hans valdi stæði, fyrir þessar stéttir. —
Hann sá annars vegar þjóðina úrkynjast
af óhófi, hóglífi og munaði og berjast fyr-
ir auðæfuin, metorðum og fyrir þvi að
geta lafað í tízkunni; hins vegar barðist al-