Vísir - 05.03.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 05.03.1919, Blaðsíða 4
Ódýrasta fatapreseÍDgin er í Bárunni. Inngangur í bafcbúsið. Gjafir til ekkjunnar meS þrjú ungu börnin: N. kr. 10,00. i Leikhúsið. „Skuggar" verða leiknir á morg- ■un. Húseign seld. Nýlega seldi Geir Pálsson hús jþað, sem hann hefir bygt við Mjó- stræti, fyrir 172 þús. krónur. Hús hækka nú svo að segja daglega í verði hér í bænum, og nýlega var t. d. eitt hús selt fyrir 30 þús. kr., sem selt var í haust fyrir 20 þús, Dýrtíðin. í nýútkomnum hagtíðindum birtist enn ein skýrslan um smá- söluverð hérí bænum, og er þessi skýrsla í því frábrugSin þeim, sem áður hafa birst, að nú vottar fyrir Jækkun á vöruverðinu. Ekki er sú lækkun þó í byrjun janúar s. 1. orðin nema 1% á öllum vöruteg- undum að meðaltali. Margar vör-. ur, einkum þær innlendu, hafá hækkað, en fáar lækkað að nein- um mun nema kolin. Körnvörur segir skýrslan að hafi lækkað um 3%, kálmeti um 7, salt um 4. Verð- hækkunin síðan stríðið byrjaði vai þá orðin 253% að meðaltali. Bolshvíkingur einn er á lei'ð hingaS með Botn- íu að sögn, til þess að flytja fyrir- íestra um stefnu sína og flokks- bræðra sinna. Hann hafði sent hingað skeyti á undan sér. w í Bann hefir verið lagt við því, að fara um ísinn á höfninni. Hafa margir menn farið út á ísinn eftir að bann- að var að fara um hann. Væri full þörf á þvi, að Iögreglan hefði strangt eftirlit með því, aS bann- inu yrði hlýtt, því að ísinn er ó- fryggur og öll umferð um hanri hættuleg. Eldur kviknaði ? vélarbát hér á höfn- inni í fyrradag, en varð slöktuf von bráðara. Veðrið. f nótt hefir dregið úr frostinu að miklum mun og í morgun var að eins 8 st. frost hér í bænum, 7.6 á ísafirði, r2.2 á Akureyri, 14.5 á Grímsstöðum. 13.4 á Seyðisfirðt og 5.4 í Vestmanneýjum. Sú frétt gekk hér um bæinn 5 gær, a$ maður hefði druknað hér á höfri- inni í fyrradag. Sem betur fer mun fregn þessi vera bygð á misskiln- ingi: minsta kosti var lögreglunni ókunnugt um slysið í morgun. Félagsprentsmiðjan 1 geymsla í paklhúsi, eðx gððar kjall- ari, óskast tii leign fyrir lengri eða & skemri tima. áfgr. vísar á. Det kgL oktr. Söassnraice-Eompagni tekur að sér allskonar Aðalnmboðsmaðnr fyrir ísiand: Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsm. Reiðhjól gljábrennast Heianj ólaverls.smiöj an „'F' K. 1 ✓ ©ími 670. Mótorkútterinn fer til Isafjarðar fímtndaginn 6. þ. m. ef nægnr flntningnr fæst. Vörnr tilkynnist strax. Uppl. hjá Sigurjóni Péturssyni Hafnarstræti 18. Brunatryggingar, Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2; Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254^ A. V. T u I i n i u 3. Af sérstökum ástæðum óskast nú þegar ábyggileg stúlka á fá- ment heimili. A. v. á. (38 Innistúlka óskast við létt störf, lengri eöa skemri tima. (Þarf helst aS kunná til sauma). Afgr. vísar á. (22 Stúlka óskast sem fyrst. Uppl. hjá Soffíu Jónsdóttur, Grettis- götu 1. (4 7i Stórt verkstæðispláss óskast frá 14. maí. Sama hvar er í bæn- um. Baldvin Björnsson gull- smiður. Ingólfsstræti 6. Sími 668. (277 KAÐPSKAPHB Ódýrastar kaffikönnur í bæn- 3,55 og annar emaleraSur varning- ur, fæst i Basarnum, Templara- sundi. (39 Fermingarkjóll til sölu á Ránar- götu 28. (40 Nýr yfirfrakki til sölu hjá GuS- mundi Sigurðssyni, Laugaveg 10. (4i: Vetrarkápa, mjög vönduö, lag- leg og hlý, á lítinn kvenmann eðá ungling, er til sölu með góðu verði A. v. á. (42' Svartir silkiskór nr. 36)4 (a® eins notaðir á einn dansleik) eru til sölu fyrir lágt verS. A.v.á. (43 2 strástólar, servantur og nokkr- ar laglegar veggmyndir, óskast keypt. Tilboð merkt: „22“ legg- ist á afgr. Vísis fyrir to. þ. m. (44 Tvö einsmannsrúmstæði (hjóna- rúm) til sölu með tækifærisverði.- Uppl. á beykisverkstæðinu, Njáls- götu 13 B. (45: TAPAÐ-FCMDIB Silfurtiæla með nafninu „Þóra" týndist síðastliðið laugardags- kvöld. Finnandi beðinn að skila henni á Grettisgötu 37. (46 Budda með peningura tapaðist i gær nálægt Barnaskólanum. Skil- ist gegn fundarlaununt á skrifstofu borgarstjóra. (48

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.