Vísir - 09.03.1919, Blaðsíða 4
VÍSIR
Selskinn
1 stœrri kaupum óskast.
Tilboð seudlst
R. Kjartanssyni. Box 266.
Úrgangsflskur
til sölu.” Upp\ bjá
Fétri Hanssyni Grettisg. 41. Simi 52,
Seglasaumastofa
Gnðjóns Ólafssonar
Bröttugötu 3 b. Simi 667
hefir fengiS talsvert ódýraraefni
í tjöld en undanfarið. Vil eg
biðja þá, sem pantað hafa hjá
mér tjöld að koma sem fyrst þvf
tjöldin eru mjög ódýr og verða
seld þeim sem fyrst kemur.
Ofn,
notaður, til sölu h j á
Nic. Bjarnason.
Dessir ágæta Yinfllar
La Veniciana
I*eter* Cornelius
IVr. 130 o. fl.
fást í
versl. Guðm. Ólsen.
í heildsölu
Aprikósnr j
Kórennur
Kjex.
Liverpool.
IráðaostuFinn
íslenskl
og 10 aðrar ostategundir
fást”í
Liverpöol.
Hey til sölu
af kjarngóðu engi.
Uppl. á Hverfisgötu 16 í kjall-
aranum og í síma 697 b.
r
TAPAÐ-FUNDIB
1
Tapast hefir lítill tóbaksbauk-
ur, merktur. Skilist gegn fundar-
launum á Hverfisgötu 88. (121
Fundinn kross í svörtu bandi,
fyrir nokkrum dögum. Uppl. í
Veltusundi 3 B. uppi. (122
SauiSskinnsbrók hefir tapast frá
Grettisgötu 55 niöur aö-. Völundi.
Skilist á Grettisgötu 55 gegn
fundarlaunum. (I23
H Ú S M £ • 8
Ungur maöur óskar eftir góöu
herbergi frá 14. maí n. k. J>arf
helzt að vera raflýst og meö mi'S-
stöSvarhitun. A. v. á. (112
I
KENSLA
I
Stúlka óskar eftir aö keima
börnum í góöu húsi. Uppl. hjá
Steinunni Bjarnadóttur, Grundar-
stíg 3- (H3
Tilsögn óskast í vélritun. Til-
boS ásamt kaupgjaldi merkt: „vél-
ritun“ sendist fyrir 11. marz afgr.
Vísis. (124
I
VI N N A
1
Stilt stúllca óskast í formiðdags-
vist eí5a til morgunverka. A. v. á.
(117
Félagsprentsmiöjan
Hreinlegur kvenmaöur óskast
um tíma til morgunverka á Lauf-
ásvegi 45 uppi. (120
2 kaupakonur duglegar, óskast
á gott sveitaheimili. Mjög gott
kaup. Uppl. Laufásveg 17. (119
Dugleg stúlka óskast í vist nú
þegar á gott heimili. Hátt kaup.
A. v. á. (104
Stúlka óskast í vist nú þegar í
1 e@a 2 mánuöi. Hátt kaup. A. v.
á. (114
Rá'iSskona óskast á gott heimili
í Keflavík, helzt strax. Uppl. á
Vesturgötu 15 uppi. (115
Góö stúlka óskast í vist nú þeg-
ar. Uppl. Skólavöröustig 4, steiu-
búsinu. (116
r
KAUPSIAPBS
Kommoöa til sölu með tækifær-
isverði. A. v. á. (49
Barnavagn til sölu á Hofi. (95
Ágætt, hvítt þelband til sölu á
Grundarstíg 7 uppi. Einnig hlý
kvenvetrarkápa á ungling. (105
Ungur reiðhestur til sölu. Jón
Vilhjálmsson, Vatnsstíg 4. (106
Hreinar léreftstuskur kaupir
Félagsprentsmiðjan. (107
Prammi óskast til kaups. Sími
488. (108
Varphænur óskast til kaups.
Sími 488. (109
Vagnhestur og hestvagn ósk-
ast til kaups. A. v. á. (110
ísaumaöur ljósadúkur og löber
til sölu á Smiðjustíg 5. (111
189
„Já, góöi,“ sagöi Mína og spenti grerpar
í ákafri eftirvæntingu.
„Svo fór eg að gá í kringum mig, — þar
var voöastórt hljóöfæri og fallegt, — svo opn-
ast dyrnar og heföarfrúin kemur inn og dá-
litil stúlka með henni. — „Þér eruð her. Bur-
rel, sem ungfrú Edith Chesterleigh benti mér
á, er ekki svo?“ spyr hún mjög vingjarnlega,
alveg eins 0g þjónninn."
„Ungfrú Edith Chesterleigli?" tautaði
Mína.
„Já, já, það er auövitaö einhver vinkona hr.
Clives."
„Já, eg skil^Jæja, hvaö meira?"
„Jæja, svo tók hún upp einhverja sauma
og settist úti í horni á hinum enda herberg-
isins — þaö var svo stórt, aö þaö fór ekk-
ert fyrir henni þar; og eg tók til að kenna
litlu stúlkunni, ungfrú Emily, sem var svo
góö og þæg og virtist svo sólgin í aö læra,
aö eg vann brátt bug á feimni minni og —■
og —, hvort sem þú trúir mér eða ekki, Mína,
•—• þá gleymdi eg öllu nema því, að eg mætti
til aö láta hana læra, eins og líf mitt væri und-
ir því komið, aö þaö tækist. Skilurðu mig?
Mína kinkaöi kolli. „Já, góöi, eg skil.“ Og
nú brosti hún glöð og ánægö í ákafa sínum
og æskufegurö.
>.Eg gleymdi mér svo gersamlega, aö eg
190
tók ekki eftir því hvernig tíminn lei'ö, þang-
aö til frúin stóö á fætur og sagöi: ..Þetta er
nú nægilegt í dag, hr. Burrell, — taktu eftir,
Mina, herra Burrell, en ekki Elisha! Þessi
Hide-Park strákur kann að hafa rétt fyrir
sér í því aö ríka fólkið sé margt misyndis-
fólk, en þaö má þaö eiga, aö þaö er kurteist!
Herra Burrell sagöi hún, eg er viss um aö
þér hljótið að vera orðinn þreyttur og hafið
ekki á móti glasi af víni; Emily mín góöa,
farðu nú og drektu heitu mjólkina þína! Og
litla stúlkan, — eg bið fyrirgefningar, Mína,
eg gleymdi hvernig eg á að nefna hana, —
ungfrú Emily hneigöi sig fyrir mér og þjónn-
inn kom með silfurstaup og vínflösku og disk
með kökum, eins og þær, sem þú hefir séö
í dýru kökubúðunum á gamla Kent-vegi, og
hann helti í glas handa mér og frúin talaði
mjög vingjarnlega viö mig, og spurði mig
um hitt og þetta, svo sem eins og hvar eg
heföi lært aö leilca á hljóðfæri; eg var rétt
kominn aö þvi aö svara, aö eg heföi spilað á
strætunum, en eg tók mig á því nógu fljótt
og lét eins og kökubiti hefði hröklast ofan
í hálsinn á hér. Hún lét eitthvað í lófa minn,
þaö var tíu-króna gullpeningur; hugsaöu þér,
tíu-króna gullpeningur! Og þjónninn kom og
fylgdi mér til dyra. „Á eg aö biðja um vagn,
herra?" spyr hann mig, og segir „herra";
191
mér misheyröist ekki, hann sagði „herra"
eins greinilega og nokkuö getur verið grein-
legt, og eg svara einstaklega góölátlega: „Nei,
þakka yöur fyrir, eg er vanur að ganga, er
eg hefi lokið kenslustundum mínum 1“
Augun í Mínu ljómuöu af gleði 0g hún
klappáði saman höndunum mjúklega.
„Bravó, Elsha!"
„Já“, sagöih ann kátur og horfði á hana.
„Eg vil heldur ganga að kenslustundum mín-
um loknum, segi eg, og hann opnar dyrnar
og hneigir sig — og eg kemst á staö". Hann
stóð á fætur og gekk fram og aftur í ákafa.
„Nú þurfum viö ekki framar aö kvíöa því,
að viö þurfum að spila á strætunum, og þú
ekki lengur aö kvíða kuldanum og vætunni
þar“.
„Og þú ekki heldur, góöi“.
„O-jæja, eg er nú vanari því en þú og
hraustur. En nú er öll þraut úti fyrir okk-
ur bæöi, Mína! Og þú getur undir eins í
dag byrjað að ganga í skólann. Og, þetta
er alt herramanninum að þakka, Mína, hon-
um hr. Clive. Guð blessi liann, það er þaö
eina, sem eg get sagt“.
Varirnar á Mínu hæröust, en ekkert hljóö
braust út, hún gekk aö eins til hans og lagði
handlegginn um háls honum og beygöi sig
ofan yfir hann, svo að hann gæti ekki séö