Vísir - 11.03.1919, Side 2

Vísir - 11.03.1919, Side 2
t • h ll))MaTmMsOLSEM(( Á lager: Vatnsglös Vatnsflösknr Mjólknrkðnnur (glerkönnnr). ^ LEBEPT bleikjað xmá ,er5: S ^ 1,351,50 pr.mtr. ^ Smjörlór. 0,50 mtr." r ui ur,- l Egill Jacobsen Y7imw& um munn fara á friöarfundinum ! Haag, um þaö, hvaö sé heimilt og hvaö ekki, í sjóhernaöi, og dærni - f’jóöverja eftir þeirra eigin kenn- ingum. Til þess að flýta fyrir, leggur nefndin til, aö afbrotum, sem heyra undir borgaraleg lög þess lands, sem ákærðir eiga heima i, veröi ráðiö til lykta fyrir dómstól- um hvers lands, en önnur afbrot, svo sem þaö, hver valdur sé aö upptökum ófriöarins, skuli rann- sökuö fyrir alþjóðadómstól. Vilhjálmur keisari er efstur á.blaöi, þar sem taldir eru þeír. sem sök eiga á ófriðnuin. Ekki er búist við, að nefndin leggi nein ráð á um það, hvernig eigi að koma fram ábyrgð á hendur keis- aranum, en þaö er von margra nefndarmanna, aö krefjast megi aö Holland framselji hann. Flugvélar. Búist er við, aö stjórnin geti ekki fariö fram á minni fjárveit- ing til fiugvéla en 65 milj. punda Ráögert er að stofna ábyrgöarfé- lag, er tryggi flugvéljar gegn hverskonar slysum. Frá Berlín. Barist var enn í Berlín á fimtu- dag og. föstudag. en búist viö. aö stjórnin hafi nú algerlega sigrast á uppreisnarmönnum. Verkföllum virðist nú vera lok- iö í raun og.vertt, þó aö þeitn hafi ekki veriö aflýst af foringjunum. Miss Cavell. Frá Brússel er símaö, aö lík Miss Cavell, sem i’jóöverjar tóku af lífi, veröi flutt ti! T.ondon. Stjórnarskiftia Dönskn. Enn kemur ný fregn um stjórn- arskiftin i Danmörku, og hefir konungur nú samþykt aö veita ráðuneyti Zhale lausn. Áöur hafði hann neitað aö taka viö ráöuneyti, sem ekki hefði ineirihluta þjóð- þingsins aö haki sér. Hugsanlegt er, aö eitthvert riöl hafi oröiö á flokkunum, svo aö stjómarand- Stæöingar hafi fengiö loforð um stuðning meirihluta þingsins, eða, eins og þaö hefir verið oröað hér, að svo margir flokksmenn Zhale hafi lofaö að bregða ekki fæti fyrir nýju stjórnina, að þaö nægi til þess, aö konungmr geti tekiö' viö henni. án þess aö ganga á bak oröa sinna. Væntanlega veröur þaö I. C. Christensen, sem myndar nýju stjórnina. og liklegá verötir hann aö 1eysa upp þingiö mjög hráö- lega. ef ekki þegar í stað. og ,,ganga til kosninga". Er þaö þó ekki álitlegt; en mikiö skal til mik- ils vinna. Þaö er óþægilegt fyrir gamlan þingræöisgarp. aö eiga nú aö konia fram fyrir þjóöina og leggja mál sitt tmdir hennar dóm, svona skömmu eftir aö hafa beitt þjóöþingiö oflreldi meö fulltingi landsþingsins og i för meö ein- tómum rhaldsmönnum. Af vinum þeirra skuluö þér þekkja þá, niun veröa sagt: og væntanlega veröur þaö ekki til aö auka nýja ráön- neytnu traust og á1it, ef Sig- uröttr Berg- verður einn af helstu mönnum þess. eins og getið hefir veriö til: hætt viö því, áö þá veröi fariö aö rifja tipp sögu Alberti- hneyxlísins. Þaö hefir verið sagt. aö ZhaTe- ráöuneytiö haíí horiö sigfur írr býtum viö síöustu kosningar fyrir þaö eitt, aö þeim otta hafi verið komiö inn hjá dönsku þjóðinni, aö Danniörk mundi lenda r ófriönum, ef ný stjórn tæki við völdúm. En mundi þá ekki ýmislegt annaö að óttast nú, sem oröiö gæti nýju stjórninni aö falli ? Önnur grýla. jafnvel enn þá ægilegri en hin, mun gægjast fram: í hugskotí margra ihaidsmanna — bolshvík- inga-giýlan. Ef ástæöa hefir veriö til að óttast bolshvikingasteínuna í Danmörktt meðan Zhale-ráðu- nevtiö fór með völdin, þá verður þaö vissulega ekki siðtir þegar íhaldssamari stjórn er tekin'við. Og ekki síst þá, ef Zhale fellur : einmitt fyrir aðgerðir sínar t dýr- ! tíðarmálunum, og þaö blasir nú viö lýðnum, aö dýrtíöarráöstafan- ir hans veröi feldar úr gildi. Horfurnar eru þær. hvernig sent fer, aö „radikali"- flokkurinn beri glæsilegan sigur úr býtum. Og ef þjóðþingiö veröur nú leyst upp, þá verður þess væntanlega ekki langt aö bíöa, aö landsþingið fari sömu leiöina. Branðverðið. Eg las nýlega í Vísi frétt af a ðalf undi Alþýðubranðgerðar- innar,, og fékk ekki betur séð, en hagur félagsins sta3ði með mikl- um blóma. pó er það kunnugt, að Alþýðubrauðgerðin liefir selt litið eitl ódýrara en önnur brauð- gerðarhús bæjarins, svo að óhætt er að gera ráð fyrir, að hagur annara bakara sé þeim mun betri en Alþýðubrauðgerðarinn- ar, sem þeir hafa selt brauð sín dýrara t'n hvin. Á fyrnefndum aðalfundi var þvi lýst yfir, að Alþýðubrauð- gerðin hefði slegið úr hendi sér 10 þúsundum króna með þvi að selja brauðin lægra verði en aðrir, þ. e. hún hefði grætt 10 þúsundum meira, ef hún hefði selt jafndýrt eins og aðrir og haft sömu viðskiftaveltu. Ennfremur kom það fram á fundinum, að brauðgerðin hefði tvívegis afstýrt hækkun á brauð- verði. Nú hefir brauðgerðin enn fæ.rt niðnr verð á brauði, og þegar á það er litið, að kolaverð hefir lækkað um meira en þriðjung. þá virðisl öll sanngirni mæla. með þvi, að hámarksverð á brauðum sé þegar íækkað lil muna. það mun vera á valdi verð- lagsnefndarinnar að ákveða verð brauða, og vil eg alvarlega skora á hana að taka það til rækilegr- ar yfirvegunar hið allra fyrsta. Snorri. A t h s. Brauðverðið hefir nú verið lækkað nokkuð, eða um 14 aura beil rúgbrauð, eins og sjá *má i auglýsingu hér i blaðinu, en ekki þvkir þó ástæða lil að synja grein þessari rúms í hlaðinu, þó að Vísir vænti raunar ekki mikilla aðgerða af hálfu verð- lagsnefndar í þessu efni, í'remur en öðru, jafnvel þó að nieiri á- stæða væri |jl að skerasl i leik en nú er. ÚMt.áU ttt nJU . tkr Bæjaríréttir. Áfmæli í dag. Árni Björnsson, gullsm. Guöm. Ilaíliöason, kaupm. Ragnar Petersen, verslm. Ólafur Jónsson,' mótorsmiöur., 60 ára. Siguröur Jónsson, Göröum. Óli Kærnested, eimlestarstj. Ól. J. Thorlaciús, læknir. ísólfur Pálsson, organisti. Þorsteinn Jónsson, kaupm. Ragnhildur Ólafsdóttir, húsfrú,, 65 ára. Guörún I lákonardóttir, 77 ára. Ingibjörg Tómasdóttir. Eimskipafélagið auglýsir óskilavarning nrikina í Vísi í dag, bæöi merktan og ónierktan. Sunit er svo mikils viröi, aö óskiljanlegt er, aö menn 'skuli Iiafa efni á, aö láta svo verð- mætar eigur liggja í hirðuleysi, svo sem heilar kjöttunnur, meirn aö segja margar, o. fl. því um Hkt. Eyþór Kjaran stýriniaður á Vínlandi veiktist nýlega af lungnabólgu, og var fluttur á sjúkrahús á Englandi og talinn hættulega veikur. En nú er sagf, aö hann sé úr allri hættu. Útbreiðslufund ætlar kvenstúkan ,.Ársól“ a# balda annað kveld í Goodtemplara- húsinu kl. BjZ. Ræöumenn veröa þar margir og góöir og aö sjálf- sögöu mikil aðsókn, því aö út- breiðslnfundir eru sjaldgæfir orön- ir. Hverjum sem vill er heimilt aö koma á ftindinn, meöan húsrúrn leyfir. Útsvörin. Niöurjöfnunarnefndin hefir nú lokiö störfum sínum og er veriö aö prenta niöurjöfnunarskrána. —> Jafnað hefir veriö niöur tæpri milj- ón króna, eöa 980 þús. Hæst út- svar hefir Eimskipafélag tslands, og hefir Vísir heyrt aö þaö væri 75 þús. kr. Næstur er Kveldúlfur tneð 35 þús. og nokkrir gjaldend- ur meö 20—30 þús. kr. útsvör. M.k. „Ása“. .. kom inn í gærmorgtm og haföt veriö fyrir sunnan Reykjanes í veörinu. Hún varö fyrir miklum á- fölhim og haföí legiö lengi á hlið- inni. en rétti sig þó aö lokum og misti engan mann. Haföi mönnum. þó skolaö út hvaö eftir annaö, en j'.eir náöust aftur. Leikhúsið. ..Skuggar" veröa leiknir á ntorg- un. Síöast jtegar leikiö var, á sunnud. var, höföu nær allir aö- göngpmiöar selst fyrir hækkaö verö, daginn áöur, og var alveg fult hús. Er því vissara fyrir þá. sem ætla aö sjá leikinn á morguu aö ná tímanlega í aögöngumiöa.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.