Vísir - 11.03.1919, Page 3

Vísir - 11.03.1919, Page 3
V o Kartöflur fást i versl. SimoiurJóBSSOHar Laugav. 18. „Hólavöllnr“ er til sölu, ef um semur. Heima kl. 2—3. FraliLKi á ungling til sölu. og sýnis á Afgr. Vísis. í hússtjóruard. kvennaskólans getur 1 stúlka komist að, nú þ e g a r sökum forfalla annarar. Ingibjörg H. Bjarnason. „Botnia“ kom til Færeyja í gær. Bryggjan í Hafnarfirði. Þaö er í ráði aö selja hafskipa- ■bryggjuna í Hafnarfiröi fyrir 550 þús. krónur. Hefir Thor Jensen, æöa hf. Kveldúlfur, gert þaö boö 1 hana. Borgarafund á aö halda i Hafnarfiröi í kvöld um þetta mál. Hjúskapur. Á laugardaginn voru gefin sam- an í hjónaband ekkjufrú Elísabet Þorkelsson (f. Steffensen) og Jón ’ímnnarsson samábyrgðárstjóri. „Gullfoss" haföi komið til New York á föstudaginn; skeyti frá honutn barst hingað í gær. Ríkiserfinginn á afmæli i dag, og er þess vegna flaggaö á stjórnarráðinu. ,.Borg“ 'vfo kom til Vestmannaeyja í gær og ær væntanleg hingað í dag. Brauðverðið hér í bænum er nú lækkað tals- vert, heil rúg- og normalbrauð unt 14 aura, og er verðið á aðalteg- amdunum eins hjá öllum. LÖgregluþjónsstöður tvær nýjar, eru auglýstar til um- sóknar hér i blaðinu, samkvæmt samþykt bæjarstjórnar um fjöig- un lögregluþjóna. Byrjunarlaun erit 1800 kr. Veðrið. í gær var nærri frostlaust, með* :an sól var á lofti, en frostið herti er leið á kveldið. og var í morgun 12 st. hér i bænum. Á Isafirði var ■7,6 st. frost, á Akureyri 10, á ‘Grímsstöðum 13, á Seyðisfirði 6,3 •og i Vestmannaeyjum 7,5. Litla stúlkan, sem datt af vag-ninum og slasað- ist um daginn. er nú á batavegi og komin heim af spítalanum. Mb. „Leó“ fer til Patreksfjarðar á morgun ; 'tekur póst og far|-)ega. Kristján 0. Skagfjðrð befir i heildsöln Kaiimannalatatan. Drengjaíatatau. Buxnatan (molskinn). Kjólatau. Tvinna. Handklæði. Enskar húfur. Vindla. Cigarettur. Export-kaífi. Eldspítnr. Öngla. Halls Barton ágæta Maaiila-tóverk. Ódýrar eidavélar Hinar amerísku, kveiklausu olíu-gas-vélar eru viðurkendar, að öllu samanlögðu, þær bestu steinolíuvélar sem til eru. Þær hita eins fljótt og „prímusar“, en hafa að öðru leyti þá kosti fram yfir „prím- musa“ og allar aðrar hér þektar olíuvélar: 1. Að þær eyða minni olíu — og engum spíritus. 2. Þær þarf ekki að „pumpa“. 3. Þær loga hávaðalaust, bláum, stiltum loga. 4. Þær eru stöðugri (botn- stærri) en allar aðrar. 5. Þær endast aðgerðalaust árum saman. — Ein þeirra er hér til sýnis, notanleg enn, eftir 16 ár. • Þessar olíugasvélar hafi eg nú til sölu hér í Reykjavík, með 1—2 eldholum (og bökunarofni, ef vill), með lágu verði. Steíán B. Jónsson. Brauð frá og með deginnm i dag 11. mars, verða neð- antaldar brauðtegandir seldar með því verði, sem hér segir: r/x Búgbrauð .... kr. 1,76 7. .... — 0,88 * Vi Normalbrauð . . . — 1,^6 7« - — 0,*8S Vi Franskbrauð . . . — 0,70 Va • - • — 0,35 Bakarafélasr Rvíkur. Austurstræti 16. Eeykjavík. Pósthóll B74. Símnefni: Insur&nce Talslmi 542. Alskonar sjó- og stríðsvátryggingar. Skrifstofutími 10—4 'síðd, — laug&rdögum 10—2. afsláttur fæst á allskonar reyktóbaki og Cigarettum í versl. Notiö tækifærið. Hús vandað íbúðarahús á góðum stað í bænum, til sölu nú þegar A. v. á. ......—.—...—— i -------------------——i<t skilavörur þessar liggja á afgreiðslu Eimw skipafélags íslands, mestmegnis. frá Sterling. MERKT: G. A., Rvík, i poki stígvél o. J. K., Rvík, i tn kjöt. S, K., Rvík, i tn. kjöt. ________ T. O., Rvik, i fat kjöt. . (Tryggvi ólafsson). G. Þ. i tn. kjöt. Gunnl. i búnt broddstafir. Ólafía Vilhjálmsd. i kassí föfc; Þorsteinn Jakobsson i kofforþ föt. H. T., Rvík, r koffort, tómt. Hans G. Þórðarson, 2 pokar há- karl, 2 kassar ýmislegt. ‘ Ó. G., Rvik, i kassi smjör. (Garðar ólafsson) i koffcrfc; fatnaður. Hermann Þorsteinsson, 2 pokar fatnaður. T T ÓMERKT: i poki eldfastur leir. i kassi flöskur. i pakki saltfiskur. i poki mór. I tunna blakkir o. fl. r kassi baðlyf og einn dúnkur. i poki harðfiskur. i kvartel bútungur. r skatthol. ' : I kornmóða. i kvartel síld. r tunna nautakjöt. 1 póki undirsæng og fatnaður. 2 koffort tóm. ’J koffort föt. i pakki skinn. , þ; i pakki hangikjöt og föt. *" i pakki. hrífa orf o. fl. W, r kassi sement. i karbidslugt. i pbki netakúlur o. fl. 1 — ýms sjómannaföt. r — saumur. r — fatnaður og bækur. 2 — fatadót. I — karlm.föt o. fl. r —- nærfatnaður. r — kvenfatnaður. i — harðfiskur og hákarl. i pakki byssa. 1 hnakkur o. fl. i poki og kassi mör. i tunna saltfiskur. 1 reiðhjól. 2 tn. s'dd. 3 föt síld. r fat gamir. 2 koffort fatnaður. Eigendur að þessum sendingum eru beðnir að gefa sig fram fyxir ?o. þ. m., annars verða vörumar tafarlaust seldar sem óskilavörur..

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.