Vísir - 13.03.1919, Page 4
KISIR
Góð atvinna
Skipstjórigetur fengið litinn part i xnótorskipi, sem er nærri SO tonn.
"Ðppl, hjá Johs. Norðíjíirð Bankastræti 12.
Verslunarmannafél.
Reykjavikur
íteldm1 g^rímudansleilJL i lönó
laugardagmn 22. mars.
Stjórnin.
IttL ^ ^ >I< Ut fc
jj Bæjarfréttir. J \
Afmæli í dag.
Theodór Antonsson, verkam.
Hjálmar Guðmundsson, kaupm.
Magdalena Sigurðardóttir, hfr.
Slys. ,
Botnvörpungurinn „Snorri Goöi“
var á leið frá Englandi á laugar-
daginn, í veðrinu mikla, og vildi
J>að slys til, að mann tók út af
honum. Maðurinn hét Eyjólfur
Þorbjarnarson, úr Hafnarfirði, og
laetur hann eftir sig ekkju og 5
börn.
Bánarfregn.
Síra Pétur Þorsteinsson í Eydöl-
um er nýlátinn.
Brýggjusalan í Hafnarfirði.
Á borgarafundinum, sem hald-
inn var i Hafnarfirði um bryggju-
söluna, voru flestir ræðumenn og
allur þorri fundarmanna sölunni
eindregið fylgjandi. Var því, meðal
annars, haldið fram, að bryggjan
kefði ekki borið sig svo vel und-
anfarin ár (stríðsárin), að slíku
boði, sem gert væri 5 hana, væri
hafnandi.
- -n \ . / ± 'N. . - - .
„Borg«
átti að ieggjast upp að hafnar- j
bakkanum kl. 7 í gærkveldi, eftir
því sem sagt var í gær, en í morg-
un var skipið ókomið að, og alt í
óvissu um, hvenær það mættl
leggjast að. Póstinn átti að flytja
í land í gær, en tir þvi gat þó ekki
orðið; búist er við að leyft verði
að flytja hann í land i dag.
Prófprédifeun
fjytur Fteysteinn Gunnarsson,
g^iðfræðiskandidat í dómkirkjunni t
á föstudaginn kemur, kl. 5 síðd !
Meðal farþega
á Geysi í gær, voru; Hákon
Kristófersson alþm. í Haga, Sig.
Magnússon læknir á Patreksfirði
og Ólafur kaupm. Jóhannesson á
Vatneyri. ,
Verkakv.fél. „Framsókn“
ætlar að endurtaka ársskemtun
sína á laugardaginn kemur (sbr.
augl. hér í blaöinuj og er það sam-
kvæmt áskorun margra kvenna.
Gengi erlendra víxla (n.marsTg).
K h ö f n;
Sterlings ptmd kr. 18.28
Dollar — 384
Þ£sk mörk (100) .... — 38.35
Sænskar krónur (100). — 108.35
Norskar krónur (100). — 104.30
L 0 n d 0 n:
Danskar krónur (isterl.
Pd.) — 18.28
Dollarar (100 sterlings-
pund) $ 476.41
(Frá verslunarráðinu.)
„Danskt kvöld“
ætlar Reykjavíkurdeild Norræna
Stúdentasambandsins að halda i
Iðnó á laugardaginn, sbr. augl. hér
i blaðinu.
Grímudans
ætlar verslunarmannafjelagið aö
halda á laugardaginn annan en
kemur. Það verður fyrsti, og lík-
lega eini grimudahsleikurinn á
vetrinum.
„Dýrt lambsfóðurE
t haust var skýrt frá þvi i Vísi,
að hey hefði verið selt svo dýrt,
að lambsfóðrið kóstaði 80 krónur.
Þó er það meira, að nýlega var
töðupundið selt á 50 aura á upp-
boði hér i nánd viö höfuðstaðinn,
eða 100 krónur hesturinn.
Yonönð stúlka
sem er vel að sjer í reikningi og
gæti verið við nfgreiðslu í búð
nokkuð af deginum, getur feng-
ið hæga vist frá 1. eða 14. maí.
Tilboð merkt „22“ leggist inná
afgr. þessa blaðs.
¥. E. F. Framsókn
Fundur í kvöld 18. þ. m.
Fjölmennið!
Stjómin.
Brnnxtryggiffgar
allskonar
Amtmannsstíg 2.
Skrifstofutími kl. 11—2 og 4—7
Sighvatnr Biarnason.
Stúlka óskast 14. maí í hús í
miðbænum. Gott kaup. A. v. á.
(146
Viðgerðir á vatnsleiðslum, nýjar
leiðslur lagðar o. fl. Vönduð vinna.
Hringið í síma 251. (147
Stúlka getur fengið vist, hálfan
eða allan daginn. A. v. á. (155
Á Spítalastíg 2 er saumaður alls-
konar léreftssaumur, sömuleiðis
upphlutsskyrtur og morgunkjólar.
(156
Nokkra röska drengi, 12—ióára,
vantar fyrir smala í sumar að
Sveinatungu og Hvammi í Norð-
urárdal. Gott kaup í boði. Jón Á.
Guðmundsson, Gróðrarstöðinni.
(181
Lærð hjúkrunarkona fæst á
Grundarstíg 5 B. (180
Stúlku vantar við innanhússtörf
yfir vertíðina að Meiðastöðum í
Garðinum. Hátt kaup. Uppl. gefn-
ar á Skólavörðustíg 5 (uppi). (179
Stúlka óskast strax yfir lengri
eða skemri tíma. A. v. á. (178
* TILKTNHING j
Þuríður Jónsdóttir frá Flateyri,
önundarfirði, óskast til viðtals i
Kirkjustræti 4 (þriðju hæð). (174
Ein lýgfn enn! Það er ekki sú
fyrsta svíviröingin, sem á mig hef-
ir verið logið, saklausa, hér í
Reykjavik. Þeir, sem bera það
fram, að eg sé í hvítu þrælasöl-
unni, hvort það er heldur hann
eða hún, mana eg það. ef það er
’nokkur ærlegur blóðdropi tíl í
þeim, að sanna það, og birta það 1
sama blaði. Annars skal það heita
ærusnauðir ósanninda-manneskju-
ræflar, lifandi og dauðir.
Hansína M. Senstíus. (182
8 run atry ggin gar,
Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-
Bókhlöðustíg $. — Taisími 254
A. V. T u 1 i n i u s.
I EiÐPSKAPOB |
Afar góður reiðhestur til sölu,
A. v. á. (158
Málverk!
Nokkur lítil olíumálverk, af ís-
lensku landslagi, til sölu með tæki-
færisverði. A. v. á. (151
Vagnhestur og hestvagn óskast
til kaups. A. v. á. (110
Prammi óskast til katips. Sínti
528- (108
Tvenn vaðstigvél á unglinga,
sjómannakibta og tvær tvíhleyptar
byssur til sölu. Gott verð! Grettis-
götu 59. (184
Ágætir þvottabalar úr eik, 13 kr.
ódýr emaleraður varningur fæst á
Basarnum í Templarasundi. (173
Fallegur fenningarkyrtill tii
sölu með tækifærisverði. Stýri-
mannastig 3 (niðri). (172
Af sérstökum ástæðum er til
sölu upphlutur og nýtt ullarsjal
með tækifærisverði. A. v. á. (171
Prímus og fleiri smámunir tii
sölu. A. v. á. (170-
Ef einhver skyldi vilja selja eða.
leigja grímúdansléiksföt geri svo
vel aö láta mig undirritaðan vita.
F. Hákansson, Iðnó.
Undirsæng til sölu með tæki-
færisverði. A. v. á. (16 7;
Ný regnkápa og notaður fatn-
aöur til sölu, með tækifærisverði
í Þingholtsstræti 15. (166
Lítill, nýlegur ofn, keðjur og
akkeri til sölu í Þingholtsstræti 15.
. (165
Fyrir nokkru íanst hornbaukut
i austurbænum. A. v. á. finnanda,
(183
Sauðsvartir kvenfingravetlingar
hafa tapast. Skilist á afgr. Vísis.
(177
Fundist hefir telpusvunta, eun-
fremur gullhringur með nafni. —•
Vitjist tii Branddísar Guðmunds-
dóttur, Njálsg. 43 B. (176
Hæna í óskilum. Laugar. 40 B.
(175
-----------------1
Félagsprentsmiðjan