Vísir - 20.03.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 20.03.1919, Blaðsíða 2
** A A lager: Peningaskápar írá T .1p« hehnsírægu Terksmiðju i Hollandi. Reyndust eld.tra,u.star í bnmantun mikla hér. Aðeius þrir óseldir. S&MMim LEREPT \ bleikjað verð: — —*rr»- 1,351,50 pr.mtr. Smjörlér. 0,S0mtr. Egill Jacobsen wm t finöm. Guömundsson skáld andaðist í gærkveldi kl. 11. Loftskeyti. London 19. mars. Frá þ.ví var skyrt í efri málstof- urini, að nefnd þjófternissinna á Egiftalandi, sem krefjast , sjálf- stjórnar, hafi krafist leyfis til þess aí) láta skoöanir smar í Ijós i London. Skönnnu síðar hafði stjórnaríor- maður Egiftalands farið þess á leit að mega koma til London ásamt einum ráSherra, til þess aö ræSa málefni lands síns, óg lagtii fast ab Bretum að veita þjóðernissinn* iim líka viðtöku. Stjórnin er því að vísu hlynt, aö Egiftaland fái sívaxandí sjálf- stjórn, en getur ekki slept þeirri ábyrg'ö. sem hún ber á reglu og góöri stjórn í Egiftalandi. Þaö gæti ekki koyniö að neinu gagni aö Ieyfa forsprökkum þjóöernis- flokksitis aö koma til T.ondon og fara fram á ósanngjarnar jcröfur, sem ekki væri unt aö taka til greina. Stjómin sagöi. aö heimsókn tveggja ráöherra mundi veröa kær- komin, en ætti ekki aö bera upp á sama tíma eins og upphaf friöar- néöstefnunnar, því aö utanríkis- ráöherrann niundi lengstum veröa í París fyrstu vikurnar, önnum kafinn. Þá sögöu ráðherrarnir af sér. Tveim ráöherrum var þá boöiö aö koma um miðjan febrúarmánuö, en þeir höfnuöu því, nema foringj- um þjóðernissinna væri líka boöiö. Stjórnin gat ekki gengið að því. Þjóðernisflokkurinn reyndi aö varna því að nýtt ráðuneyti kæm- ist á. Soldáninn varö aö beiöast verndar (Breta) gegn árásum og undirróðri, og heimild var gefin til þess aö taka fasta og flytja úr landi fjóra foringja þjóöernissinna, sem ^mest böföu baft sig frammi í sfðustu óeirðum. Síöan hefir nokkuö verið leyst upp af herliöinu og smá-uppþot oröiö í Cairo, helst af hálfu stú- denta. Þeim baföi lent saman viö breska hermenn og nokkrir upp- reisnarmenn veriö skotnir. Nú er ástæöa til aö ætla aö öllu sé vel borgiö. Skevti frá Geneva segir, aö ó- eiröirnar í Cairo, séu gerðar aö undirlagi egiptskra uppreisnarfé- laga í Sviss og Miklagaröi, en þau fái fé frá Rússlandi og Þýskalandi til þess að koma á óstjórn og upp- reisn, ekki aö eins í Egiftalandi. | heldur og um öll lönd Múhameds- | trúarmanna, alt frá Morocco tii Tndlands. Þaö er síðasta bragö Þjóöverja. að koma af staö annari styrjöld, milli ..mislitu1' þjóöanna og banda- manna, en þeir ætla aö sitja bjá sem áhorfenditr. Flugfélag íslands. Hefjast flugferðir hér í sumar? Á laugardaginn veröur hal.dinn ! stofnfundur „Flugfélags íslands“ hér í bænum. Elugfélagsstofnun þessi hefir verið lengi á döfinni. en siðustu i vikurnar hefir hún veriö undirbúin : af kappi og fé veriö safriaö til j fyrirtækisins. j Félagiö veröur stofriaö í Jieim tilgangi, aö koma á flugsamgöng- um hér á landi, í fyrstu mtin hafa verift í ráfii, aö senda einhvern efnilegan mann til útlanda til aö læra flug og kaupa síðan flugvél eöa flugvélar. En nú mun frá því horfiö aö sinni. Forgöngumönnunum hefir nú borist tilboö um flugferðir hér á landi i sumar og veröur ]iað rætt á stofnfundinum. Veröur væntan- lega hægt aö skýra nákvæmar frá því tiiboði eftir fundinn. En ef úr því veröur, aö því veröi tekið, þá eiga landsmenn von á stórfeldum samgöngubótum, miklú fvr og miklu skyndilegar en nokk- urn mann befir grunað. Sögulestur Heiðdals. Eg fór aö hlusta á tTeiftdal meö þær vonir i brjósti, aö betur mundi fariö en heimasetiö, og varð mér aö þvi. Sögulesturinn var vel sóttur, en þó eigi svo sem eg hafði búist vift. Er Heiödal hóf lestur sinn. hygg eg að ‘ margir hafi veriö í vofa um þaö, hvort þar væri einn sögumannanna að flytja ræöu, eöa Heiödal aö gera þaö, sem kallaö er á Reykjavíkur-íslensku aö „skandalisera". En brátt gengu menn úr skugga urn það, aö sögu- maöur var þar á feröinni. Eftir- væntingu þeirri, er Heiödal vakti þann veg. er hann byrjaöi, hélt hann siöan aö mestu allan tímann. þótt nokkuö væri henni á annan veg fariö í fyrstu. Hann lék er hann las, og lék yf* irleitl mjög vel. Rödd hans er mikil og margbreytileg og notaöi bann hana oftast vel, þótt nokkur mistök væru. bæöi á henni g látbragömu, enda er þaö sist undarlegt,, þar sem hann hefir alls ekki tamið sér upplestur. Þótti mér hann lesa í fullmiklum gletnisróm, sumstaðar — ef svo mætti að oröi komast. Einnig bar nokkuð á stiröniæli. einkum þó á þeirn köflum, sem lesturinn var frásögn, en ekki sam- ræöur sögumanna. —- Þagnir vekja eftirvæntingu áheyrendanna og má nota þær á þann veg, að þær veröi . aö miklu liöi upplesaranum, en séu þær misnotaðar, þá veröa þær mjög aö tjóni. Þær eru því tvi- eggjað sverft. Og niér virtist Heift- dal misnota þær — stundum. Eigi hiröi eg um að skýra frá efni þess, sem lesið var. Þaö* er, sem menn vita, framhald af TTræö- um. Hygg eg að enguni hafi þurft að leiöast lesturinn fyrir þær sak- ir, aö eigi væri frásögn og efni skemtilegt. Þó var ræða sú, er HeiÖdal las, varla heppileg lil upp- lesturs, og eigi virtist mér hanft lesa hana þanri veg sem skyldi. er svo stóö á, að alls enginn hvers- dagsmaður flytur hana í sögunni, og engir þeir. sem á heyrðu sögu- lesturinn hygg eg að segi það, að hann hafi flutt hana þar sem flest- ar siðabótaræöiu- eru fluttar — eöa vfir þeim söfnuöi, sem tíöast- ur er á þeim stööum. Því aö ræöan var riöahótarræöa - fhitt í eldhúsi yfir hausamótunum á tveim griö- konum. Heiödal ætti eftir föngum a* temja sér upplestur, og hygg eg þá, aö svo fari, aö eriginn geti heima setið, er hann lætur til sí* heyra — enginn þeirra, er fýsir aft heyra sögur lesnar. Og eigi trúi eg ööru, en að þeir, er á nann hlýddu í kveld, muni fýsa aö hevra meira. Miövikudaginn 19. rnars 1919. G. H Villijáinmr keisari- Félag hefir veriö stofnaö í Wei- mar til þess að vernda líf og frelst Vilhjálms II. fyrrum keisara, og hefir þaö þetta aö orötæki: „Verndið Vilhjálm II.“ Fjöldi manna, bæöi konur og karlar, eru í íélagi þessu og vinna kappsantlega aö þvi, um alt Þýska- land, aö glæða samúö meö hinunt landflótta keisara. Á hinn bóginn*- róa margir bandamenn að því öll- urn árum, aö keisarinn verði fram- seldur og niá ekki fenn sjá, hvaö um hann verður. Þaö var fullyrt um eitt skeið, aö Vilhjálmur keisari heföi látiö senda á eftir sér til Hollands 20 milj. marka í gulli. En fregn þessi er alveg tilhæfulaiis, og keisarinn hefir verift i fjárþrörig, siöan hann •kom til Hollands, og fengiö þar 20 þús. gyllini (40—50 þús. mörk) aö' láni. Skömmn fyrir síöustu mánaöa- mót haföi keisarinn (samkv. fregn frá Ritzau til danskra blaða) fariö þess á leit viö þýsku stjórnina, aö sér yröi fenginn til umráöa éinhver hluti einkaeigna sinna í Þýslca- lariui. svo aö hann þyrfti ekki aö lifa algerlega á gestrisni aöals- manns þess í Hollandi, sem hann hýr hjá. Þýska stjórnin lét þá rannsaka. hve miklar þessar einka- eignir keisarans væru, og konrst aö ranri uni.laö þær myndu nema 75 milj. marka. En til hráöahirgiSa var ákveöiö aö greiöa keisaranum 600 þús. mörk. Hollauð — Belgía. í ‘símskeyti frá Khöfn var ný- lega skýrt frá því. aö því heföi verið lýst yfir i hollenska þinginn, aö ef Belgía gerði nokkr- ar kröíur til landa í Hollandi, þá mundi þeirri kröfu tafarlaust verfta svaraö meft herúthoöi. Þvi hefir verið haldið fram l hollenskum blöðum, aft Belg'ía kreföist ]>ess á friftarráöstefnunni, aö fá hollenska héraðiö Limburg, en ekkert hefir veriö birt um sllka kröf u. Utanríkisráöherra Belgki hefir að eins krafist endurskoöun- ar á saniningnum frá 19. april 183« og frjálsrar umferðar um rnvnm Schelde-fljótsins, sem TToIIand hef- ir haft rétt til aö banna, og var« aft hanna mi i ófriönutn. En pw

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.