Vísir - 01.04.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 01.04.1919, Blaðsíða 2
V í S I R London 31. mars. Á lager; G-ardínútau HöfUÖfÖt (karla, kvenna og drengja) Tvínni i r"j i Bltisur í seljast með pTT m í 30°/0 aíslsetti. i | Egill Jacobsen. Sími 119. J 4.... 0 Gyðingar og landíð ibelga. Gyöingar allra landa hafa stofn- að með sér öflugt félag, til þess aö vernda hagsmuni sína og kaupa sér örugt friðland. Jdretastjórn hét þeim þvi seint á árinu 1917, aö gera alt, sem i hennar valdi stæði, til að greiða fyrir þvi, aö Pa.lestína j yrði gerö að þjóðlegu heimkynni Gyðinga, aö ]>vi tilskildu, aö þeir (Gyöingar) létu alla aðra trúar- flokka þar i landi njóta fullkomins réttar i trúmálum og borgaraleg- um efnum. Oröin „þjóðernislegt heimkynni" 1>er ekki að skilja svo, sem Gyð- ingar eigi að stofna sérstakt riki. Svo sem ktinnugt er, hafa Gyðing- ar saett hinum verstu ofsóknum. er hófust á dögum keisaraveldis- ins i Róm. en urðu hvað grimmi- legastar, þegar þeíiu var stökt frá Spáni 1492. — Einhversstaðar urðu „vondir að vera", en þá var þeim hönnuö landsvist í flestum löndum, Flýðu þeir þá einkum til eyja i Miöjarðarha fninu og sumir til Bagdad, en suinir komust til Hollands og þaðan til Rnglands á dögum Gromwells, sem fyrstur leyfði þeini þar landvist. frá þvi er Játvarður fyrsti hafði gert þá landræka. Á siðustu áratugum hafa þeir flykst til Ameriku, einkum frá Rússlandi og Póllandi, þar sem þeir hafa sætt miklum ofsókhum. Það má heita, að flestar þjóðir hafi horn i síðh Gvðinga og þess vegna hefir það verið þrá þeirra og framtíðardraumur, að eignast einhversstaðar óhult athvarf, þar sem þeir mætti sjáifráðir og í friði lifa Iífi sínu og leggja stund á þjóð- lega fræði og siðu. f-and það. sem þeim er nú kjör- i« i þessu efni, er Palestína. Þar eiga allir Gyðingar að eiga athvarf. sem vilja yfirgefa þau lönd. sem þeir hyg-gja nú. Þeir eru víða eins og „landflótta og flakkandi",. t. d. i Saloníku. þar sent 80 þúsundir þeirra hafa nýlega orðið húsviltar, vegna eldsvoða. Bandamenn telja sér skylt, aö sjá þeim fyrir öruggu athvarfi, en nú er svo komið, að þeir fá ekki, fremur en aðrar þjóð- ir, Jandvist í Amcrtku að svo stöddu, og það mun skoðun helstu manna á friðarráðstefnunni. að þeir eigi niest tilka.ll til Palestínu, ættlands forfeðra þeirra. Gyðingum er það ltið mesta á- hugamál. að eiga sér þjóðernislegt athvarí. þar sem ]>eir geti safnast saman, án tillits til þess, hvaða land þeir hafa áður gist. Nokkrar þúsundir Gyðinga hafa ekki alls fvrir löngu tekið sér ból- festu í Palestínu. Þeir hat'a einkum komið frá Rússlandi og Jemen í Arabiu. Þeir leggja mikla .rækt við þjóðsiðu sína og tungu og hafa sýnt. að hvorttveggja nýtur sín vel þar sem þeir eru ókúgaðir. IVIiklu fé liefir verið safnað um öll lönd, tiema Þvskaland, til þess aö greiða fyrir stofnun þessa nýja heimkynnis. lér húist við, að það muni mjög greiða úr þeim örðug- leikum, sem samfara eru þessu nýja landnámi. Þeir, sem þegar liafa sest að i Palestínu, hafa kom- ist vel af og sýnt, hve mikið þétta land getur gefið af sér, þegar það er ræktað með dugnaði og forsja. Fnginn vafi er á því, að fjöldi (lyðinga mun leita til Palestínu. þegar friður er a kominn. annað hvort fyrir nauðsvnja *sakir eða vegna htígarfars sins. Þar gefa þeir komist fyrir, ef landinu er vit- urlega stjórnað. Áður en ófrifiur- inn hófst, vott þar 120 þýisundlr Gyfiinga. eða fimtungur allra þeirra. eu síðan liafa þeir mjög fæk-kað. bæfii af )>vi, að Tvrkir fInttu fjölda |>eirra úr landi, en aörir flvfiu, og ioks hafa margir látið lífið i taugaveiki og öfiruin stórsóttum, sem þar vortt hinar skæfiustu. áfiur en Bretar tóku landifi herskildi. Það verður nú eitt af viðfangs- cfnum friðarþingsins. að stofna áð- ttrgreint heimkynni handa Gvð ingttm í Palestínu. Rar fá þeir að tafa hehresku. fefiratungu sína, setja á stofn skóla og li*a afi öllu samkvæmt lögmáli Móses. En kristnum mönnurn verður heimilt að vernda alla fornhelga staði. svo sem verið hefir. og jafnvel Mú- hamedstrúarmenn fá að hafa hof sín í íullum frifii. x Þjóðverjar og Pólland. .... og er f jögra manna ráð- jð saimnála nm að leiða athygli þjóðver.ja að þeim alvarlegu af- leiðingum, seni leitt gætu af því, ef þeir bönnuðu gersamlega að Hallers hersh. færi með pólskt lið á lanri i Danzig, og að það hann mætti teljasl sem brot á vopnahlés-skilmálunum. Skeyti frá Berlin gefa i skyji, að þjóð- verjar muni láta unrián. Sims aðmíráll, sá er stýrði flota Bandaríkjanna meðan hann var hér í álfu, fer frá London heimleiðis i riag. Hatm og lierráð hans fer vest- m nm haf á skipinu Mauritania, setn fer í kvelri frá Solent. Bréíkafli ðr Hfinavatnssýsln nm sýslumannaskipttn. .... Nú eru nýlega orðin sýslu- mannaskifti hér, og þykir okkur leitt, hversu oft ]>au vérfia, ]>að er til ýntsra óþæginda fvrir héraðs- búa. Amtars virðist sýslumanna- stéttin liafa verið á hendingsferð undanfarin ár og stafar ]>að sjálf- sagt mest at launaólaginu. -— Margir hér munu sakna Ara sýslu- manns. Hann virtist mjög góður til allra úrræða, og- kom ]>að sýslu- búum oft að gagni. Þegar strifis- erfifileikarnir fóru að sverfa a'o. sérstaklega samgöneuleysifi og harfiindin og fófiurskorturinn um sumarmálin 1916. ]>á gekst hann fvrir því, að „Goðafoss" kont norfi- ur á Húnaflóa með kornmat til skejmufóðurs, og mátti ekki naum- ara standa. ]>ví fellir heffii að sjálf- sögfiu orfiifi í tveim eða þrem hreppum, ef skipifi hefði komifi nokkrum dögum sifiar. Fn ]>rátt tyrir þessa miklu nauðsyn. gekk pað seinl og crfiðlega. að fá þv: framgengt, að skipifi kæmi. og haffii sýslumaður þó tnikla fvrir- höfn. Umfángsmikla landsverslun hat'ði Ari á þrem stöðum i sýsl- tmni síðustu árin. á Blönduós’í, 1 Tvammstanga og Skagaströnd; timsetningin árlega um 300 þús. kr., og virtist hann framkvæma |>afi starf mefi hyggindum og duguaði. þrátl fvrir alla örðugleik- ana. sem vifi var afi strífia. — Mála- ferli hafa verifi hér í sýslunni að undanförnu. meiri en nokkru sinni áður. að sögn um 50 mál. er Arí hafði til meðferðar þann tíma sem hatm var; þar af voru 6 opinher mál og yfir 40 prívatmál ; vorn mörg af þeim umfangstnikil, svo sem Þingeyrantálin, landaþrætu- Verslunin Framtíðin Bergstaðastíg 19. selur alla matvöru ódýrara en flestir aðrír. Hátt tanp geta nokkrir duglegir drengir fengið strax: i Sölntarninnm. Dansskéli Reykjavíknr ÁIBíing í LcvölcL, mál o. fl. Dómari þótti Ari ágætur hér, skýr og glöggur og virtist gæta réttlætis, hver sem í hlut átti, cnda voru allir dómar hans, sem 'fóru fyrir yfirrjett, — milli to og 20 — staðfestir, nema tveimur var litilfjörlega brevtt í smáatriðum og einum var gerbreytt í yfirrétti, máli Garðars Gíslasonar gegn Magnúsi Stefánssyni kaupm. á Blönduósi, út af sölu á gærum; en þafi mál er nú komiö til hæstaréttar, svo óvíst er ennþá hvernig þafi fer. Það. sem vér TTúnvetnmgar leggjum mesta áherslu á. er afi fá hæfan dómara og framkvæmdar- saman sýslumann fyrir hérafiið út á vifi. í viðskiftum og samgöngum. Vér erum vanir gófiuni sýslumönn- um um langt skeið; ]>ess vegna bregöur okkur nú við, cf hinn nýji sýslumaður, Bogi, fetar ekki í þeirra fótspor. Afi honum ólöstufi- um, þá heföum vér haft hetra traust á siinmni hinna umsækjend- anna, enda sumir þeirra kunnir hér. Heyrst hefir, afi nýji sýslumaður- inn ætli afi gerast brautryfijandi ' afi nýrri stefnu í stjórnmálum hér i hérafiinu; en ekki vitum vér, hvort hann sjálfur ætlar afi beita sér fyrir ]>á stefnu niefi famhofii til þings, efia hvort hann ætlar afi fá til þess sunnlenskan vin sinn. Jacta esto alea! Nánar uni ]>etta sífiar. Húnvetningur. Landeignir Carolyis Lýfistjórnin i Ungverjalandi let semja lög þess efnis, afi taka mættt jarfieignir eignarnámi og húta ]>ær stindur afi vild. Knrolyi greifi, cr fvrstur varfi forseti hins nýja lýfi' veldis, átti miklar jaröeignir og lél hann byrja á afi skifta ]>e'n1 sundur milli ]>eirra manna. sei't girntust afi kaupa. Var þafi ger^ inefi hátiðlegri vifihöfn, söng klukknahringingum og var Kafo- lyi sjálfur nærstaddur ásamt t'a^ herrum sinum og mörgit öði* stórmenni. Þess er getið. að jarðirnar haf' yerifi seldar mjög lágu verfii mefi hægum horg-unarskilmáhii"-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.