Vísir - 01.04.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 01.04.1919, Blaðsíða 4
VÍSIR Kvenfélags fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik verður haldinn fimtndag- inn 3. april á Laugavegi 37 (versl. „Svanur") ki. 1 eftir hádegi. Skorað er á góða menn og konur i fríkirkjusöfnuðinum eð styðja basarinn með gjöfum. Munum er veitt móttaka hjá: Frú Helgu Torfason, Laugaveg 13, frú Guðrúnu Ólafsdóttur Bræðra- borgarstíg 8, frú Lilju Kris+jánsdóttur Laugaveg 37, frú Þorbjörgu Þórðarson Þingholtsstræti 1, frú Hólmfriði Þorláksdóttur Bergstaða- stræti 3. Sjóvátryggingartélag Islands H.f. Austurstrætá 16. Reykjavík. Pósthólf 674. Símnefni:' Insuranee Talsími 542. ' Alskonar sjó- og stríösvátryggingar. Skrifstorutími 10—4‘síðd, — laugardögum 10-2. Síldaratvinna Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við að selta síld norðanlands í sumar. Ágœt kjör í boði. Lysthaíendur snúi sér sem fyrst á skrifstofu Th. Thorsteinsson. Agætt úthey til sölu Bjarmalandi. Sement dansfet, nokkrir pokar íyrirliggjandi 1 heildsölu hjá Ó Benjaminssyni. XXXÍ 166 Seglaverkstæöi Gnöjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B getui^selt^fiskpreseningarlúr ágætu efni, mjög ódýrar, einnig mjög ódýr tjöld. Stórt og vandað hús til sölu. tiii íbúð laus 14. maí. Finnið Jón Gunnarsson, Sími 189. N~o3s.l3.rlr aööir fLsKimenn gota fengið atvinuu á skútum á Vestfjörðum. Góð kjör, menn snúi eéi ’.jí ■ < • ■ iiSt • t.s 8 heima 2 — 3. ntgerðarmenn síldartunnu tappa hefi eg til sölu Pétnr Bjarnason, Njálsg. 34 hittist heima kl. 12—1 og eftir 7 á kvöldin. Allskonar álnavara fæst í Framtíðinni svo sem: Tvististau margar sortir Morg- unkjólatau — — Flunnel Vinnufatatau 2 tegundir Tvinni o. fl. o. fl. Ritíön iaf fást í Frauitiðinni Sjálfblekungar mjög ódýrir. Lakkskór og önnur stigvél, missa sítt rétta lag, ef ekki eru notuð járn sem af- - stýra því og sem að- eins fást hjá JesZimsen Seidisveún óskast síðari hluta dags. Hátt kaup. 0. Rydelsborg, Laugaveg 6. fáTRYGGIKGAR Brunatryggingar, Skrifstofutími kl. io-ii og iana, Bókhlööustíg 8. — Talsimi 354, A. V. Tulinlas. r ¥ V I N N: h ty 7; 1. 1:. JUOFSEAPDB Allskonar fatnaðui- er teldnn til sölu, mót 10% ómakslaxm- um. O. Rydelsborg, Laugaveg 6. (436 2 hús á góðum stööum til sölu með sanngjörnu veröi. Annaö mjög vandað steinhús meö tvöföldum veggjum. Upplýsingar hjá Sigur- berg Einarssyni, Þingholtsstræti 9. Heima ki. 10—12 og 6—714. (16 Mjög vandaöur barnavagn til sölu. Verö 65 kr. A. v. á. (1 Laugavagn til sölu Barónsstíg 16. (2 Fermingarkjóll til sölu á Vega- mótastíg 3. (3 Ný fjaðradýna til sölu. A. v. á. (4 Smáakkeri og grannar keðjur, heppilég fyrir smábáta, eru til sölu í pingholtsstræti 15. (17i Lítið notaður karimannsfatn- aður úr. góðu efni, morgunskór; og stígvél fæst með tækifæris- verði. A.v.á. (16 Nýlegur ofn, matborð, stólai? og bekkur með strásæti, er tii sölu með tækifærisverði í j?ing- holtsstræti 15. (15 Prímusviðgerðir, skærabrýnsla o. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424 4 góöir fiskimenn óskast á stór- an mótorbát frá ísafirði á „skak“. Góð kjör. Finnið Vilhjálm Vig- fússon, Bergstaðastr. 7, heima 7— 8 e. ni. (15 Röskur og ábyggilegur maöur óskar eftir einhverri atvinnu, sem fyrst. A. v. á. (9 I u ð $ n & * * Ágæt sölubúð til leigu. A. v. »• (S- Herbergi til leigu. Uppl. Hverf- isgötu 42. (6 Stúlka óskar eftir herbergi lrá' 3. apríl, 6 vikna tíma. A. v. á. (7; Reglusamur sjómaður óskar eft- ir herbergi nú þegar, helst meö sérinngangi, sem næst miðbænum. Uppl. Bergstaðastræti 33. (8 Búðarstúlka óskast með annari. A. v. á. (10 Stúlka óskast vestur á land. Uppl. á Frakkast. 11. (18 Féiagsprentsmiðjan i Poki, merktur „J. G.“ er í óskil- um í Landstjörnunni. (ii; Tapast hefir svipa hér í bænum, eftir nýárið, merkt „Jón“. Skilist til Óskars Gíslasonar, Tungu, gegn góðum fundarlaunum. (12- Budda fundin. Vitjist á lögreglu- stjóraskrifstofuna. (14 Síðastliðið haust tapaðist svipa. úr Reykjavík aö Elliðaám, ínerkt „B. M. Nesvellir“. Skilist til Ósk- ars Gíslasonar Tungu, gegn góð- um fundarlaunum. (13 Tapást hefir budda með nokkrum krónum i frá Póslhús- stræti til Laufásvegar nr. 15. óskast skilað i Pósthússtræti nr. 14. Sigþóra Steinþórsdóttir. (19

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.