Vísir - 01.04.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 01.04.1919, Blaðsíða 3
V í S I R Eg undirskrifuð votta hér nieS innilegt þakklæti mitt hjónunum Magnúsi Vigfússyni verkstjóra á Kirkjubóli og konu hans Sólveigu jónsdóttur, fyrir hinar mörgu og miklu velgebir þeirra bæði vib niig og börn mín, en einkum þó vi8 manninn minn sál., Þorbjörn Sig- urösson, í heilsuleysi hansog bana- legu. Sömuleiöis þakka eg yfir- hjúkrunarkonu Fröken Kjær, fyrir hina góðu aöhjúkrun, sem hún veitti manninum mínum sálugh. Sömu þakkir flyt eg öllum þeim, sem auðsýnt hafa mýr og börnum mínum mannkærleika og velgerðir í einstæðingsskap mínum. Kirkjulandi 30. mars 1919. Þórunn Jónsdóttir. \ | Bæjarfréttir. || Egíll Skallagrímsson kom hingað 1 gær meo ágæl- an afla. Hann fór frá Fleetwood fyrra sunnudag og veiddi á heimleiðinni. Snorri goði kom af veiðum í gær og hafði vejtl ágætlega. Fiskur var seldur hér . i. morgun og fengu færri en vildu. Skipstjórarnir Aðalsteinn Pálsson og Guðm. Guðnason voru farþegar á Vín- landi. Lagarfoss er væntanlegur í dag úr strandferð. FUNDTJR í kaapmannafélagi Reykjaviknr næstkomandi fímtudag kl. 8 sigdegis í Iðnó uppi. Greorg Ólafsson, cand. polit, heldur fyrirlestur Allir kaupmenn bæjarins velkomnir á fundinn, meðan húsrúm leyfir. stjömin Leikfélag Reykjavíkur. Nei eftir J. L. Héiberg °g Hrekkjabrfigð Scapins eftir IMolier Veðrið. Hiti var hér í gær, ein 4—I stig, þegar heitast var. í morgtu® var 1.8 st. hiti hér í bænum, 2.5 á ísafirði og 3.3 i Vestmannaeyj- uiU, en frost á Akureyri, 2 st., á Grímsstöðum 7 st. og á SeyS- isfirði 2.3 st. Logn mátti lieitar um land alt. Hrói Höttur er sýndur á Nýja bfó í kvöM og næstu daga. Sjúkrasamlagið og læknarnir. par sem frestur sá, sem stjóm sjúkrasamlags Reykjavíkur lief- ir verið veittur af Læknafjelagi Reykjavikur, um samning á borgun fyrir læknishjálp tii handa samlagsmönnum fyrir þetta ár, er útrunninn í dag, og st.jórn samlagsins hefir ekki emw. saniið við læknafélagið, þá veita læknár samlagsmönnum ekki meðöl eða læknishjálp upp á samlagsins kostnað upj) frá þess- um degi. verða leikin fimtndaginn 3. april kl. 8 síðd. i Iðnó. Aðgöngum. seldir í Iðnó á miðvikudag frá kl. 4— 7 með hækk- uðu verði og á fimtud. frá kl. 10 árd. með venjui. verði. Nýttsíeinhús úr grásteini, hlýtt, rakalaust og sólrikt er til sölu í austurbænum, Laust til ibúðar 14. maí. A v. á. IJaröarför sonar okkar Sigfred Kaurin fer fram frá húsi Hjálpræðishersins, miövikudaginn 2 april kl. 4 e. m. Anine Thorsteinssen, Ole Thorsteinssen. Leikhúsið. Undanfarin Ivö kvöld hafa verið leiknir tveir gamanleikir, „Nei“ og „Hrekkjabrögð Sca- ])ins“ og þótt ágæt skemtun. Að- sókn hefir verið mikil og hleg- ið bæði hált og dátt. Næst verð- ur Jeikið á fimtudaginn. Gjafir: Til konunnar, sem meiddist í handleggnum. 1). p. (veðmál) kr. 5,00. Til ekkjunnar með þrjú börn- in, Ónefndur kr. 2,00. Til mannsins, sem meiddist i Lagarfossi, Öldruðu kona ltrr 5,00. Til konunnar á áltræðisaldri» N. N. kr 2,00. 253 því hún fann, aö í fyrsta sinni á æfinni mundi Mína ósveigjanleg. ÞaS var komiS fram í dögun, og enn kraup Mína viö rúmiS og hélt i hönd Clive’s. Einu sinni hafSi hún reynt aS draga til sín liönd sína. svo aS hún gæti náS til vatnsþrórinnar, en hönd hans hafSi þá gripiS fast um henn- ar, svo aS Elisha varS aS skifta um umbúS- irnar, svo aS hún þyrfti ekki aS hreyfa sig. „Eg veit ekki hvar vinir lians eiga heima,“ hvíslaSi Elisha, eftir aS hann hafSi lokiö þessu verki. Hún leit á hann. eins og hún væri rétt v komin aö þvi, aS segja honum, aö hún hefSi 1 séS Glive koma út úr húsi i Burleighstræti. en svo lokaSi hún vörunum án þess aS mæla. Þráin ef-tir aÖ hafa hann hjá sér, var henni •oí sterk, og Elisha fór um leiö, og hann hristi liöfuSiS í ákafa. Svo kom Tihhv inn meS té. I lún haföi sett upp hatt og var meö vinnn- svuntuna sína á handleggnum. „Eg verö aS t’ara i verksmiSjuna." sag'öi hún. „Eg er þegar oröin heldur sein og mundi niissa atvinmma. ef eg ekki kæmi. Eg ætla aö senda hingaö húsmóöurina niöri, — hún er vön aö hjálpa sjúklinguni." „Nei,“ „sagði Mína næstum hranalega. ...Eg get þetta svo vel ; lofaöu mér aö sjá um hanti. Tibby. Ef eg þart’ hennar meö. þá sendi Elisha eftir henni." ,, Pabhi veröur aö fara og kenna," 233 ,.Hami veröur aö hafa næSi, en liún mtmdi ekki geta þagaö. Eg ber þá í gólfiö, eöa hleyp niöur, ef eitthvaö kemur fvrir, Helduröu aö j)aÖ sé ekki óhætt aS trúa mér fyrir ltonum? Eg veit hvaö viö á." „Þú veröur veik." sagöi Tibby; „þaö hpfir ekki komiö matarhiti inn fyrir þínar varir síöan í gær. og jiú ert náföl, eins og voía. „(iefÖu mér te-iö, og láttu svo eitthvaö af mat standa á horöinu," greip Mína fram í ójjolinmólega .. h.g skal gera hvaö sem J)ú segir mér, eí eg aö eins fæ.aö vera yfir hon- um.“ Tihhy ltorfSi á ]>au á \i.\l og beit um leiö saman vörunum. „Eg vildi. aö eg het'öi íariö meö hann á spítalann," sagöi liún ; en á end- anum haföi Mina fram J)aS sem hún vildi; . Clive var fai'inn hennar umsjá og ’J'ibby liélt til vinnu sinnar. Elisha kom viö og viö inn til þeirra, J)ang- aö til hann varö.aö fara í kensJustundirnar. Hann var líka lcvíSandi hennar vegna, en virt- ist ekki hera hiÖ minsta vantranst til hennar sem hjúkrunarkonu. Loks var J)á Mína oröip ein meS lietjunni sinni. Clive vaknaöi ;if iróki því, sem hann haffii . lcgiö í ; þó vir.tist hann hálfmeövitundanaus og hat’öi ákafa hitasótt. svo aö hann bylti sér til og frá friölaus af kvölutn. En Mina sat viö rúm hans og lagöi liandlegginn utan Hm 254 hann um leiö og hún talaöj til hans huggun— aroröum; þá varö hann rólegri. Svo fór hann aS tala slitrótt og sundiirlaust, — J)aö var ræSan, sem liann liaíbi flutt i verkamanna- höllinni og innan um blandaöist orö og setn- ingar úr samræöum viö Chesterleigh lavarö ; og alt i einu hló hann þýSlega og lautaöi: „Fyrisgefiö, ungfrú luiith —- jætta var til- vitnun aö eins. I’ér haliö veriö mjög goö og eg er vöur mjög J)akklátur, mjög ||a'kklátur." Mína heýröi greinilega orSin og nafniö „tmgírú lulith" kom henni til J)ess aö hrökkva sanian. Hann þagöi stundarkorn ; svo t’ór hann aö reyna aö losa umhúöirnar af höföinu á sér; en hún tók um hönd lians og strauk hana blíölega og sefandi : J)á stundi liann og lá nú kvr um hríö. Alt i einu fór hann svo aö tala aftur í lágmn og veikum róm: ,,já, Mína, ])ú hefir rétt t’yrir þér: eg má ekki köma aftur ; -— viö megum ekki hittast framar. Þaö er hart ! Hvers vegna get eg ekki hætt aö hugsa um hana? HvaÖ gengtn aö höföintt á mér? Þaö er eins og hýflttgtia- búr fult af býflugitm. ÞaS er fólkiö aö orga; þeir veröa hráöum komnir upp á raeöuppall- inn. lJetta verSa ljótu áflogin. Alt l)úiS eftii einu mínútu, er eg viss um. Hvaö er þett i! Þarna er hún Mína ! Mína innan tnn skríUnn ! Þeir mei'Sa hana! Ó, barniS mitt. elsktt. góöa Mína mín. því ert þú hér i þessari þröng?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.