Vísir - 13.04.1919, Side 2

Vísir - 13.04.1919, Side 2
MÍSTR j Hafa á lager: Cigarettur: Lucky Strilce, Omar, Lord <^alis- bury, ^weet Caporal. Smávindlar: I*icead.illy. Áreiðaulega bestu smávindlar í bænum. i Smellur sv. og livr. úr látúni €>,&& per dus. Egilí Jacobsen, Sujóllóð í Siglniirði. 9 ntenn faraat en 7 grafnir úr fönn. Eignatjón afar mikið. í fyrrinótt rann ægilcgt snjó- flóð í Siglufirði. Flóðið tók sig upp i Fjallsbrúninni austan við fjörðinn á nióti kaupstaðnum, skiptist í tvent fyrir ofán Stað- arhólstúnið og rann siðan alla leið í sjó fram, til beggja handa, og sópaði ineð sér öllu, sem á vegi þess varð. Fyrsl varð fyrir flóðinu bær- inn á Neðri-Skútu, og tók það hann. pá tók þáð alls 10 hús, sem stóðu niður við sjóinn, ut- ar með firðinuin. það Var sild- veiða- og bræðslustöð norska út- gerðarmannsins Rvangers og 2 ibúðarhús. Rryggjur állar og öll önnur mannvirki, sem þarna voru, tók flóðið einnig. Fregu hefir og borist um, að flóðið hafi einnig tekið bæ- inn Efri-Skútu, en ekki var frá þvi sagt í viðtalinu við Vísi. Alls fórust 9 mamifi í flóðinu. það var umsjónarmaður Evang- ers og kona hans og tómthús- fólk, sem bjó í öðru jbúðarhús- imí. Á Neðri-Skútu voru sjö manns, og var það fólk talið af í fvrstu frcgnunum, sem af flóð- imi bárust hingað suður i gser. En þegar farið var að grnfa í hrönnina þar sem bærinn hafði staðið, fanst fólkið alt lifandi. Skemdir urðu miklar í Síglu- fjarðarkaupstað af völdum flóð- byJgjunnar, sem þar gokk á land nndan snjóflóðinu og brotnuðu þar margar bryggjur og skúrar á allri strandlengjunni og tölu- verðar skemdir urðu á hákarla- skipum, sem stóðu þar uppi. Snjór er afskaplega mikill i Siglufirði, og eru bæjarinenn Inæddir um, að snjóflóð ktmni einnig að falla á kaupstaðinn. En þeim megin, að vestanverðu, hefir aldrei fallið snjóflóð svo sögur fari af. Að austanverðu liafa snjóflóð fallið áður og síð- asf fyrir fáum árum, en valdið litlu tjóni, enda var þar lítil bygð lil skamms tíma. Eftir síðasta flóðið vargarðurhlaðinntil varn- ar i fjallshliðinni þar sem það rann, en hann kom að engu haldi nú, enda miklii meiri snjórinn nú en nokkru sinni áður, svo að sögur fari af. Stórhríð var í allan gærdag á Siglufirði, svo minna varð að- hafst en ella hefði verið, vjð björgunartilraunir, eða til jæss að rannsaka nákvæmlega alt jón, sem hlotist hefir af þessú a’gilega snjóflóði. Loftskeyti. London 12. april. Nokkrar vikur enn! Chúrchill ráðherrá sagði i ræðu í London í dag, að innan fárra vikna, og el' til vill fyr, vrðii friðárskilmálar banda- manna kunngerðir, en nokkru síðar yrði kuimugt, hvort óvin- ir þeirra vildu að þeim skilmál- úm ganga, eða bandamenn yrðu að gripa til tinnara ráða. Churchill sagði, að menn skyldu ekki fást um einstök at- riði samningamia; það varðaði mestu, hver heildarniðurstaðan yjði, en iiin liana ættu allir að verða einhilga; enginn gæti feng- ið allar óskir sinar uppfyltar. Ræðti sína endaði Chtirchill þannig: ..það er ekki verið að leika neinn rænihgjaleik, lieldur er verið að reyna að semja réttlát- an og varanlegan frið. Ef það tekst ekki, þá jkemur það að engu haldi, þó að einhver sérstök þjóð beri hsérra hlut. pað gagn- ar Iivorki henni né heiminuin lil frambúðar. Friðinn verður að hygg.ja á tryggum grundvelli, samkv. tillögum þeirra manna, sem finna til ábyrgðtir sinnar gagnvart núlifandi og kömandi kynslóðum.“ Best Bollapör 20% aísláttnr ka ap O í Bollapör 1 3- z> -€JCg 1 S CQ ctí nokkur hundruð pör seljast með ^ o o o 20% afslætti O i nokkra daga. pi CS3 Notið tækifærið 5 ctí fyrir páskana. „ 2 CQ Joh. Ogm. Oddsson s 5 Laugaveg 63. — Sími 339. hjá Bollapör 20% afsiáttur, Jó h. Ný bylting í Bayem. Frá Kaupmannahöfn er sim- að. að bolsbvíkingar hafi mynd- að stjórn í Múnchen, en bylting- armenn eru tvískiftir og and- stæðingar bolshvikinga meðal byl t i n ga rrna nna f j andskapast við þá. Flokkur. sem kallar sig „Communista“, hefir ráðist á byggmgti þá, sem bolshvíkina- stjórnin sat á fundi í og setti á stofn nýja stjórn undir forsæti Klalx, múrara. lltH 5 J Ðæjarfréttir. |. Botnía kom tii Færeyja um hádegi gær. Sterling mtin t'ara frá Kaupmanna- höfn tirn 20. þ. m. áleiðis til Seyðisfjarðar og þaðan i strand- ferð norður um og hingað. Skarlatssótt hefir stungið sér niður á nokkrum stöðum í bænum, en er væg. Skallagrímur kom frá FJeetwood í gær- kvcldi; hafði aflað á leiðinni. Fisksöluleyfið iil þýskalands er bæði heimil- að útflutningsnefnd og kaup- mönnimi. Ef till verður það til þess, að verð hækki enn á fiski. „Rottu-skildir“- Meðai skijia þeirfa, sem bund- in erii við aiisturgarð hafnarinn- ar er björgunarskipið Geir, og eru málmskildir dregnir á alla luiðla, sem liggja úr skipinu til latids. En skildir þessir eru fest- ir á kaðiana lil þess að varna rottum að ganga um kaðlana milli skips og lands. þennan út- búnað er skvlt að hafa á land- j festum i tnörgum höfnum , Bandaríkjanna og i sumuin ! dönskum höfnum. I Framfarafélagið hefir fengið Gmtnar Sigurðs- son, yfirdómslögmann, til þess að flytja erindi urn húsnæðiseklu bæjarins og fleira þvi viðkom- andi, i kveld kl. 6. — Umræður verða á eftir. H. S. Hanson kaupnn. ætlar að láta reisa verslunar- ltús við Laugaveg, milli húsanna nr. 15 og 17 og verður það úr steinsteypu. í þessari viku verð- ur byrjað að steypa veggina. Gullúr fékk ungfrú Valgerður Stein- sen að gjöf frá samverkafólki sínu og sjúklingúnum á Vifils- slöðitm er lnm lét af ráðskonu- starfinu þar um siðustu mán- aðamót. i lvveldskemtun verður haldin i Goodtemplara- lnisinu i kveld. par vcrður fjöl- breytt skemtiskrá og ágóðanum varið til að gleðja sjúkling á Yífjlsstaða heilsuhæli. ^ukablað • fylgdi N'ísi i gær og annað i dag- til konunnar, sem meiddist 1 handleggmim, kr. 10,00 (áheit). Dýrtíðaruppbót starfsmanna bæjarins er ó- goldin enn, og er mörgum farið að lengja eftir henni. þessu þarf að kippa í lag tafarlaust. : Lögregluþjónarnir eru nú tvcir önnum kafnir vift að stefna niönnum fyrir bæjar- fógeta fyrir vanrækslu á þvi að mæta lil skrásetningar i vara- slökkvilið bæjarins. Aðrir tveir halda vörð við höfnina og hafa gát á öllmn skipum og bátum, sent af hafi korna. Hvað verða þá margir eftir, til að gegna vtínjulcgum störfum daga og nætur? Þessii' voru farþegar á Guilfossi í gær til New- York, auk þeirra er áður v®ra taldir i Vísi í gær: Jón Beffg- sveinsson, María Mósesdóttir,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.