Vísir - 13.04.1919, Side 4

Vísir - 13.04.1919, Side 4
&!Sjk4 -------------------------------------------------------------------» + Hér með tilkynnist yinum og vandamönnum að elsku litla dóttir okkar, Ása Sigriður andaðist 11. þ. m. að iieimili okkar, Austurhverfi 3 í Hafnarfirði. Jarðarförin ákveðin síðar. Níelsina og Kjistínus Arndal. ■■ ¥ ðll þau, sem nú gilda. Safnað hefir Einar Arnórsson próf. lL-13. hefti oy þar með loklð fyrra binðiun og fylgir þrí titilblað. Síðara bindið, ásamt registri, kemur alt út i einu lagi. Sökum afarverðs á pappír, er lítið af upplaginu á verulega géðum pappír. Þeir, sem haun vilja fá, gefi sig fram sem fyrst. Fjallkonuútgáfan. Grs. Botnla Farþegar komi mánudaginn 14. þ. m. að sækja farseðla og undirskrifa. I E»ar eð alt farþegarúm er upptekið og marg- ir bíða ef eitthvað losnar, verða þeir farseðlar sem ekki eru sóttir él méknudagr seidir öðrum. C. Zimsen. Leikfélag Reykjavfkur. Nei og Hrekkjabrögð Scapins verða leikin sunnuðaginn 13. april U. 8 siðð. í Iðnú. Aðgönguœ. seldir i Iðrió í dag. lorðlensk tólg Reykt kjöt Rúsínm*. Sveskjur Þtirkuö epli Ferskjur | TáTBTSOIISAB | Bnmatryggiogar, Skriístofutími kl. io-ii og ia-Si Bókhlööustlg 8. — Talsimi a$db A. V. Tolinlss. o. m m. fl. fæst hjá Böðvari Jönssyni Leugaveg 70. | KAUP8KAPMB | pessi blöð óskast keypt af Vísi í nóv. 1918: nr. 299—300 og 303. Afgreiðslan. (77 Hús til sölu. A. v. á. (137 Sumar- og fermingarkort, meö ágætis islenskum erind- um og fermingar bókakort ó- vanalega skrantleg, fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Dúskhúfur, úr silki og flaueli, fást á Smiðjustíg 6, niðri. (190 Barnavagn óskast til kaups. Uppl. í Bergstaðastr. 19, uppi. (191 Til sölu stór trollarastígvél, á- reiðanlega vönduð. Tækifæris- verð. Til sýnis á afgr. Vísis. (192 ^ TILITMMIMG | Ný karlmannsföt til sölu og barnavagga. Skólavörðustíg 29, 1 kjallaraniun. (201 Hatlur hefii- verið tekinn í núsgripum í Landsbankanum. Sá, sem tekið hefir, skifti um hatta á agfr. Vísis. (202 Til sölu á Hverfisgötu 35 dá- litið af leirtaui, steinolíuofnar, þvottabalar, grammófónplötur o. m. m. fl. Viðtalstími kl. 3—7 á mánudag. Frú All-Hansen. (200 Benedikt Ketilbjarnarson er beðinn að hringja upp númer 80 á Akureyri. (186 | VIMMl | Gott hey til sölu. Uppl. hjú' Sigurðj Halldórssyni, pingliolts- stræti 7. (199 Primusviðgerðir, skærabrýnsla o. fL á Hverfisgötu 64 A. (424 Úthey, 1—2 þús. kíló, til sölu. — Ódýrt ef samið er slrax. A. v. á. (198 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl.. Bjargai’stíg 2 uppi. (99 Bamavagn í besta standi til sölu á Laugaveg 33 B. (197 Unglingsstúlka óskast 1. mai yfir sumarið á fáment heimili. Vesturgötu 23 uppi. (151 Til sölu samstæðurúm með fjaðradýnu. Verð um 350 kr. — Einnig tveggja- og einsmanns- rúmstæði. Jóh. Kr. Jóhannesson, trésmiður, Bergstaðastræti 41, eða í síma 250. (196 Á fáment heimili í miðbænimi vanta tvær þrifnar stúíkur, van- ar liúsverkum, aðra til eldhús- starfa, en hina sem innistúlku. A.v.á. (153 Stúlka óskast á Vesturgötu 12. (174 \ HÚ8MA1I | Unglingsslúlka óskast til 14. maí. Uppl. á Frakkast. 19, uppi. (212 Að eins til 1. október óskast til leigu 1 til 2 herbergi og eld- hús frá 1. eða 14. mai A. v. á. (195 Stúlka óskast i vist frá 14. maí. A. v. á. (211 Stúlka óskast i vist frá 14. mai. Áslaug Ágústsdóttir, Lækj- argötu 12 B, uppi. (210 | TAPAB-FDMDIB | Stúlka óskast í 6 vikna tima frá 14. maí á Óðinsgötu 3. (209 Peningabudda tapaðist með nokkru af peningum í á Grettis- Margar stúlkur óskast 14. maí. Frú Olsen, Konfektbúðinni. (208 götu eða Laugavcgi. Skilisl á Grettisg. 53 A. , (205 Stúlka óskast í vist 14. maí i gott hús i miðbænum. A. v. á. (207 Brjóstnál fundin. A. v. á. (204 Tapast hefir 5 króna-seðill frá Vöggur og niður fyrir Kaupang- Skilist á afgreiðsluna. (20S F<SIagsprss»tem»8j»íi Telpu vantar í sumarvist frá lokum eða jónsmessu. Gretisg. 10, uppi. Simi 087. (206

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.