Vísir - 19.04.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 19.04.1919, Blaðsíða 1
ig ■ ' pMstjótrí og eigam# lA'KOB >MfiLLlH SiesJ ns>. AfgreiÖsla i ABALSTKÆTI x« Sími 400, I*. «rg. LaagardftglKX 19. apríl 1919 105. tbL ■ Oamia Bio m sýnir Fjalla Eyriað annan í pásknm. bl. 6 og bl. 8. Oínar og Eldavélar •g alfc þeira tilJtieyrandi f»sfc í eldfæraverslun Kristjáus Þorgrímss. í Kirkjustr. 10. Tilbiii iöt sanmuð á jvinnustofunni, fást í Mæðaverslun B. Andersen & Stfn. Aðalstr. 16. Herbergi Bugur ímaður einhleypur^ ósbar »ú þegar, eða frá'- 14. maí,|aö fá á leigu 1 eða 2 herbergi,rmeð «ða án húsgagna, eftir því sem mn semur.^Leigan greiðistj fyrir- fram. A. v. á. Nýkomið með Botnin fjölbreytfc úrval af: nýfcýsku nótum, guiterar og fiðlu- stoengir, bogahár og allskonar tilheyrandi fiðlum. Hljóðfærahús Reykjaviknr. Biblíufyrirlestur i Goodtemplarahúsinu á páska- dag bl. 6,30 síðd. EFNI: Tar Kristur (Inðs eingetinn sonur ®ða aðeins maður? Hversvegna krossfestu Gryðingar hann ? Er kaxm upprisinn frá dauðnm eins •g ritnÍDgin scgir? Aihr yelkomnír. 0. J. Olsen. i Jarðarför Helgu litlu dóttur okkar, fer fram þriðjudag þriðja í páskum, kl. 11 f. hád., frá heimili obbar, Lindarg. 43. Guðlaug Magnúsdóttir. Bjarni Jónsson frá Vogi. Halldór Eiríksson Umboðsverzlmi Heildsala; S55skí®3; 'tSSKJcS!) Nýkonmar miklax* birgðir aí ýmiskonar vefn- aðaivörum, svo sem:] • " r;QÍps| Kjólatau margsk., stórt úrval Morgnn kj ólatau.' Rífstan, ýmsir litir.j Hvít skyrtuefni. Crepé. Nærfatnaftur, karla, kvenna og unglfnga. Tvisttau. Sirs^ Rnmteppi Handskar, skinu og bóntull. Laufásveg 20. Simi 175. V átry ggingarfélögm Skandinavia - Baltica - National Hlnfafé samtals 43 miljónir króna. IslandLB-deildin *Trolle & Rothe h. f., Reykjavík Allskonar sjó- og stríðsvátryggingarjá skipum og vör- um gcgn lægstu^iðgjöldnm. J Ofannefnd félög hafa afhent í s 1 a n d s b a n k a 1 fteykja- vik til geymslu j hálfa mlljón króna, sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. S’ljót og góð sbaða- bótagreiðsla. Öll tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félög þessi hafa varnarþing hér. Banbameðmæli: íslandsbailki. Sjóvátryggingarfélag Isiands H.f, Austuratræti 16 Eeykjavík.; Póifchóif 674. Símnefni: Insurance Talsími 542. Mskonar sjó- og strfðsvátryggingar. 8hrifctoíutími|: 10—4 »iðd, — laugardogum 10--1. FNTJA Bíé œmwmm tgar annan páskadag kl. 6-10. Símskeyti frá fréttarltara Tísi*. Khöfn 16. april. Frá París cr simað, að Wil- son forseti hafi, fyrir hönd bandtunanna. hoðið fulltrúum pjóðvcrja íil Versailles 25. þ. m. Frá Berlin cr símað að þar sé yfirvofancli allslierjarverkfall. Blöðin leggja það lil, að stjórnin neiti að skrifa undil? friðarsamningana. SsjóOöðin. Engar nýjar ábyggilegar fregnir hafa borist hingað um snjóflóð, cmi snj()flc’)ðahætta er enn lalin mikil bæði fyrir aust- an. norðan og vestan. í þeim snjciflóðum, sem kunn- ugt er um. hafa alís farist 18 niamis; 7 í Engidal, 9 á Siglu- firði'og 2 i Héðinsfirði. t Héð- insfirði bafði snjóflóð runnið á' tvenn beitarbús. Su lausafregn barst til Akurevr- ar í gær, að snjóflóð hefði einnig fallið i porgeirsfirði fyrir austan hiyjafjwrð, og lekið þav fjárhús með 150 fjár. sem Björn Líndal yfirdcimslöginaður átti þar. En okki er sú fregn talin ábvggileg. Við Seyðisfjörð bafa snjóflóð runnið á tveim stöðuin, tm ;j;ert lítið tjön. Annað fcir yfir ei11 hús á F jarðarströndinni, svo sc'ni áður hefir verið frá skýrí, en liitt bafði brotið þrjá símastaura að eins. Seðlaútgáínréttnrinn. Nefnd sú. sem skipuö var til að leita sanininga við íslands- banka úm seölaiitgáfuréttinn, ho.fir nú lokið störfum sínum. Hefir bún komisl að samkontu- lagi N’ið bankann og' orðið sam- mála um tvö lagafrumvörp, sem lögð verða fvrir mesta þing' sem sljórnarfnimvön).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.