Vísir - 19.04.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 19.04.1919, Blaðsíða 2
V/ T c ( J Friðarmn. Siðustu fregniriiur, sem af friðarsamningunum hafa borist, gefa vonir um, að pjóðverjar muni geta komist að sanngjarn- ari friðarskilmálum en áður voru likur tjl. Augu bandamanna virðast hafa opnast fyrir þvi, að boginn væri of hátt spentur. pað var talað um, að krefja pjóð- verja mn 24 miljarða sterlings- punda í skaðabætur, en nú er i siðustu loftskeytúm ' gert ráð fyrir þvi, að bandamenn muni táta sér nægja 10—12 miljarða, er borgist á alt að 50 árum. Sú upphæð er að vísu gifurleg, og vafasamt að ]?jóðverjar geti greitt hana, en lækkunin ber þó vott um, að bandamenn vilji taka eitthvert tillit til þess, hvað ]?jóðverjum sé mögulegt. Og ef til vill verður skaðabótakrafan enn þá lægri að lokurn. pað hafa orðið einhver veðra- brigði á friðarráðstefnunni. Friðarsamningunum hefir seink- að alhuikið. peim átti að vera lokið um siðustu mánaðamót, en um það leyti var sagt frá alveg nýjum tillögum. sem Lloyd Ge- orge hefði borið fram. J?á var það og auðlesið tnilli línanna í ræðu Churchills, sem frá var skýrt í loftskeytunum núna um helgina, að úrslitaniðurstaða friðarráðstefmmnar mundi verða talsvert á annan veg, en búist hefði verið við og hinir heimtufrekustu meðal banda- manna Iiefðu helst kosið. „Tónn- inn“ var aft annar cn í fyrri ræðum Churchills. Orsök þessara veðrabrigða, virðist ekki geta verið önnur en sú, að bandamenn hafi þóst sjá fram á það, að alt mundi lenda uppnámi í þýzkalandi og engri stjórn verða þar við komið, ef engrar sanngirni yrði gætf í friðarsamningUnum, og að hin- ir gætnari menn þar myndu þá alveg leggja árar i bát, eins og ságt var að komið væri í Ung- verjalandi. J?að virðast einmitt vera fregnirnar frá Ungvcrja- landi, um bolshvíkingabylting- una þar og samdrátt milli ung- verskra byltingarmanna og Len- ins, sem valdið hafa veðrabrigð- unum á friðarráðstefnunni í París. Bandamönnum er farið að ógna sú tilhugsun, að bolshvík- ingar komist til valda í allri Mið- og Austur-Evrópu. Og þcir Aúta, að þeir megna litið til að bæla þá öldu niður, ef' ekki verð- ur veilt öflug mótstaða í lönd- unum sjálfum. þeir vita. að þeim væri þá sjálfum ekki óhætt heima fyrir, ef þeir ætluðu sér að bæla hana niður méð vopn- um. Og því þykir þeim nú vænt- anlega betri „einn fugl í hendi en tíu á þaki“. Eins og Churchil! sagði í ræðu sinni, þá er þess vænst af bauda- mönnum, að þeir friði heiminn, ef það er unt. pað er skylda þeirra. Heimsfriðurinn má ekki stránda á heimiufrekju sigur- vegaranna. peir verða að vita sig þess megnuga að framfylgja þeim kröfum, sem þéir gera. Eii skaðabátákröfum sinum geta þeir ekki fengið fijllnægt, ef stjórnleysingjar ná yfirtök- unum í pýzkalandi. pjóð- verjar eru ekki eins varnarlaus- ii gegn yfirgangi bandamanna, eins og' ætla mætti. Aadatrn og sálar- rannsóknir. Skoðun frú Sidgwicks. iJaö virðist svo, sem flestir þeir, er rannsakað hafa „dularfull fyrir- brigði“, sé á eitt sáttir um það, a'S aðalsta.ðhæfingar spiritista (auda- trúarmanna)* sé réttar, nfl. fram- haldslíf einstaklings-sálarinnar og möguleiki sambands við framliðna menn. Skoðanirnar er'u að vonum skiftar um útskýringu ýmissa ein- stakra fyrirburða, en flestir rann- ’ sóknarar Sálarrannsóknafélagsins enska (sem andatrúarniönmmi þótti eitt sinn furðanlega íhalds- j samt), trúa því, að samband við framliðna ntenn sje staðreynd -— ekki algeng staðrevnd að vísu, en staðreynd þó. Mrs. S i d g' vv i c k, — sém sennilega er varfærnust þeirra allra og verið hefir þrauta- akkeri jveirra, sem vilja alls ekki trúa, en geta j)ó ekki lokaö aug- unum að fullu •—- hefir ekki alls fyrir löngu látiö þál sannfæringu sína í ljósi, að einhve r r a r yfirvenjulégrar skýringar þurfi við um fyrirbrigðin hjá frú Piper. og að nýlega hafi annarsstaöar að fengist sannanir, ,,sem að minni hyggju hneigjast ákveðiö til stuðn- ings tilgátunni um samband við framliðna menn" (tending, in my opinion, decidedly to support the hypöthesis of communication from thc dead'1).** Og eun fremur: „Eg verð að játa, að heildar-áhrif sann- ananna á huga minn eru jtau, að vinir vorir og fyrvern'di samverka- menh, sem yfirgefið hafa líkam- ann, ,sé í samvinnu við okkur“ („I must admit that the general effect of the eviden.ce on rnv own mind is that there is co-operation vvith us by friends and forrner fellovv- workers no longer in thebody“)**:| Og annar varfærinn sálarrann- sóknari, Gérald W. Balfour, kemst líkt að orði: „Hin ósjálfráða skrift |>ess hóps ritmiðla (automatists), sem Mrs. Verrall. Miss Verrall og Mrs. Willett eru helstar í, er nú * Eg hvgg, að ekkert sé á móti j>ví. að hafa oröið „andatrúarmaö- ur“ (eða „spiritisti"). Það getur verið skemtilegt, jvegar spiritism- inn er orðinn viðurkendur, að hafa sama nafnið, sem notað var. með- an hann var skotspónn fáfræðinga og ofstækismanná. ** „Proceedings of the Society for ‘Psychical Research". vol XXVIII. hls. 6—7. *** s. st„ bls. 256. JL O. G T. St. MínerVa n.r. 172. Ftindur i kvöld. Embættismannakogning. Aukalagabreyting. búin að ná yfir margra ára skeiö, og krefst þess, að hún sé' skoðuð í einni heild. Löng og erfiö rann- sókn á skrifum þes^sum, frá jressu sjónarmiði, hefir komið mér hægt og liægt, en öruggiega á j>á skoð- tin. að í þeim sé margt. sem ekki er unt að útskýra æ fullnægjandi hátt, nema með anda-tilgátunni („the spiritistic hypothesis“).“* Upplýsingar jiessar eru hér tekn- ár úr nýútkomnu riti efþir sálar- rannsóknarmanninn J. Arthur Hill („Spiritualism. Its History, Pheno- mena and Doctrine“, með inngangi eftir Sir Arthur Conan Doyle, 1918). Það er ekki ólíklegt, að’ jveir, sem neita aðalniðurstöðu s|>iritista og sálarrannsóknarmanna, verði bráð- um álíka steinvörður við fjallveg mannlegrar hugsunar og athugun- ar, eins og þær fáu hræður eru nú, sem ennþá neita þróunartilgátu þeirri, sem kend er við Lamarc.k og Darwin. Jakob Jóh. Smári. Látinn íslandsvinnr- I hausl andiiöisl Handaríkja- niaöurinn W. S. C. Russell, seni of I haföi koniiö til Islands og feröijsf hérviða umland.Hann hafði skrifað injög hlýlega bók um ísland og bar löndum vor- um vel söguna. Hann var skáld gotl og ortj m. a. langt og fagurt kyæði urn ísland, sem porsteinn ritstj. Gíslason hefir islenskað og prentað er í nýútkominni Lögréttii. Mr. Russell var mað- ur á besta aldri og einkar góður i viðkynningu og landi voru og landsmönnum mjög velviljaður. Með honum hefir ísland vafa- laust mist einn sinn besta vin n teða 1 Ra n chi rí k j a manna. FjalU Eyvindar. Á annan í þáskum sýnir gamla bio Ejalla-Eyvind, sem flestir mumi kannast við, bæði vegna þess, iið hér var hann sýndur á leiksviði, og hefir komið út á prent á islensltu. Nú gefst mönnum kostur á að sjá þetta leikrit. loikið af. Sví- imi Leikurinn krefst þess, að miklar og djúpar tilfinningar komi fram, og mun óhætt að | segja, að Svíar standa þar ekki að biiki annara, að sýna svip- brigði. -- llm höfund leikrits- ins þarf ekki að minnast, því * „Proceedings S. [’. R.“. voi. XXVII, hls. 236. leikurinn er af hans hendi Iagð- ur i hlutverk leikendanna. Hinn frægi leikari Svía, Vielor Sjöström, leikur Fjalla-Eyvind, og hefir skáldinu þótt Sjöström fara vel með hlutverk sitt, því hann segir: „pað er enginn efí á því að Sjöström er brautryðj- andi, meistari, i þessari Iist.“ Höllu leikur hin fagra frú Erastoff, og f’er. hún eigi síður vel með hlutverk sitl. Skáldið segir: „Eg mun seinl gleyma þeini svipbrigðum hjá Höllu, í þeim þætti er hún lætur ástar- tilfinningar sinar í ljósi.“ Gestur á reynslusýn. Á sextngsaímæli dr. .Tóns Porkelssonar buðu vin- ir lians hoinmi til veislu i Iðnó.j Bókavörðúr Arni Pálsson flutti aðalræðuna fyrir minni heiðurgestsins, en auk hans töl- i uðu þeir síra Kristinn Daníels- son og dr. Guðm. Finnbogason. Gand. Páll Sveinsson flutti doktornum kvæði á latínu. Dr. .Tön talaði tvisvar og sagð- ist vel. Skcmtunin var hin besta. llm daginn barsl dr. Jóni fiöldi skeyta úr ýmsum áttum, og voru þessi ljóðskeyti meðal þeirra: Frá Gísla Sveinssyni í Vík í Mýr- dal, sýslumanni Skaftfellinga. Á afmæli þínu aldurs sex tuga flyt eg þér ernum alúðarkveðju frá átthögum gömlum innan Kötlu-héraðs, fornvinum góðum og frændliði mörgu. Sittu heill og lifðu leingi, listir þinar kæti dreingi, sem áður hafa þær einatt gert, orðstír fræða áfram hljóttu, allrar giptu sífelt njóttu, og ánægður loks með elli vert. Frá Sigurði Kristjánssyni bóksala. pér reyndist laungum feingsælt fræðámiðið, með fyrirhyggju vex þinn afli góður, og þótt á vertíð býsna langt sé liðið íil loka áttu margan hapþaróður. Frá sagnfræðingi Sighv. Gríms- syni Borgfirðingi á Höfða í Dýrafirði. Hoill þérfróðmála fjölvitringur, sextugur snillingur sögu þjóðar, leingi líf þifl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.