Vísir - 19.04.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 19.04.1919, Blaðsíða 3
VIS ' ljóss alvaldur, helzl af öilu til hundrað ára. Gjaflr til Samverjans. P e n 1 n g a r: M. K............. kr. 20,00 Ónefndur........... 10,00 Óþektur .......... — 250,00 A.................. 50,00 Kaffigestir....... — 1,81 Visir tekið á móti . . — 45,00 Morg.bl. sömuleiðis — 5,00 V ö r u r: Frá Bjarmalandi 16 lt. mjólk. Heildsali 2 ostar. Beslu þakkir. / Rvík, 12. april 1919. Júl. Árnason. j út il« nle .tii iL u. «1. «1. M Bæjarfréttir. Dánarfregn. Bjarni Jóusson frá Vogi og kona hans hafa orðið fyrir þeirri *org, að missa Iielgu litlu dótt- ur sina. Kaffi- og matsöluhúsið mælir með öllum yeitingum sinum. Heitnr og kalðnr matnr frá kl. 10 árð. til kl. 11V2 síðð. Böft og anuar heitur matur viðurkendur fyrir gæði. Fjölbreytt smurt brauð. Tekið á móti stærri og smærri pöntunum. Amer- ískar og danskar öltegundir, einnig gosdrykkir frá „Mímiu og „Sanitas“. Menn geta altaf fengið fæði. Verðið á öllu sérlega saungjarnt. Aígreiðsla lljót og góð. Hljöðfœrasláttúír á hverju kvöldi. Virðingarfylst Caté Fjaltkonan. E.s. Skjöldur fer til Borgarness 23. þ. m. kL 8^ árd. Ólafsson. heldur Páll Jónsson, í Goods- templarahásinu annað kvöld kL 8l/a, og í Hafnarftrði kl. 4 siðd. í húsi K. F. U. M. Öálmar sungnlr nýþýddir i»r ensku. Allir velkomnir. SPANARSAMBAND HANS L0SSIDS Provenza 273. BARCELONA. Hefir undanfarin 35 ár annaöt fisksölu. Skrifið og leitið applýsinga, Sumar- og fermingarkort, með ágætis íslenskum erind- um og fermingar bókakort ó- vanalega skrautleg, fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Næsta blað Vísis kemur ekki út fyr en á þriðju- j •dag. ' I i-F., LjV-' ..•••■;■ '■ j. I Veðrið. Frosl var hér í ínorgun st., ísafirði 2, Alcureyri 1, Scyðis- Brði 4, Grímsstöðum 6, en liili í Vestmannaeyjum 0,2 st. Norðan atormur á Seyðisfirði og snjó- koma. llægviðri annarstaðar landinu. Landpóstar hafa tafist mikið sökum ó- færðar í síðustu ferðum, einkum á Norðurlandi. á Fiskur var óvenjumikill hér á mark- aðinum i morgun. Vínland kom inn i gær með góðan afla. Jóhann Sigurjónsson skáld er væntanlegur hingað heim með „Sterling“ frá Kaup- mannahöfn. / Hljómleika heldur frú Dóra Sigurðsson i Bárubúð annan Páskadag. Mað- ur hennar, Haraldur Sigursson^ aðstoðar. 197 Svei! ]?ú erl að leika með sjálfa þig. Og þu skalt ekki! Skalt ékki, aldrei að eilífu!“ Hér hclti hún úr sér héilu hraunflóði af skömmum á indversku, sem Mina skildi auðvitað ekki orð i; svo héll hún áfram með sama æðinu:: „Heimskingi, ambátt! Að þú skulir dirfast að standa i vegi fyrir húsmóður minni!“ hún hló fyrirlitlega. „Við skulum sjá! Sara ætlar að sjá til!“ Svo þreif hún pyngjuna, vafði um sig sjalinu og rauk á dyr, en áður en hún skelti hurðinni á hæla sér, sneri hún sér við og leit iliúðlega á Mínu um leið og hun stundi upp svo lágt að varla heyrðist. „Taktu eftir þvi, sem eg nú segi: Heldur en að vita þig komast upp á milli þeirra, skal eg drepa bæði þig og hann hann líka, taktu eftir!“ Hurðin skall á hæla heimi og loltið í herberginu virtist enn þrungið af æði Iiennar og ástriðu. Nokkra stund stc’ið Mína i sömu sporum með augun logandi af gremju og brjóstið gangandi upp og niður, en þegar fótatak Söru var dáið út, fleygði stúlkan, sem nornin indverska liafði leikið svo grátt, sér örmagna á legubekkinn og grúfði sig ■ ofan i dýnurnar, með sárum ekkn. 198 XVII. KAPÍTULI. — Bið. — Fullkomin ást rekur óttan á bug. Svo var um Mími. pví ást heiinar á Clive var svo fuhkomin, sem mannleg ást getur ver- ið. Og þrátl fyrir framúrskarandi sannfær- ingarvald Hindúakonunnar og það, hve vcl henni hafði tekist upp að ljúga. og þrátl fyrir það, þó að Mína hefði sjálf heyrt nafnjð „ungfrú Edifh“ af vörum Clives þegar hann var meðvitundarlaus, þá vísaði Mina ótrúlega fljótt á bug þeim efa og éitta. sem i fyrstu liafði læðsl inn í hug hennar. pvi luin var sannfærð um það, eins og hún liafði líka sagt Söru, að hvaða lilfinning- ar sem hann áður hefði kunnað að bera til þessarar fögru dóttur aðalsmannsins, þá væri það þó nú hún, Mina, c-in, sem hann elskaði. Hún vildi ekki efast um trygð hnns, vildi ekki láta bugast. Hún ætlaði c'kkert að segja þeim Tibby og Elisha, en láta alt ganga sinn vana gang, að eins vinna af enn meira kapjii ti! þess að vérða enn þá samboðnari eiginkona þeim manni, sem eftir frásögn Söru var svo tiginn og vold- ugur. pó að undarlegt mcgi virðast. þá olli 199 það Mínu hvorki soi'gar né ótta er hún komst að því, hve mikið djúp var staðfest á milli þeirra i þjóðfélaginu. Hún hafði altaf vitað, að staða hans í mannfélginu var hennar langtum ofar. Hún hafði álitííT sig vera hans ómakleg meðan haim var blátt áfram „hr. Clive“ og nú, þegar hamr reyndist að vera jarlssonur, áleit hún sig það jafnt og áður. Hann gat ckki lítillækkað sig meira en hann hafði þegar gert er hann bað hennar;. og stúlkan, sem ástin tiafði alt i einu breytt i fulltiða konu, t'ann ósjálfrátl, hvernig vissi hún 'ekki, að ást þeirra var hafin yfir allan stéttamismun. pegar hann kæmi til þess að segja henni aftur frá ást sinni, þá ætlaði hún að segja honum alt, scm mi hvildi á hjarta hennar, alt, sem Hindúakonan hafði sagt henni og láta hann-svo um svarið. Hún vissi að það svar hans mundi að cins verða á eirtn veg: að hann elskaði hana eina. Og með það í liuga varð liún róleg og vann allan daginn i skólanum til þess að ná upp aftur þvi, sem hún hafði mist af i námsgreinunum meðan hún var heima. En þótt hún stritaði við námið allan dag- inn og reyndi með því að visa á bug cnd- urminningunum um Hindúakomma, þá sótlu þær þö á hana öðru hvoru og kvöldir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.