Vísir - 05.05.1919, Síða 2

Vísir - 05.05.1919, Síða 2
Fyrir kaupmenn oq kaupfélöi; » Fernisoiía Hafa á lager yrirliggjan li tiér á ataðnum í heildsölu hjá Enslit reylitöbnls.:] 513 Spinet, Three leaf, Oceanic Navy Mixture og aöeins nokkur’jþúsund af Speoial Danskur maður, sem dvaldi i vikutima í Berlín í marsmánuði, hefii' skýi't danska blaðinu „Ber- lingske Tidende“ frá ástandinu þar, á þessa leið: pegar eg koin til Berlinar var borgin lýst í „umsálursástandi“. Símanum var „lokað,“ og búist var við þvi, að ljós- og vatns- veitum yrði lokað þá og þegar. Eg bjó við Potsdamerplatz í nánd við stjómarbygginguna, sem Noske hermálaráðherra hefir aðalstöðvar sínar i. Her- vörður var því um gistihúsið og krökt af bermönnum stjómar- innar úti og inni. En fljótt lcomst eg að þvi, að jafnvel meðal þess- ara bermanna voru erindrekar Spartacusmanna að verki. peir eru klæddir sömu einkennisbún. i-gum eins og stjómarhermenn- imir, og þekkjast ekki frá hin- um fyr en farið er að berjast Stjómarhemiennirnir eiga raun- ar ttð hafa sérstakt merki á erm_ inni, en það er ekki neinum til gagns, nema Spartacusum, sem sítja um tækifæri til að drepa þá. Allnr þorri heinfkominna hermanna er klæddur sömu ein- kennisfötunum. en þó að þeir bafi ckkert merki á erminni, þá er það engin sönnun fyrir því, að þeir séu Spartacusmenn. Menn geta því bvergi verið ör- uggir fyrir SpartaCusmönn um. Og nú bafa þeir komist yfir flug- vélar og varpa sprengikúlum niður á götumar. En þó að flug- vél sjáist í lofti, veit enginn hver far fer; og þó að sprengikúju sé varpað niður á rrtannþröng á götunum. þá veit enginn hvort það eru lieldur Spartacusmenn, sem það gera, eða stjórnarmenn, sem haldá að Sjiartacusmenn séu i þyrpingunni. Enginn þekk- ir vin frá óvini. Götubardagamir hefjast altaf fyrirvaralaust. Einstöku sinnum fá stjórnarhersveitirnar svigrúm tit þess að vara menn við, um leið o»- bær þverairða pöturnar, og tilkynna, að hver sem gangi ipe Oigarettum. feti framar verði skotinn. Oft hefjast bardagarnir þannig, að götuskríUinn safnast í flokka og ræðst inn í sölubúðir til að ræna eða á friðsama borgara, sem verða á vegi þeirra. Enginn get- ur að óreyndu gert sér hugmynd i um það villidýrsæði, sem gripur • fólkið. Undirliðsforingi einn, sem var á gangi á Bismarcks. stræti, fór inn í vindlabúð til að j kaupa sér tóbak. Spartacusmenn tveir sáu til ferða hans, sátu fyr- ir honum við dyrnar, þegar hann kom út, og skáru af hónum höf- uðið; skildu það alveg frá boln- um. þetta var um hábjartan dag. En nokkrum augnablikum siðar voru illræðismennirnir dauðir. Af tilviljun kom stjómarher- flokkur einn þama að, og menn. irnir voru skotnir samstundis. En um morguninn hafði Noske lálið það boð út ganga, að hvem þann skyldi vægðarlaust skjóta, sem bæri vopn á stjómarher- menn á götum borgarinnar. Yfirlýsingin var birt í blöðunum undir fyrirsögninni; „Villidýr- in i mannsmynd“. Sýnið morð- ingjunum enga miskunn". . En morð undirliðsforingjans er ekkert einsdæmi. *Stundum handtaka Spartacusmenn stjóm. arhermenn, flá af þeim klæðin, binda þá við múrvegg og tæta þá i sundur með handsprengjum. það er einskonar íþrótt sem þeir bafa sér til skemtunar. — Vopn hafa þeir nægileg og fá stöðugt nýjnr birgðir sunnanað, þar sem hungrið sverfur enn meira að, t. d frá Halle og Leipzig. pað e.r fyrst og fremst liungr- ið, sem er undirrót alls þcssa djöfulæðis. Dýrasti matur veit- ingahúsanna, sem seldur er fyr- ir 15 mörk máltíðin, niá lieita ó- ætur. Alþýða manna nærist á siiru barkarbrauði og þylsum, sem ciga að hcita að séu gerðar iir kaninukjöti og hrossakjöti, en enginn veit úr hverju þær eru gerðar. t. járnbrautarlestinni var eg samferða cfnafólki, séni var að fram komið af langvaraiidi hungri. Hjónum, sem þar voru, gaf eg sardínudós og öldruðum manni oitt egg. þau ætluðu varla ; að fást til að þiggja það og vissu j ekki hvernig þau áttu að þakka j þessar góðgerðir. t fyrstu reyndu þau að fá mig til að talca við borgun í peningum eða skraut- gripum. En miklu ægiiegra er hungrið suður frá. Fólkið er orð- ið brjálað.af hungri. t Meckien- burg'og Schwerin eru nóg mat- væli, en þar eru engir Sparta- cusmenn. Frá Irom. 20 fangar strjúka. Miklum tiðindiim þótti það sæta í Dýflinni (Dublin) á ír- landi, er 20 írar slupjni þaðan úr Mountjoy fangelsinu um há- bjartan dag, snemma í april. — peir voru allir úr flokki „Sinn Feiners", sakfeldir fyi’ir ýmis- lcgar sakir, svo sem uppreisnar- ræður og vopnaburð, eða undir ákæru fyrir þess háttar afbrot. Fjöldi manna er enn í fang- elsinu í Mountjoy. peir, sem sluppu voru allir hafðir í haldi í sömu álmu fangelsisins, og voru ásamt mörgum öðrum að æf- ingu i fangagarðinum, er þeim var skyndilega gefið merki. Nokkur hluti þeirra réðst þá á varðmennina mjög skyndilega, og urðu þeir ofurliði bornir. En á meðan var kaðalstiga kastað inn vfir fangagarðinn, sem er 25 feta hár, og gerðu það félag- ar þeirra úti fyrir. Nú þustu fangamir upp þenna stiga, og þegar þeir komu út, vildi svo vel til, að þar bar að mikið fjöl- menni i þeim svifum og hurfu fangarnir inn i manngrúann. Mikið fleiri mundu hafa sloppið, ef herverðirnir hefðu ekki komið til sögunnar eftir þriðjung stundar. Viðburður þessi vakti afskap- legt uppþot og æsingu. Fjöldi manna safnaðist utan við fang- elsið og hrópaði fagnaðaróp með sigurgleði, en fangarnir inni fyr- ir tóku undir fagnaðarlætin. Með;d þeirra, sem undan kom- ust, eru tveir þingmenn, .T. .T. Walsh og P. Beasley. Svipaðir atburðir hafa áður orðið, svo sem þcgar deValeraog tveir félagar hans sluppu úr fangelsi. Fám dögum áður en þessir 20 fangar sluppu, tóksi einum manni að strjúka úr þessu sama fangelsi með undarlegu móti. Sá maður var lika þingmaður og foringi Sinn Feiners og heitir Barton. Ilvarfi hans var engin eftirtekt veitt fyr en eftir á. Mr. Barton barðist með Bret- um í ófriðnum og þykir at- kvæðainikill og merkur maður. Hann á miklar jarðeignir. Sá hluti fangelsisins, sem hann var geymdur í, var luktur háum grjótgarði að utan, og ofan á garðinn var lilaðið lausum múr- steinum, svo að ekki yrði farið yfir garðinn án þess að stein- arnir hryndu. Var búist við, að múrsteinarnir mundu hrynja með miklu braki, ef stiga eða kaðli væri kastað yfir þá, og ógerlegt virtist að komast yfir þá án þess að garðurinn félli, en þó tókst Barton að sleppa án þess að fella einn stein. Irska „þingið“ situr nú á rök- stólum undir forustu de Valera og cr sagt, að foringjar Sinn Feiners ræði þar einkum tillögur Bandáríkja-Ira um að koma írska málinu á framfæri á frið- arþinginu. Mefkiiegt áÍHigaleyBi. pegar síðasta viðavangshlaup fé>r fram, tóku ekki önnur fé- lög þátl i því, en íþróttafélag Reykjavíkur. Má það merkilegt heita, svo mörg starfandi í- þróttaf jelög sem hér enr þó til í bænum. Eg hafði búist við að sjá 30—50 unga men,n litaupa þetta hlaup, þvi að bæði er það stutt, og vegurinn sem farinn er, mjög góður, eftir þvi sem ann- arsstaðar tíðkast. En á hólminn komu einir 8 menn! Erlendis eru viðavangshlaupin j.ifnan fjölmennustu og skemti- legustu hlaupin, þvi að þau eru miklu tilbreytingameiri en hringhlaupin. Eins eru þau mjög vel fallin tií þess, að balda í- þróttamönnum vel við og undir- búa þá undir þær íþróttir, sem þeir ætla að iðka á sumrinu. pess vegna hafði eg líka biiist við þvi, að öll knattspyrnufélög Reykjavíkur myndu taka þátt i víðavangshlaupinu siðasta, eink- um vegna þess, að þ;iu áttu von á útlendum kcppinautum hing- að i sumar. Með því að æfa sig, undir viðavangsblaupið, liefðu þau gelað undirbúið sig mjög mikið undir sumarið, því að það vita allir, að enginn getur orð- ið góður knatlspyrnumaður, nema hann sé um leið góður hiaupari. En hvað gera þau þá, þcssi fé- lög, sem ætla að bjóða hingað og keppa við.besla knattsjiyrnufé- lag Dana? pað er fljótsagt: ekk- ert! O g hvað gerir í. S. í., sem stendur fyrir heimboðinu? — Ekkert! pað er eitthvað litils- hátlar farið að undirbúa viðgerð á vellinum og safna peningum, «

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.