Vísir - 20.05.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 20.05.1919, Blaðsíða 2
VÍSIB hafa á lager U.na.'fc>TJi.Ö<E»,I3«,3PI>Í3r í rúllum 57, 40 og 20 cm. panelpappa og gólípappa 185 st. hvítt Gardtnutau keypt beint frá enskum verksmiðj- uíí . fjOPWjtfjy* um, nýkomið í., fallegu úrvali. Egill Jacobsen /JillWS Loftskeyti. London í gær. Atlantshafsflugið. Hawker lagði af stað í Atlants- hafsflug frá Nýfundnalandi kl. 6,48 siðdegis. Curtis-flugvélin, senx lenti á Azoreyjuxn eftir 13 stunda og 18. niín. flug, á eftir að koxnast þaðan lil Lissabon, og getur Howker þvi hæglega orð- ið fyrstur jdir hafið enn, ef vel gengur. þ.jóðverjar ósammála. Frönsku blöðin, fullyrða, að þýsku fulltrúarhir séu ósam- xnála, og vilji sumir skrifa und- ir friðarskilmálaná, en aðrir ■ekki. Brockdorff-Rantzau hefir vei’ið mjög einráður. pað er bú-* ist við honum aftur til Versa- ilies i dag. ófriður í Indlandi. Afghanar hafa ráðist inn i Indland xneð ófriði. Hafði upj)- reisn verið yfirvofandi heima hjá þeim, er amirinn greip lil þessa úrræðis, þrátt fyrir aðvai’- anii’ breska undirkonungsins í Indlandi, til þess að leiða atliygl- ix:a frá ástandinu innanlands. Landamæra þjóðflokkarnir i Indlandi hafa x'eynst tryggir i þessai’i viðureign, og nauðsyn- legar í'áðstafanir hafa veiáð gerðar lil þess, að brjóta Af- ghana á bak aftur. Fregnin gctur tæplega verið rétt hvað síðara atriðið snertir. Hingað er nýskeð komið bréf frá skrifstofu Daily Mail um Atlantshafsflugið, og þar segir, að búast megi við, að flogið verði frá Vesturheimi annað- livort u m (via) Bermuda eða Azoreyjar og þ a ð a n til meg- inlandsins eða Bretlands, eða þá um ísland og þaðan lil Bret- lands. pað er með öðrum orð- um: Daily Mail verðlaunin fást ekki fyrir að fljúga frá Vestur- heimi til Azoreyja, þvi að það- an er langt liaf austur lil Ev- rópu. — Landar erleidis. Pétur Bogason, læknir, sem hefir verið fyrsti aðstoðar- læknir á berklaveikrahælinu við Vejlefjord á'Jótlandi undanfarin ár hefir sagt af sér þeirri stöðu og verður nú yfirlæknir á heilsuhælinu „Soll}ad“ við Holte i nánd við Kaupm.höfn. Hann mun nú vera taliiin ein- hvcr hinn besti bcrklalæknir í Danmörku, og svo mikils traust nýtur hann meðal sjúklinga þeirra, sem v.erið hafa undir hans hendi, að einmitt fyrir for- göngu nokkurra þcirra, eða að- standenda þeirra, var stofnað hlutafélag, til þess að kaupa ,,Solbads“-heilsuhælið handa honum, er það fréttist, að hann væri á förum frá Vejlefjord. — Hafði Pétur einmitt haft - í iliyggju, að reyna að ná kaupum á hælipu, en liinir urðu fyrri til, ,og komu síðan lil hans og huðu honum yfirlæknisstöðuna með ágætum launum og fullu einveldi um alt fyrirkomulag á hælinu. Atlantshafsflagið. í Kaupmannahafnarskeyti, er birtist í blaðinu í gær, var sagt, að flogið hefði verið frá Ný- fundnalandi til Azorcyja og flugmaðurinn hefði hlotið Daily Mail verðlaunin, en þau eru 10 þúsund sterlings pund. ,Á hlaupum1. (Niðurl.) Svo segir hann, að „VíSavangs- hlaupari“ hafi þurft ai5 r e v n a aS hugsa um fagrar konur og dans til þess a<5 gefast ekki upp á niiðri leið af sálarkvöluin. En „Viða- vangshlaupari“ segir afi eins, atS hann liafi reynt aft hugsa ekki um þrevtuna. Eii, eins og „Sveitam." líklega veit, „dettur“ manni fleira í hug, en um er reynt aö hugsa, eöa svo ntun flestra reynsla. Og ,þaö er ekki taugaveiklun — eöa heldur neinni annari veiklun — um aö kenna, þo aö þreytan sigrist á manni eöa sé aö fá yfirhöndina viö skeiðsenda, þegar hlaupiö er svo hajt, aö maöur getur ekki fylgst. meö, en reynir þó aö „Jianga í“. Néi, þaö er aö eins eðli mannlegs líkama. Þaö er hvorttveggja jafn „mannlegt“, aö þreytast og aö eld- ast. Mætti t. d. benda á það, aö bestu hlauparar heimsins hlaupa sig stundum svo þreytta á 8oo—- 1500 m. sprettum, að þeir geta ekki, að enduðti hlaupi, staðið á fótun- um. Meö þreytunni lætur líkaminn heilann vita. að hann færist óðum nær takmörkum aflframleiðsltt- möguleika sinna, en heilinn skipar þá einmitt oft: Afram ! Hraðar! Og vöövarnir hlvða, — einkanlega ef sterkur vilji er að baki — þar til þeir geta ekki meira og maður- inn „fellur saman“, eins og áöur er getið, — án þess aö um nokkra varanlega veiklun þúrfi að vera aö ræöa, líkamlega eða andlega. Ef ,,Sveitamaður“inn skyldi farí eftir „tímanum“, sem við vorum meö þessa 4 km., og komast að þeirri niðurstöðu, eftir honum, að við hefðum ekki fariö viðunanlega hratt (sem eg veit nú raunar, að hann muni ekki bera skyn á) þá skal eg segja honum það, að tími er mjög óviss. mælikvarði, ])egar um víðavangshlaup er að ræða, og skal eg til dæmis nefna víðavangs- hlaupið á síðustu Olympisku leikj- unum (í Stokkhólmi 1912). Það var 8 km. langt, og var 1. maúur 45 mín. 11,6 sfek. að hlaupa það, en sami maður hljóp 10 km. á braut á 31 mín. 20,8 sek., og er þetta gífurlegur mismunur, eins og menn sjá. — Þó að víðavangshlaup t. T\. fari fratn rnikið eftir götum, er aðgætandi. aö oft eru sumar þeirra svo, að næstum eru verri en víða- vang, og víðavangið sjálft er svo illfært og fafsamt, að óvíða mun verra, eða hvaö segja menn unt að stökkva yfir 11 skurði, þar af 3 mjög breiða og 6 girðingar, 4 gaddavír, — á tæpum 1 km. Eg yerð, að öllu athuguðu, að teljá ])essa grein ,,Sveitamanns“ 1 akalaust skrum, sem ber þess ljós- an vott, að höf. er enginn „ltlaupa- fræðingur" og liklega heldur eng- inn hlaupari, —■ en áreiðanlega skrumari. Eg veit, að það mundi gleðja alla víðavangshlaupara Reykja- víkur, sem vonandi verða fleiri en verið hafa, ef ,,Sveitama‘ðúr“ efndi orð sín og fengi „2—3 stráka norð- an úr landi“ til að hlatlpa næsta eða næst-næsta víðavangshlaup méð þe.im. En ekki held eg nú sanit, að þeir hefðu neitt verulegt að óttast. Eg man ekki betur en að reykvíksku glímumennirnír hafi hingaö til staðið ])eim norð- lensku jafnfætis, ef ekki framar, og áttu þeir norðlensku þó að vera þeir bestu á landinu. — Annars gæti eg trúað aö „Sveitam.“ og hans líkar hefðu mikil líkindi til sigurs á kappmóti því, sem getið er um í blaðinu i dag á sama dálki Ávextir niðnrsoðnir Sultutoj Sósur allskonar mest, best, ódýrast úrval í Liverpool. og grein hans byrjar. (Þingeyinga! og Skagfirðinga). Að endingu vil eg taka það fram, að eg hefði helst viljað komast hjá að skrifa grein þessa, en af því að eg veit, aö fólk, sem eícki þekkir til málsins, tekur oft svona greinar sem góð og gild ,,vísindi“, taldi eg það skyldu mína aö svara þessu. A'ildi eg um leiö ráðleggja,,Sveita- manni“ að spyrja einhverja sér vitrari menn ráða. þegar hann skiftir sér næst af máli sem hann hefir ekki þekkingu. á, áður en hann hleypur með það í blöðin, þó honum sé „mál“. 18. maí '19. Einn af átta. Rulla fæst í Liverpool. «*»«*• f1* *L*L *** **• **• «** # f« B»jarfréMir. „Cand. phil.“ pessir stúdentar tóku próf í lieimspeki i háskólanum i gær: Árni Pétursson, II. eink. betri. Bjarni Guðmundsson, II. eink. betri. Brynjólfur Árnason, II. eink. betri. Jóhann J.KristjánSson, I. eink. Stefán Eínarsson, I. eink. Sveinn Víkingur, I. ág. eink. porst. Gíslason, I. ág. eink. Veðrið. Hiti var hér í morgun 8.5, á Isafirði 5, Akureyri 10, Scyðis- firði 8,5, Grímsstöðum 8, Vest- mannaeyjum 7,9 stig. Sólskinssápa pk. 2,25, Sódi »/a kg. 0,25. Ofnsverta dósin 0,45. Skósverta, Shinola dósin 0,45. Taublámi pk. frá 0,06. O, Cedar húagagnaáb. gl. 1|25 og 2,25. Liverpool.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.