Vísir - 20.05.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 20.05.1919, Blaðsíða 3
KÍSIR Mótorbátur Ca. 6 tonna mótorbátur í ágætu stándi til söiu með tækifærisverð;, nú þegar- A. v. á. Det kgl. oktr. Sðassoranse-Compagni tekur að sér allskonar SjÖVT Aðainmboðsmaðnr lyrir ísland: Sggert Claessen, yfirréttarmálaflatiiiiigsm. Handfærafiskur hefir óft veiðst vel undanfarna daga hér ulan við eyjarnar, en hann er mjög mishittur, svo að sumir fá svo sem eklcert, þó aðrir afli vel. Leiðrétting. Yísir liefir verið beðinn að gcta þess, að það hafi ekki verið Iþróttafélag Reykjavíkur, sem fór þess á leit við bæjarstjórn- ina, að gert yrði við veginn út að Iþróttavellinum o.s.frv. (sbr. fréttir frá bæjarstjórnarfundi í Sunnud.blaðinu), heldur „heim- boðsnefndin“, sem skipuð var af stjórn í. S. í. Áheit til Samverjans, kr. 5,00, frá Friðleifi Friðrikssyni, hefir Vis- ir verið beðinn fyrir. Matreiðsln- stúlka getur sfrax feugið atvinnu norðanlands. Nánari uppl. hjá Th.Thorsteinsson irnog. Miðvikudaginn 21. maí kl. 1 síðdegis byrjar nppboð sem verðnr baidið í pakkhúsi Carl Höeplners við Zimsens bryggjn og í porti h.f. Bræðings sem er á hafnarnppfyll- ingnnni hjá salthúsi Kol & Salt. Það sem selja á er: járnrúm með Ijöðrnm, dýnn og púðnm, trérúm, nndirsæng, barnavagn, litill bókaskápnr hornskápnr, ofnar, ennfremnr reknetadnfl, lóðunarvél, bojnr heisingavél með útbúnaði, þakskífnr, mikið ai allskonar blokkum, marmarastykki, ijórhjólaðnr llntningavagn, benzin- kassar og brúsar, 1 tnnna með söltnðnm hval, loffhitnnar- tæki með ofnnm og öðrn tilheyrandi ásamt mörgn fleiru. 30 manns hafa að sögn verið sektaðir fyrir „hneylcslanlegt framferði“ ■i almannafæri hér í bæimm síð- m íögreglusamþyktin nýja gekk í gildi. Þeir Sterling' fór i morgún kl. 10, mjög •hlaðinn. Hvar, sem litið var á þilfarið, stóðu farþcgar, mann við mann og miðskipa voru haugar af farangri, jafnhátt upp sem sjórnpallurinn. Meðal far- þega voru Tómas Möller, Stykk- ishólmi, og Magnús Kristjánsson alþm. Akureyrar. Horaðir hestar sjást nú sjaldan fyrir vögnum hér í bænum, sem betur fei — í gær voru þó tveir liestar á hafnarbakkanum, svo horaðir fyrir sama vagninum, að þeir gátu ekki iieitið vinnufærir. — Dýravemdunarfélagið ætti að athuga það. Kaffi Export Te Cacao Sjókólaði mest, best, ódýrast úrval í sem þurfa að fá sér bíla í lengri eða skemri ferðir, hringi 485. Þar fáið þið nýja A bíla, 4 manna Overland og 8 manna bíl, þann vandaðasta og stærsta sem hér er að fá. Virðingarfylst NB. Hringið 4 8 5 þá fáið g Hjartarson, Friðrik Hafberg, Bókhlöðustíg 10. Stöð í Hafnarfirði* Simi 33. þið bil strax. Ný styrjöld yfirvofandi. Bandamenn hafa lengi óttast, að Rússar mundu ráða á Rú- meníu, og nú er það fram kom- ið, .samkvæmt KÍiafnarskeytinu í Vísi í gær, að sá grunur hefir ekki verið ástæðulaus. En livað mun leiða af þessari nýju her- för? Rúmenar hafa beinlínis haft það hlutverk, að stémma stigu fyrir stefnu bolshvikinga og varna henni að komast yfir Ev- rópu, og herför þeirra gegn Ung- verjum var, að þeirra sögn, gerð til þess, að varna því, að Rússar og Ungverjar tækju höndum saman. Nú þykir Rúss- um tími tii kominn að brjóta þenna „brimbrjót“, scm banda- menn eiga, þar sem Rúmenía er. En ekki geta bandamenn íni setið lijá. Lloyd Georgc taldi það skyldu bandamanna að varna þvi að Rússar herjuðu á iiá- granna sína Rúmeni eða Pól- verja, og nú kemur lil efndanna. Ef Rússar fást ekki með fortöl- um iil að liverfa frá þessari herför, þá hlýtur luin að verða uppliaf nýrrar slyrjaldar á meg- inlaudi Evrópu. Vanur sjómaöur óskár eftir atvinnu á flutnings- eða síldveiðaskipi nú þegar. V • i£ki. Sápur! Sápur! Sápur! getur selt ódýrari sápur í smásölu en þetta? Sólskinssápupakkann með 3 stykkjum á kr. 2,20 — — 1 stykki - — 0,55 „Velvet“ handsápupakkann með 3 stk. — 2,20 „Vim“ sápuduft, sem hreinsar húðiua — 0,26 „Pears“ handsápa — 0,65 „Lullaby“ handsápa 0,60 Fæst hjá Markúsi Ginarssyni Langaveg 44. Langaveg 44. Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B skaffar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Se|ldúk- ur úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Reynslan hefir sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg, Simi 667. Simi 667. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.