Vísir - 20.05.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 20.05.1919, Blaðsíða 4
VJsm Aðalútsölu i löggiltnm mælitkækjnm og vogar- áhöldnm hefir firmað Arnljótsson & Jónsson Heylsjavils. Tryssvascötxi 13- sími 384 Vogir og mælitœki, sem keypt eru hér eftir nnnarsstaðar, án leyfis löggildingarstofunnar, verða teígi löggilt. Löggildingarstofan i Reykiavik 19. mai 1919. Þ. Þorkelsson. , Kaupakona óskast á gott heiinili í Skagafirði. Hátt kaup í boði. Uppl. í pinglioltsstræti 1. (468 Hreinar léreftstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan. (1271 Stúlka eða unglingur óskast. | Marta Björnsson, Ránarg. 29 A. (295 Dugleg kaupakona óskast til j Reyðarf jarðar. parf að vera vön heyvinnu. A. v. á. (469 Unghngsstúlku, mn 14 ára, jfermda, vantar mig, strax. — Fanny Benónýsdóttir, Laugaveg 39, gefur uppl. (395 Stúlka óskar eftir ráðskonu- | stöðu hjá sjómönnum. A. v. á. (440 Keðjur. Keðjur af mörgum [ tegundum og stærðum til sölUo. | Hjörtur A. Fjeldsted, Bakka. (227 Lystivagn með góðum aktýgj- | um, fallegur og sterkur, til sölu. Verð 300 krónur. Hjörtur A. [ Fjeldsted, Bakka. (228 Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 sglur sóda 25 aur. % kg. (304 „Brynja" Laugaveg 24 selur húsgögn. (426- Cadiz salt Tveir farmar á boðstólum. Semjið sem fyrst. G. Albertsson. Simi 88. Góður staður óskast handa | hraústu og efnilegu % árs gömlu stúlkubami yfir sumarið, ef til vill lengur. Uppl. i pingholtsstr. 126, uppi. (464 2 ungar stúlkur óskast lil hey- vínnu i sumar á Snæfellsnesi, i 8 vikna tíma. — Tilboð, ásamt kaupkröfu, nafni og heimilis- fangi, leggist inn á afgr. Visis, | merkt: „S. I4.“ (467 Fullorðin kona óskar eftir at- vinnu, annaðhvort scm ráðskona eða þjónustustúlka. Uppl. á Sel- | landsstíg 32. (466 MJÓL Flöskurjómi gerilsneyddur í heildsölu. Gr. A-H>ertsson. Sími 88. Stúlka óskast' til að taka til i herbergi og þjóna einum manni. I A. v. á. (465 E.s. SKJOLDUR I VAPAB-PVNDIB 1 fer aukaferð til Borgarness á morgun, 21. þ. m. kl. 7 árdegis. Flutningi sé skilað í dag fyrir kl. 6 e. h. Rvk. 19. mai 1919. H.1 Eggert Olafsson. 3 stnlknr ðskast til fiskvinnu i sumar á Seyðis- firði. Gott kaup í boði. A. v. á. Bnaatrygginfar, Sfaáfstofutíini kl, ioii og i*#. Bókhlööustig 8. hh Talsimi A, y. Tnlinlat. Itlllll 1 Óska eftir íbúð nú þegar. eða frá 1. júní. Guðm. þórðar- son, Vcsturgötu 20. (445 Reglusamur maður getur feng- ið stofu með öðrum. A. v. á. (446 Peningaseðill fundinn í brauð- 1 bvið Theódórs & Siggeirs. Frakkastíg 14. (456 Svunta fundin. Viljisl á Vest- urgötu 56. (457 Fundist hefir gullhringur, rétt- ur eigandi vitji bans i Kveldúlfs- pakkhúsið. (458 pann 17. tapaðist silfur-upp- hjutsnái, frá Stýrimannastíg upp á Hverfisgötu. Skilist á afgr. þessa blaðs. (459 Ivvenúr i lcðurbandi lapaðist á sunnudaginn . Skilist gégn fundarlaummi i Gróðarstöðina. (460 Lyklar íundnir. Vitjist á afgr. Vísis gegn greiðslu auglýsingar- innar. (461 Penginar fundnir. Vitjist í verslun Snorra Jónssonar. (462 Sá, sem lók hjóíbörurnar i misgripum aðfaranótl sunnu- dagsins í laugunum, er beðinn að skila þeim tafarlaust á Lauga- veg 22 B, og taka sinar. (463 Gott hestahey selur Magnús á Bhkastöðum. (441 Mótorbátur nýlegur, í góðu standi, er til sölu með tækifær- isverði. Uppl. gefur Símon Jóns- | son, Laugaveg 13. (443. Vandaður sófi og eikarslólae til sölu. Loftur Sigurðsson. Laugaveg 31. (447 Svört föt á tæplega meðal- I mann, eru til sölu með tækifær- isverði. Uppl. Skólasti’æti 5 kl. j 71/2—9 e. h. (448 Agætt karlmannsreiðhjól til | sölu á Laugaveg 27 B. uppi kl, 7—8. (449 LTnga snemmbæra kú, galla- j lausa vil eg selja. Ennfremur notaðan hestvagn, með mógrind og aktýgjum. Jón Jóliannsson, | Laugaveg 69. (450 Söðull, hnakkur og beizli, tií sölu. pinglioltsstræti 26 uppi.. (451 Skrifborð óskast til kaups. A. v. á. (452 Plussdivan, sem nýr, til sölu |með tækifærisverði. A.v.á. (453 Gott orgel til sölu. Verð 700 [lcrónur. Til sýnis á Grettisgötu 17 uppi. (454 Dúlcsvunta til sölu. Til sýnis [ á afgreiðslunni. (455 Ágætar ferðakistur af ýmsum [ stærðum, m jög hentugar til sjó- | ferða, seljast fyrir lágt verð. — Söðlasriiíðabúðin á Laugaveg 18 A, simi 646. Eggert Kristjáns- son. (470 Barnakerra óskast. A.v.á. (471 I TILKTNN1M6 T Stefán Guönason skósmiöur, er fluttur á Frakkastíg io. Geng'® inn í portiö. (383- FélagsprentSMÍð j a«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.