Vísir - 23.05.1919, Page 2

Vísir - 23.05.1919, Page 2
I ^ISIR hafa á lager: vagnáburð. Hárgreiðnr Seljast með 20°/0 afslœtti Loftskeyti. London i gær. Fresturinn framlengdur. Fresturinn, sem Þjóöverjum var veittur til að athuga friöarskilmál- ana, var útrunninn í gær, en hann hefir verið framlengdur til 29. Þ- m. Fiume-deilan. Orlando, sem hafði brugðið sér 'til Italiu, til þess að ráðgast um við aðra meðiimi ítálska ráðuneyt- isins, er nú kominn aftur til Par- ísar. Er nú búist við, að tekið verði að sémja á ný um deilumálin við Itali á þeim grundvelli, að þeim verði bætt það upp, sem vantar á að kröfum þeirra til landa viö Ad- TÍahafið verði fullnægt, með hlunn- indum i Litlu-Asíu og Somali- 7. þ. m., sem skýrði blaðinu svo frá: „Vér höfurn í hyggju aö koma á skipagöngum rnilli Liverpool og Reykjavíkur, og í tilefni af þvi fer’ eg bráðlega til Bretlands. Vér ætl- um að gera samning við eitthvert hinna stóru Atlantshafsskipafélaga um flutning á vörum ’frá Vestur- heirni til Liverpool. En svo sjá ís- lensku skipin um flutningana það- an. Það borgar sig ekki að fara alla lcið til New York, þegar hægt er að hafa Liverpoo! fyrir um- hleðsluhöfn. Eg hefi undirskrifað samning við Flvdedokken í dag. Vér eigum að fá .nýtt skip, um rSoo smál., flutningaskip. með plássi handa 60 farþegum. Fullhlaðið fer það n]/4 sjómílu á klst., og á að vera til- búið 25. maí 1920. og tekur þá Upp Liverpool-ferðirnar. Vér væntum mikils af sambandinu við England. Englendingar virðast hafa mikinn hug á að koma á beinu skipasam- bandi við Reykjavík. Skip vor munu flytja nokkuð af ísl. salt- liski til Liverpool, en þaöan verð- ur hann fluttuf á enskum skipum t i 1 Mið j arð a r ha í síns. “ m gr; m m *o 8 € m C5 BifraiðistSð.11 i SilntiiraiMin. Takið eftir! BifreiðastftSin í Söluturninum opin frá kl. 8 — 11. Simi 928 Hefir til leigu aðeins úrvalsbifreiðar, j||svo sem 3 nýjar „Overland", 2 „Chevrolett“ og 1 „Ford“ þennan gamla góða með hvíta bandinu. Aætlunarferðir verða fyrst um sinn þannig: Txl Grindavíkur á mánudögum kl. 9 árdegis — Keiiavíkur á mánud. og fimtud. kl. 9 árd. — Ölvesár á þriðjud. og föstud. kl. 9 árd. Ennfremur fást bifreiðarnar leigðar í lengri og skemri „privat“-ferðir. Munið því að hringja í'síma 928 þegar þið þurfið að nota bifreið. m & Sa CD Virðingarfyllst Bjarni Bjarnason. Carl Moritz Gnnnar Gnðnason. Jón Ólafsson Kristinn Gnðnason. Zoph. Balðvinsson. ■b|jb fio nfinjjnj nuuij - nnjs landi. Atlantshafsflugið. Engar fregnir hafa enn komið af Hawker eða Grieve. Aðrir flug- menn í St. Johns eru sem óðast að feröbúa sig. Meiri dýrtíð. Matbirgðaeftirlitsmaður Breta vék að því í ræöu í Bristol í gær, að ráðstafanir þær. sem gerðar hefðu verið til að tryggja handa- mönnum matvæli á ófriðartimun- um, myndu nú smátt og smátt hverfa úr sögunni, en hann kvaðst óttast það, að verð á matvælum mundi jafnframt hækka, vegna aukinnar eftirspurnar á heims- markaðinum. Olíuleit. Bretska stjórnin ætlar að leggja fram fé til þess að leita að nýjum olíulindum i Papua. í tilefni af þessu samtali, hitti 'Vísir formann Einiskipafélagsiris, hr. Svein Björnsson. og skýrði hann oss frá, að Nielsen hefði fyr- ir skemstu farið til Bretlands, en væri nú kominn til Kaupmanna- hafnar. Sagði hann að Nielsen hefði tekist að gera samninga f. h. Eimskipafélagsins við eitt hinna miklu bresku skipafélaga, um vöruflutninga milli New Yo.rk og Liverpool. Yér spurðum hann enn fremur, hveþær ferðir mundu hefjast milli Liverpool og Reykjavíkur, og sagði hann, aö e. t. v. gæti komiö til mála, að Lagarfoss færi að sigla l'angað í háust. Ekk'i er þó full- ráðið, hvenær hann . liættir New- York-ferðunum, en sennilega fer hann jtangað eina ferð enn. Nýbrevtni þessi verður viðskift- um landsins vafalaust til mikilla hagsmuna, þegar fram liða stundir. Eimskipafélagið. Liverpool-ferðir. Nýir samningar.í „Politiken" segir frá viðtali sínu við E.Nielsen framkvæmdarstjóra, JkAuIuk. k rf BæjarÍFéítljp. I. 0. O. F. 1015239 — I. II. ,.Hringferð“ Hringsins verður á sunnudag- inn kennir og margt til skemt- unar, senl sjá má af auglýsingu hér í blaðinu. í Laxveiði j byrjar í Elliöaánum 1. júní, og i er lax þegar fárinn að ganga í j árnar. T Borgarfirði byrjar lax- í veiðin 20. þ. nt. en austanfjalls — í Ölvusá — ekki fyr en 15. ., . j jum. j GuIIfoss I fer liéðan til Danmerkur á I morgun, um Vestmannaeyjar og Austf jörðu. Meðal farþega verða: Umboðsmenn bresku stjómar- i ijmar; Develin, Mc. Leod og R. ; Milne; Kolbeinn þorsteinsson skipstj. og kona hans, fjölskylda Helga Zocga, Áslaug Kristjáns- dóttir, Ásmúndur Jónsson (Hafn- arfirði), fru Ásta pórarinsd. (frá Húsavík), Ragnar Gunnarsson, Jón kaupni. Björnsson, Guðrún Hjaltested, Ásta porsteinsdóttir, /'þuríðiir Sigurðardóttir, Ársæll Árnason, Reynir Gislason, .Tón Bjarnason, Jón Guðmundsson, Herluf og Arreboe Clausen, Óskar Lárusson, Jón Sivertsen, P. Petersen og kona hans, Sig- geir Torfason og Kristján son- ur hans, þórarinn Guðmundsson og pórhallur Árnason, frú H. S. Hanson og börn hennar, Bern- burg og 2 börn hans, Stefán Bjarnason skipstjóri, Sigríður og Halldóra Benónýsdætur. Gúfubátsfélag Faxaflóa var leyst upp, á félagsfundi, sem haldinn var i fyrradag. Á- kveðið var að leysa inn hluta- bréf félagsins með tvöföldu verði, en það sem þá verður um- fram, verður lágt i landsspítala- sjóð Islands. Ritvélapappír nýkominn. E*ór. B. E»orláksson. Iðunemi öskast. A. v. á Bifreið j fer til: Garðsauka á morgun kl. 11 árd. Uppl. hjá Páli Tónssyni, j ■ ; Laugaveg 20 B. Veðrið. Hiti var hér i morgun 9 st., á ísafírði 9,2, Akureyri 10, Seyðis- firði 8,3, Grímsstöðum 6,2, Vest- niannaeyjum 8,6. Rigning var hér í nótt og morgun. Bifreiðastöð ætla sex bifreiðarstjórar að hafa framvégis í sameiningu hjá Söluturninum, eða á Lækjar- lorgi norðanverðu. Verða þar á- valt góðár bifreiðar til leigu og einnig verður haldið uppi föst- um ferðum þaðan. Bifreiðastöð- in er vel setl þarna, en umferðin þar ekki svo rnikil, að bagi sé að. Aðalbifrciðastöðin hefir til þessa verið í Austurstræti, og hefir gatan mátt heita ófær gangandí niönnum og það ástand orðið ó- þolandi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.