Vísir - 23.05.1919, Side 4
/
VISIR
r
1
9%> I
verða innleyst í dag í
Landst j örnunni.
í tilefoi af væntanlegri sýningu á
islenskum afurðum í Stokkhöimi,
óskast sýnishorn, í tvennu lagi, send hið
fyrsta tii Capt, Unnérus á skrifstofu
OJohnson & Kaaber.
Skrifstofur
6. Kr. GnðmandssoB & Go.
eru fluttar 1 ■ ■
Hafoarstræti 20 spp (ThomseiisMs)
I fjarveru minni
um stutta stund, verða tryggingarstörf rnín afgreidd í Þingholts-
stræti 17, daglega kl. 11—12 aðeins.
22.-5.—'19
Páilssorj., laúrnir. .
Dreng,
hreiniegan,
vantar mig nú strax.
Eyjðlfsr Jðosson,
rakari.
Smjörpappír
nykominn.
Þór. B. Þorláksson.
Mysuostur
fæst í
I VIINA I
Stúlka eða unglingur óskast.
Marta Björnsson, Ránarg. 29 A.
(295
Prímusviðgerðir, skærabrýnsla
o. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424
Stúlku vantar fram aö slætti.
Uppl.. hjá Mörtu Indrrðadóttur,
Bjargarstíg 15. (521
Duglegur verkamaður óskar eft-
ir atvinnu hér í bænum eða grend-
inni. A. v. á. (524
2 kaupakonur, önnur til inni-
verka, óskast á ágætt heimili 1
nánd við Reykjavik. Uppl. á Grett-
isgötu 57, niðri. (523
Unglingsstúlku, um 14 ára,
fermda, vantar mig strax. Fanny
Benónýsdóttir Grettisgötu 70. (522
Prímusviðgerðir b e s t a r í
Fischersundi 3. (268
r
TiFáB-F8IDIB
1
í gær tapaöist budda, með
no’kkru af peningum og ýmsu dóti,
á götum bæjarins. Finnandi vin-
samlega feðinn aö skila á Grettis-
götu 27, gegn fundarlaunum. (543
Peningabudda töpuð, npeS tals-
verðu af peningum o. fl. Finnandi
skili henni á Vesturgötu 33 gegn
fundarlaunum.' (519
Fundin peningabudda. Vitjist í
Þingholtsstræti 8 . ' (520
BÚ8MÆBI
1
íbúö óskast. Uppl. í síma 404.
(488
Félagsprentsmiöjan
Mótorbátur nýlegur, í góðu
standi, er til sölu með tældfær-
isverði. Uppl. gefur Símon Jóns~
son, Laugaveg 13. (443
Verslunm „Hlíf“, Hverfisgötu
56, selur Wayne’s þvottabrettí tyr-
ir 4.00. (495
•Nýkömíð: Mjög stórar kaffi-
könnur 6,50 Basarinn, Templara-
sundí 3. (540
Fjölbreytt úrval af morgun-
kjólum nýkomið í Lækjargötu
12 A. (58
Cigarettur: Capstan, 40 aura,
Three Castle 45 aura, selur versL
(133
Vegamót.
Lystivagn með góðum aktýgj-
um, fallegur og sterkur, til sölu.
Verð 300 krónur. Hjörtur A.
Fjeldsted, Bakka. , (228
Nýtt ágætt fjögramannafar til
sölu. Uppl. í Síma 604. (525
Franskt sjal nýtt til sölu. A. v.
á. (526
, Gott, íslenskt rófnafræ fæst í
Suðurgötu 7. .(527
Möttull til sölu, með tækifæris-
veröi. A. v. á. (528
Hestar til sölu á Laugaveg 70.
(529
Reiðhjól til sölu. A. v. á. (530
Góð eldavél til sölu. A. v. á. (531:
Vel hreinn og þur hálmur og
tréull er keypt fyrir hátt verð.
Uppl. í síma 646. (532
Nokkrir ódýrir tommusto'kkar
til sölu. Ragnar Þórarinsson, Ing-
ólfsstræti 10, heima 7—8 sd. (533;
Til sölu: silkisvunta, peysufata-
kápa, ferðataska, nneð tækifæris-
verði. Til sýnis á afg. Vísis. (534
80 krónu yfirfrakki til sölu með
tækifærisverði. A. v. á. ' (535
Lítið hús, með ágætri bygging-
arlóð, á besta stað, við eina af að~
algötum bæjarins fæst til kaups.
A. v. á. (536
Til sölu: kerra, koffort og hjól-
börur á Grettisgötu 50 (uppi).
(537
Peysufatakápa, sem ný, til sölu
á Hverfisgötu 75, niðri. (538
Sparið peninga. Capstan 0.40,
Three Castle 0.45. Bazarinn,
Templarasundi 3. (539
Dúksvunta til sölu með tébki"
færisverði. Til sýnis á afgreiðsl-
unni. I542
Nýkpmið: ávaxtaskálar T-75>
blómsturvasar, háir 2.75, desert-
skálar 0.85, . desertdiskar o.75-
Basarinn. Templarasundi 3. Í541
\
t