Vísir - 26.05.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi
l'AEOB MÖLLEI
Simi 117.
AfgreítSsla í
AÐALSTRÆTI 14 „
Sími 400.
9. írg.
Mánudaginn 2G saaí 1919
140. tbi.
Oamla Bio
Afarspennandi og sbemtileg-
nr sjónleibur í 5 þáttum leik-
inn hjá hinu ágæta
World Films €0.
Aðalhlutv. leikur hin ágæta
ameríska leikkona
Emely Stevens.
tálijallskol
kosta nú 50 kr. tonnið, heimflutt
Minst 3/o tonn selt í einu.
Áreiðanlega ódýrasta eldsneytið
i bænum. Nokkur tonn óseld.
Sími 166.
Ó. Benjamtnsson.
I totiö
' 2—3 herbergi og eldhús óskast.
Fyrirframborgun ef óskað er.
Tilboð merkt: „Nýgift“, sendist
á afgr. Vísis strax.
SöLUTURNINN
cpinn 8—11. Sími 528. Annast
•endiferðir og hefir œtið bestu
bifreiðar til leigu.
Tyrkjaveldi úr sögunni.
Frönsk blöð gera ráð fyrir,
að Tyrkjaveldi verði sundrað
'með friðarsamningunum og
löndum þess skift milli banda-
manna, á þami hátt, sem nú skal
greina:
-Grikkland fær Tyrkjalönd i
Norðurálfu, nema Konstantinó-
pel og umhverfi borgarinnar,
sem annaðhvort hverfur undir
forræði Bandaríkjanna, eða sam-
eiginlegt forræði þeirra og Bret-
lands og Frakklands.
Bretland fær Pa^estinu og
Mesópótamíu. Frakkland fær
Sýrland. ftalía fær eitllivað af
eyjum þeim við Litlu-Asíu, sem
mi lúta Tyrkjasoldáni.
Blöðin segja, að skifli þessi
’verði gerð samkvæmt leyni-
samninguni, sem stórveldin bafi
aður gert sín í milli.
t
Elsku litli drengurinn okkar, Bjarni Kalstað, andaðist
laugardaginn ‘24. þ. m. Jarðarförin verðuv ákveðin síðar.
Gróa Bjarnadóttir Þorvarður Þorvarðsson,
SÆTSAFT
á tnnnnm, lyrirliggjandi bjá
H. f. Carl Höepfuer.
Siml 21.
A.tvímia
Maður eða röskur unglingur getur fengið ársatvinnu við keyrslu,
skemri tími getur líka komið til greina. Upplýsingar á skrifatofu
Mjólkurfélags Keykjavíkur, Óðinsgötu 5, kl. 10—12 og 3—5.
Simi Sl’T A.
Nýjaverslunin Hverfisgötu 34
hefir fengið mikið af nýjum vörum t. d,:
Káputau — Kjólatau — Dragtatau
Alpakliatau, marga liti — Bróderingar
^mávöru margsbonar.
Litið inn í
Nýjuversluuiua Hverfisgötu 34.
Hvergi Betr-i ne ódýrari tau.
Bannlög i aðsigi
i Noregi.
p jóðaralkvæðagreiðsla í haust.
Norska sljórnin hefir ákveðið,
að leggja fyrir þingið lillögu um,
að þjóðaratkvæðis skuli leitað
mi i liausl, livort banna skuli
með lögum Lilbúning, innflutn-
ing og sölu á brennivíni og „lreit-
um“ vínum. Ef það verður sam-
þykt. ællar stjórnin að leggja
bannlagafrumvarp fyrir næsta
þing.
pjóðaratkvæðagrfeiðslan á að
fara fram dagana 4., 5. og 6.
október. Atkvæðisrélt liafa allir,
sem kosningarrétt hafa.
ÓheiUa-gimsteínn.
I
NTJA BÍO
Ast leikkonuuuar
Ljómandi fallegur sjónleik-
ur í 3 þáttum, leikinn af á-
gætum leikurum hjá The
Vitagraph Co. Nev-York.
Allir hljóta að fylgja með
vaxandi áhuga og innilrgri
samúð sögu þessarar laglegu
ungu stúlku — örðugleik-
um hennar, sem hún fær
ríkulega endurgoldið í ást
og umhyggjusemi góðs eig-
inmanns.
Fyrir skömmu vildi það slys
til í Washington í Bandaríkjun-
imi, að 10 ára gamall drengur
varð undir bifreið og bcið bana
af. Hann var sonur McLean,
ritstjóra Washington Post‘, sem
cr vellauðugur maður, og bafði
látið marga menn hafa stöðug-
ar gætfir á drcngnum frá blautu
barusbeiui, bæði til þess að gæta
bans fyrir þjöfum og varna
b.omim við slysum.
F.nsk blöð, sem geta um þetta
slys, segja frá því, að í eigu for-
eldra dreugsius sé biuu svo-
nefudi Hope-demaut, en þau álög
eiga að fylgja bouum, að eigend-
ur hans verði jafnan fyrir ein-
hverjum voðaslysum.
Steinn þessi er blár litiun og
hið mesta Uiétfje. Segir sagan,
að honum hafi verið stolið af
skurðgoði í hindúamusteri ein-
hverntíma á 17. öld, en 1688
barst hann hingað til álfunnar
með Tavernier, frægum ferða-
manni frá Belgíu. Hann seldi
Lúðvík 14. steininn og María
Antoinette eignaðist hann
nokkru áður en hún var af lifi
tekin. Hollendingurinn Vil-
hjálmur Fals eignaðist hann og
fægði. Sonur lians stal steinin-
um og fyrirfór sér, en gamli
maðurinn komst á vonarvöl. F.
Beaulien eignaðist liann á tímum
stjórnarbyltiugarinar frönsku
og dó úr lnmgri. Siðan var stoin-
inum stolið og vissi enginn hvað
inn liann varð lengi. En um
1830 kevpti enskur auðniaður
hann, sem Hope hét, og hefir
steinninn síðan verið við hann
kendur. Arið 1901 var steinn-
inn seldur.
Colot hét kauþandinn og seldi
hann steininn rússneskum
prinsi, en varð síðan vitskertur
og fyrirfór sér.
Prinsinn lánaði frægri leik-
konu steininn, en skaut bana
sama kveld á Íeiksviði og var
mví-tur tveim dögum síðar.
Næsti eigandi var Grikki.
Hann féll fyrir björg og beið
bana af. þá komst hann i eigu
Abdul Hamids fyrrum Tyrkja-
soldáns. Ein af bjákonum hans
liafði steininn á brjóstinu þegar
| I ng-Tyrkir gerðu uppreisnina
,og þá réð soldán henni bana.
i Úr því komsl steinninn til
Bandarikjanna og þar kevpti
McLean liann og gaf konu siuni,
sem nú hefir orðið fyrir harmi
þeim, sem fvr er frá sagt.