Vísir - 26.05.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 26.05.1919, Blaðsíða 4
^ÍSlR Jöröin Dránflarstaðir í Brynjadal í Kjos læst keypt nú þegar, laus til íbúðar strax. .Jörðin er 13. 9 hundruð að nýju mati, tún gefur af sér ea 300 hesta, engjar mjög vel fallnar til áveitu, gefa af sér nú 600 hesta. Bygging allgóð, jérn- varin heyhlaða yfir 4—500 hesta fossafl mikið. Stutt til sjávar, og flutningur á heyi.til Reykjavíkur sérlega hægur. Lysthafendur verða að gefa sig fram fyrir 31. þ. m. við eiganda jarðarinnar. Ólal Jónsson Vesturgötu 22 — Reykjavík. Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B skaffar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Se»ldúk- ur úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gexist. Heynslan hefir sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergifáanleg. Simi 667. Simi 667. 4 • V átryggingarfélögm Skandinavia - Baitica -- National Blntafé samtals 43 miljónir króna. Islands-deildin Trolle & Rothe h. f., Reykjavík Allskonar sjó- og stríðsvátryggiiigar á skipum ogvðr- am gegn lægstu iðgjöldum. Ofannefnd félög.hafa afhent ísland sbanka íReykja- vík til geymslu: hálfa miljón króna, sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og goð skaða- bótagreiðsla. Öll tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félög þessi hafa varnarþing hér. Bankameðmæli: íslandsbanki. Ideal [Nestles mjólkin fæst í heildsölu l)já hlutafélaginu Arnljótsson ðc Jónsson Tryggvagötu 13. Sími 384. Det kgl. oktr. Söassnranse-Compagni tekur að sér allskonar SjÓV^tryS^lHgar Aðalnmboðsmaður iyrir ísland: Eggert Claessen, yfiiTéttarmálaflutningsm. Víóla fer til ísafjarðar í kvöld. Tekur farþega og póst. Afgreiðsla. G. Er. Gnðmnndsson & Co. Þakkarávarp, AlúSar ])akkir til allra, er sýndu okkur hluttekningu viö fráfall og járöarför míós elskaöa sonar, Ketils Ólafs Þóröarsonar. Sérstak- lega þökkum við félagsbræörum hans úr K. F. U. M. fyrir alla þá hjálp og aöstoö, .sem þeir sýndu honum frá því fyrstá til þess síð- asta. Sömuleiöis þpkkum viS heiö- urshjónunum Steingrími bróður mínum og konu hans, fyrir þær miklu velgeröir, sem þau hafa veitt okkur í þessum kringumstæöum. Öllu jjessu velger'öafólki biöjum viö algóðan guð aö launa af rík- dómi sinnar ná'öar, þegar því mest á liggur. Rvík, 23. maí 1919. Guðbjörg Guðmundsdóttir. Magnús Jónsson. Njálsgötu 41. ■orgnnkjólar og blúsur til sölu á Lindargötn 5 (niðri) stórt úrval. Stúlka eða unglingur óskast. Marta Björnsson, Ránarg. 29 A. (295 Stúlka óskast i vist mánaðar^ tíma. A. v. á. (594 Prímusviðgerðir, skærabrýnsla o. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424 Duglegur maöur óskast i land- vinnu 1J4 mánuö. Uppl. á Grettis- götu 1 (uppi), eftir kl. 6. (580 Unglingsstúlku, um 14 ára, fermda, vantar mig strax. Fanny Benónýsdóttir Grettisgötu 70. (522 Duglegur kaupamaöur óskast á gott heimili .í BorgarfjarSarsýslu. Úppk hjá Ól. Qddssyni -ljósmynd- ara. (554 Prímusviðgerðir b e s t a r í Fischersundi 3. (268 Stúlku vantar fram að slætti. Uppl. hjá Mörtu IndriSadóttúr, Bjargarstíg 15. ,(52T Finhleypur maöur óskar eftir eldri konu tii þjónustustarfa. Get- ur komið til mála ráSskonustaSa, ef um semur. Uppl. á BergstaSa- stræti 40 (uppi) kl. 7—9 e. m. Orgel óskast til leigu i sumar. A. v. á. ('581 F élagsprentsmiöj am Cigarettur; Capstan, 40 aura, Three Castle 45 aura, selur versl. Vegamót. (133 Verslunin „Hlíf“, Hverfisgötu 56, selur Wayne’s þvottabretti tyr- ir 4.00. , (493 Fil sölu: Nýtt langsjal, notaö, reiöpils og regnkápa, Lindargötu 8 B (uppi). (592: „B.rynja" Laugaveg 24 selur húsgögn. (426- Segl á skemtisiglingabát, ásamt mastri og' bómu og öllu tilheyr- andi, til sölu á Grettisgötu59. (590 Hænsnahús, heppilegt til sumar- flutninga, og nokkur koffort, til sölu. A. v. á. • (589 Nýtt ágætt fjögramannafar til sölu. Uppl. í Síma 604. (525. 2 kanarífuglar til sölu. Tií sýnis kl. 6-—8 e. m. á Grundarstíg 15 B. (587 Nýtt píanó til sölu. Til sýnis kl. 6—8 e. m. á Grundarstíg 15 B. (586 Margskonar „Möblur” til sölu: Sofi, stoppaöir stólar, dívanar, ruggustólar, amerískir og norskir o. m. fl. Til sýnis kl. 6—8 e. m. á Grundarstíg 15 B. (58^ Til sölu: tvenn vaðstígvél, nýtt tros. Uppl. í Bankastræti 7. (584 Falleg hjónarúmstæöi, ásamt vönduðum fjaöradýnum, til sölu. Tækifærisverö! Bergstaðastræti 41- (572 Vönduð jacket-föt til sölu á Grettisgötu 2 (uppi). (533 Kúahey, með góðu verði, er lil sölu á Laugaveg 7 (pakkhús- inu), kl. 1—2 og 5—6. (599 Fallegir rósastönglar til sölu hjá Sigríöi Sigfússon, Hverfisgötu 47- (582 |TiPAB-PVIDIBI Dökkleitur ullarklútur tapaöist i uppbænum á miðvikudaginn. Skilist á afgreiðsluna. (591 Sólrík stofa fast viö miðbæinn (stærö c. 5)4Xó áln.) fæst fyrir skrifstofu frá næstu mánaöamot- urn. Tilboö merkt,: „Skrifstofa leggist inn á afgr. Vísis fyrir mið- vikudagskyöld n. k. (588 Svefnherbergi með húsgögn- um óskast. A. v. á. (^93

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.