Vísir - 26.05.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 26.05.1919, Blaðsíða 3
v iairt scm aldrei leika annaö en stúdent- ana í „Æfintýrinu,“, þvi aö söng- ur þeirra og' önnur meöferö á hlut- verkunum hefir áreiöanlega aukiö vinsældir leiksins hér i bænum aö miklum mun. Og meöan þeirra nýtur viö, er „Æfintýrinu“ óhætt. En, meöal annara oröa, getum viö ekki eigrtast íslenskan sjónleik á borö viö „Æfintýriö" ? B. Hjúskapur. I Á laugardagskveld voru gefin saman í lijónaband: Ungfrú Hrcfna Einarsdóttir, porkels- sonar skrifstofustjóra, og Sig- geir Einarsson, brauðgeröarhús- eigandi bér i bænum. Botnia fór frá Færeyjum á laugar- dagskvöld. Frá Fleetwood \ komu þessir botnvörpungar í gær og dag: Egill Skallagríms- son, íslendingur og Jón forseti. peir liggja á ytri liöfninni og verða í sóttkví fram til kl. 4 i I dag. Dánarfregn. Prentsmiðj uslj óri porvaröur J?orvarðsson og kona hans bafa orðið fyrir þeirri sorg, að missa yngsta barn sitt, Bjarna Kal- .síað. „VioIa“ fer til fsafjarðar i kveld og tekur fai-þega og póst. Leikhúsið. „Æfintýrið“ var leikið i 11. sinn í gærlcveldi og enn fýrir Eroðfullu húsi. I ! Samgöngur batna. Svo sem gelið var í bíaðinu í j gær, ætlar Bergenska félagið að j senda bingað skipið Kora, j snemma í næsta mánuði. pað í j kom hingað síðast i marsmánuði 1917. Bergenska félagið hélt hér uppi stöðugum skipagöngum fyrir ófriðinn og fyrstu ár hans, þar til skipunum var sökt. pessi nýja tlraun félagsins mun fyrir- boði þess, að það taki upp ís- landsferðir cins og áður. Hringskemtanirnar voru allvel sóttar í gær, þrátt fyrir ilt veður. Vilhjálmur Stefánsson. Stjómin hefir boðið Vilhjálmi Stefánssyni norðurfara til Is- lönds i sumar og ætlar liann að þiggja boðið. Sundlaugin er nú loksins komin i lag eftir langa viðgerð, og hefði það átt að vera fyr. Bæjarbúar aéttu nú ,að gripa tækifærið og notá laug- ina ósleitilega meðan hún er í lagi. Veðrið. Hitinn var hér i morgun 6,8 M.s. Svanur fermii- í dag til Sands, Stykkis- hólms, Grundarfjarðar, Búðar- dals og Króksf jarðar. stig, á ísafirði 5,5, Akúreyri 6,5, Seyðisfirði 5,6, Grímsstöðum 7 og Vestmannáeyjum 8,6. Flutningagjöldm og stríðsvátryggingarnar. Áriö 1917 urðu tekjur norska kaupskipastólsins af flutnings- g'jölduin kr. 1107177543.00. Áriö 1914 voru þær kr. 211478083.00. Þessi gífurlegi munur stafár af liækkun flutningsgjaldanna, sem aftur stafar af stríðsvátrygging- unni. Skipastóll Norömanna hefir minkað, en flutningagjaldatekj- ur af bverri smálest uröu til jafn- aðar kr. 147.00 áriö 1914. kr. 387.00 áriö ,1915, kr. 808.90 1916 og kr. 908.00 1917. íbúnm fækkar i Stokkhólmi. Um síðustu áramót töldust íbú- ar i Stockhólini 408456, en voru um næstsíöustu áramót 413163. Afgreiaslan. Miljónaþjófurinn eftir Ewald Gerhard Seliger, afar skemtileg og spennandi leynilögreglusaga, fæst í Bókaverslunum. Rösknr og ábyggilegnr drengur óskast strax. Hæg vinna F. Hakanson, Iðnó. 2 forstofnstigar til sölu á Skólavörðnstíg 4 a. Ofnar og Eldavélar og alt þeim tilheyrandi fæst í eldfæraverslun Kristjáns Þorgrímss. i Kirkjustr. 10. Bmutryggingai, Skrifstofutími kl, io-ii og i*-> Bókhlööustlg 8. t—i Talslmi 9JP 'A. V, Xulialai. 281 frá föður yðar, þar sem hann skýrir frá þ.ví, að hann hafi farið að vitja uni veik- an ættingja sinn; hann bað mig að segja yður, að það væri ekkert að óttast. Mér þykir leitt að faðir yðar var ekki hér í kveld. Eg þurfti að liitta hann —.ekki að eins til að biðja hann afsökiuiar á klaufa- skap mínum gagnvart yður, lieldur til þess að spyrja hann um nokkuð. Ungfrú Edith, getið þér giskað á, hvað það er? — Eg þarf að biðja Chesterleigh lávarð um hönd yðar.“ Loksins kom það, — roðinn hljóp fram í kinnar ungfrú Edithar; lnin lokaði aug- unum sem snöggvast, svo leit hún blíð- lega á hann. Ef lumn hefði elskað hana mundi hann hafa gelað lesið svarið i aug- um hennar og lekið liana i faðni sér; en hann hélf enn i hönd hennar og liélt á- fram að tala, óþarílega lengi: „Eg hcfi engan rétt til að vona, að liann uppfylli þessa bæn mína, því eg er þess ekki verður. Eg er að eins yngsti sonur, félaus og framtíðarhorfur mínar ekki glæsilegar, þar sem þér eruð aftur á móti, — en kæra ungfrú Edith, eg treysti því, að lianii inuni ekki lita svo mjög á þetta. Og ef hann nú gefur samþykki sitt, má cg þá ala þá von í brjósti, ao mér takist með 282 tímanum að vinna hjarta yðar? Viltu verða konan mín?“ pað hafði ekki komið eitt ástarorð fram yfir varir lians, er hann bar upp bónorð- ið, og vissulega veitti hún þvi cftirtekt, konan, sein þráði það, eins og þyrstur maður svaladrykk, að heyra slikt af vör- um hans. Hún lcit á hann afiur, hlóðið litaði kinnar hennar fagurrjóðar og hún hallaðist ofurlitið upp að honum. Clive tók eftir því, lagði liandlegginn utan um liana og kysti hana á varirnar. Hún end- urgalt koss hans, - gat ekki að því gcrt, — og hvíldi höfuðið við brjóst hans. „þú veist, að eg elska þig,“ sagði hún lágt. „Ejg hcfi því miður sýnt það' of ber- lega,“ hvíslaði hún og andvarjiaði, næst- um eins og hún fyriryrði sig. „Nei, það hefir þú alls okki sýnt,“ svar- aði hann skjótlega. „Aldrei einu orði, en ég er glaður yfir því, ef svo er, að þú elskar mig.“ Og liann hélt á þessu augna- liliki. að liann væri að segja sannlcikann, svo áhrifaríkur er ástúðarstraumur sá, sem mannshjartað sendir frá sér, þegar honum er beint að öðru hjarta. „Eg skal reyna að vera þér góður eigin- maður; alt líf milt skal lielgað þvi hlut- verki." Hún hrosti. „En hvað þú sogir þolta 288 eitllivað hátiðlega, Clive. Eins og þú þurf- ir að leggja þig i lima til þoss! Eg er hrædd um, að eg mundi elska þig, þó að þú yrðir slæmur eiginmaður. Svo lagði hún hendurnar um háls honum og 1101481 á hann brennandi ástaraugum. „Eg skal reyna að verða þér góð kona, Clive, en hvort sem verður, þá mun eg elska >ig til dauðans.“ • XXII. KAPITULl. Heitbundinn. Tveim dögmn síðar stóð trúlofunin auglýst í Morgunblaðinu og lieillaóskun- um rigndi niður. pegar áður en trúlofunin var birt í blöðunum höfðu vinir Chves og Chesterleiglis auðvitað verið lýtnir vita, hvað til stæði, og kom mönnuni al- ment saman um, að þetta væri jafnræði. pinginennirnir, sem voru vinir Ghves, og margir þeirra, sem voru pólitískir óvinir hans, leiluðu tækifæris til að taka í hönd honuin og árna honum góðrar framtið- ar og allra heilla, þvi Clive var vel látinn af öllum, sem nokkur mök liöfðu við hann i þinginu, hvaða flokki som *>eív tú- lieyrðu. Og allir dáðust að ungfrú Edith. Auðvitað var Standon lávarður einu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.