Vísir - 31.05.1919, Qupperneq 1
Ritstjóri og eigandi
jAKOB MÖLLKll
Slíttl H7-
AfgreiiSsla i
A.ÐALSTRÆTI 14
Sími 400.
9. árg.
LangardaKÍnn 31 hi«í
145. tbi.
Ey rarbakka-bifreiðarnar
Ár. 3 og Ar. 7, gaoga milli Reykjavíkur, Eyrarbakka og Stokkseyrar á miðvikudögum og laugardögum, fastar ferðir.
Aðra daga ávalt þegar fólk býðst. Afgreiðsla i Reykjavík, Austurstræti 1. S mi 102.
Lóg íargjöld.
Vanir bifr«?iðr»■ stjörnr.
Virðiugarfylst
Abyggilegar ferðir.
Binar Jónsson
■■ Gamla Bio ™
Sjaldgæf
fyrirmynd
Afar fallegur og 'vel leik-
inn sjónleikur í 6 þáttum
(5 þættir og forleikur).
Eftir Clifford Haward.
Myndin er tekin af
World Film Comp.
Efni mýndarinnar er skemti-
legt og áhrifantikið og allur
átbánaður hinn vandaðastij
Sýning kl. 9.
Vön skrifstofustúlka
óskast á skrifstofu í Reykjavik. — Hátt kaup i boði.
Umsókn og launakrafa sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir 1.
júní þ. á. Mrkt. „777“.
Jarðarför móður minDar, Katrlnar Magnásdóttur, fer
fram þriðjudaginn 3. jání kl. 12 á hádegi, frá heimili henn-
ar, Nýlendu við Brunnstig.
Þess skal getið, að hin framliðna óskaði, að eigi yrðu
kransar viðhafðir. Guðríður Kristjana GHsladóttir.
Tilkyuing.
Þeir nemendur Kvnniaskólans
er heiðruðu átför frá Thoru sál.
Melsteð á einn eða annan hátt,
geri svo vel að mæta í kvenna-
skólanum 1. júní kl. 2 e. h.
Cement
fæsf í heilum tunnum og pokum
hjá Ludvig Audersen
Austursstr. 18. Sími 642.
Qnglst. Unnnrnr.38
Fundur sunnud. 1. jáni kl. 12.
Fjölmennið.
Piano
Orgelharmoninm
Fiðlnr
Gnitarar
Strengir
nýkomið i miklu árvali
Hljóðfærahús Reykjavíknr
Aðalstræti 5.
Notuð hljóðfæri keypt og tekia
í skiptum.
Til leigu
átipláss er mikið.
ari upplýsingar á
frá 1. júni næstkomandi fæst
ágætt geymslupláss 4 góðum
stað við Vesturgötu. Gæti
lika verið beykisverkstæði. því
Einnig mætti innrétta það til verslunar. Nán-
Vestnrgötc 52.
Góður bræðslumaður
óskast til ísafjarðar.
Upplýsingar gefur
-Þorstemn Jónsson frá SeyðMrðt
Segl
alskonar, tjöld, preseniugar og annað er þar að
lýtnr. — Best vinna. Best verð.
E. IV. Schram, Sími 474.
Móterkútter til söln.
Mótorkútter 38,76 smálestir með 48 hestafla Alphavél, tveggja
ára gamall, er til sölu nú þegar. Skipið erafarvandað, er
j 1. fl. í Bureau Veritas (+ 3/3 P. 1.1) sextán ár. Skipinufgeta^íylgt
góð og fullkomin veiðarfæri fyrir þorskveiði og síldveiði.
Menn snúi sér til Sveins Björnssonar yfirdómslögmanns,
Áustnrstræti 7. '
Ip
NTJA BÍO
ÍI. kafli.
Afarspennandi leynilög-
regluleikur i 5 þáttum. Tek-
inn eftir skáldsögu Zitva
Bébós. Aðalhlutv. leikur
hin alþekta og góðkunna
leikkona,
Lmiliti ^annom.
Þar sem lögreglan stend-
ur ráðþrota, tekur Panopta
við. Með framúrskarandi
snarræði og áræði sigrast
hún á -örðugleikunum og
stendur að lokum sigri hrós-
andi.
A.th. Hvor kafli er sjálf-
stæð heild. Síðari kafli verð-
ur sýndur bráðlega.
Kristalsápa
°g
SólskiDssápa
í' heildsölu hjá
f
Nic. Bjarnason.
L. F. K. R.
Bókasafnið opið hvern mánudag
6—8 s. d.
Stjórnin
Piltnr
14—15 óra gamall óskastnú þeg-
ar til að læra rafmagnsfræði.
A. v. á.