Vísir - 31.05.1919, Síða 3

Vísir - 31.05.1919, Síða 3
LVjlSÍA I vefnaðarvöraverslnn hér i bænnm, getur stúlka sem er vön sínu 3tarfi, fengið góða velborgaða fram- tíðarstöðu. Umsókn með kauphæð merkt „393“ sendist afgreiðslu Yísis fyrir 1. jání n. k. Nokkxa duglega dixilmenn * vantar til Siglufjarðar, & komandi sumri, yfir síldartímann. Menn komi á skrifstofu Th. Thorsteinssonar í Ldverpool ;þessa daga og fái nánari upplýsingar. Th. Thorsteinssou. Verslnn min er flutt á Njálsgötu 23. Elias S. Lyngdal. Sími 633 B. Til Vífiistaða fer bíl) á sunnudögum og miðvikudögum frá Uaugavegi 46 kl. 11 f. had. Pantið far í síma 633 B. Halltl. Einarsson bílstjóri. Knattspyrnumót Reykjavíkur III. flokks. um knattspyrnubikai Reykjavikur. (öefendur hr. Egill Jacobsen og A. ,V. Tulinius) hefst á morgun, sunnud. 1. júní á íþróttavellinum, kl. 4 e. h. Þátttakendur: Knattspyrnufél. Rvíkur, Væringjar og Vikingur Á morgun keppa: Reykjavíkur og Víkiugur. Aðgöngum. • fyrir fullorðna "0,50, fyrir börn 0,20 Mótorskip hleður á máuadagiiin til ísafjarðar, ef nægur flutningur fæst. Tekur farþega og póst. Menn eru beðnir að tilkynna-flutning sem allra fyrst. G. Kr. Guðmundsson & Co. Nokkrir sekkir af rúgmjöli til sölu hjá G. Kr. Guðmundsson & Co. Skníasilki, hnappagatasilki, flokksilki, silkivindsli, Ait af bestu tegnnd nýkomið i Silkibúðina Banliastraeti 1-4. 293 'flolcksnieun hans honuni lof í lófa, en óá- nægjuópin yfirgnæfðu samt sem áður. Hr. •Graham, sem þegar liafði talað, leit til Clives. Um leið og Clive stöð á fætur varð honum lituð upp í kvennastúkuna á vegg- svölunum gegnt honu.m, og fanst honum að hann kannast þar við ungfrú Editli. Málstaður hr. Devereux var ekki góður og Clive átti auðvelt með að benda á veil- urnar. Sennilega hafði honum aldrei tek- ist betur upp; hann var nákunnugur mál- inu frá rótum, og þó metorðagirndin virt- ist alveg horfin, ur eðli hans upp á síð- kastið, þá var það löngun hans til að gleyma, losna við alt, sem þjáði hann, sem nú kom honum tii að taka á öllu, sem hann hafði til. Hann tætti sundur ræðu lir. Devereux lið fyrir lið. Enn lék bros um varir Devereux, er hann hvíslaði að sessu- naut sínum: „jþetta gerir ut af við okkur. Ljómandi ræða“. Og svo kinkaði hann vin- gjarnlega kolli til Clives um leið og hann settist. Stjórnarfrumvarpið var felt með miklurn meiri hluta og þar með fengin. sú vantraustsyfirlýsing, sem áreiðanlega hlaut að hrífa.'Fagnaðarlætin í framsókn- armönnum keyi-ðu fram ur öllu liófi- pað leit um tima út fyrir, að forseta ætlaði ■ ékki að iakast að koma á svo mikilli kyrð að heyrðist lil hr. Devereux, er haun lýsti 294 yfir því, að þinginu yrði frestað um ó- ákveðinn tima, en sú yfirlýsing var alment álítin undanfari þess að ráðuneytið mundi segja af sér. Samflokksmenn hr. Grahams þyptust í kringum hann og óskuðu hverir öðrum til hamingju og þó einkum Clive og hr. Gra- hain sjálfum. Nú var þeirra timi kominn alveg áreiðanlega. Chesterleigh lávarður ætlaði aldrei að finna Clive, svo þétt vár þyrpingin utan um hann. „Iíæri drengur minn“, sagði hann og lágði hönd sína á öxl Clives. „petta fór vel! Edith bíður þín“. Clive fór með honum. Ungfrú Editli beið úti i vagninum. Hún rétti Clive titr- andi höndina og hvíslaði full ástar og að- dáunar: „Ó, Clive“. Mánnljöldinn þyrptist i kringum þau og einhvcr hrópaði: „prefalt hiirra fyrir hr. Clive Harvey, vini alþýðunnar! Og' sainstundis dundu húrraliréipin- Ungfríi Edith liorfði hrcykinn i kringum sig og veifaði vasaklútnum sínum. pau stigu upp í vagninn, sem lagði á stað eftir strætinu, en mannfjöldimi fylgdi á eftir. Við horn- ið á pingstræti virtist rnahnfiöldirm alt i^1 cinu nema staðar. Eitthvað liafði komið fyrir. Clive stóð upp i vagninum, og sá 295 tvo einkennisbúna . lögregluþjóna reka múginn burt og konu liggja á gangstétt- inni. „Eg er hræddur um, að slvs hafi viljaff til“, sagði hann. „Eg ætla að s já hvað það er; þið skuluð halda áfram; eg kem á eftir“. Hann slé ofan úr vagninum og ruddi sér braut gegnum mannfjöldann að hliS lögregluþjónsins, sem var að stumra yfir, konunni. Hann' þekti hana þegar. pað var konan, sem hann hafði séð/ná- lega þarna á sama staðnum fyrir ári síð- an, konan, sem ógnaði Cheslerleigh lá- varði. „Er lnin meidd?“ spurði hann. „pað var ekið yfir hana, herra“, sagði lögregluþjémninn og bar liöndina upp að hjálminum. „Eg veit ekki hvort hún er mikið meidd, cn eg ætla að láta aka henni lil St. Thomas-spítalans“. Clive fylgdist með til spítalans og beið þangáð lil læknir hafði skoðað hana. „Já, hi’m er mikið mcidd, mjög mikið“, sagði læknirinn. „Eg ætla að koma á morgun til að vita hvernig henni liður“, sagði Clive. Fjr 4 '

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.