Vísir - 11.06.1919, Page 4

Vísir - 11.06.1919, Page 4
y i h i a SÍLDARSTÚLKUR ÞÆR, sem þegar eru ráðnar til Síglufjarðar og þær sem hafa 1 hyggju að ráða sig hjá Th. Thorsteinsson fá ekki verri kjör en boðin eru annarstað- ar. 2 norsk gufuskip og 1 mótorkúttari stunda veiðina. Aðeins nokkrar stúlkur óráðnar enn; komíð á skrifstofuna í Liverpool, sem er opin allan daginn. Th. Thorsteinsson. Slldaratvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið góða atvinnu við síldarsöitun á Siglufirði. Ovanalega góð kjör í boði. Uppl. gefur Jón Jönsson Bergstaðastíg 3. Reykjavík. Heima 12—2 og 6—10 e, h. « \ 20-30 stúlkur óskast í síldarvimiu til Ingólfsfjarðar. Kjör: Kr. 1,25 fyrir að kverka og salta tunnuna — 10,00 í vikupeninga. Timavinna kr. 0,75 og trygging kr. 325,00. Fríar ferðir fram og aftur. Góð húsakynni. .Atlrtigið að Ingólfsfjörður er fiskisælasti fjörður landsins. Oskar Halldórsson Hótel Island nr. 9 kl. 4—5 e. h. *~i ..—- ' .... 1 ■ ........—..-. Ungur og ábyggilegnr verslunarmaður, getur fengið atvinnu við matvöruverslun hjer í bænum. Umsókn með iaunakröfu 1 lokuðu brjefi, leggist inn á afgreiðslu „Yísis“ fyrir 12. þ. m., merkt „Matvöruverslun". LAMBSEINN falleg og vel verkuð, kaupum við háu verði. pórður Sveinsson & Co. Sími 701. . Stálka vill fá létta vinnu í eða nálægt Reykjavik, til sláttar. Uppl. i Sima 579 a Cement fæst hjá Lúðvig Andersen, Austurstræti 18. S i.-.i H42 Brunatryggingar. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. A. V. T u 1 i n i u s. r Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56, selur stórviðarsagir, hentugar fyrir bryggju- og stórskipasmíði. (92 Morgunkjólar og blúsilr til sölu á Lindargötu 5 niðri. Stórt úrval- (666 1 heildsölu: Blek, margar teg. Verslunin „Vegamót". (ii Til sölu á Hverfisgötu 71: buffet, skrifborð, olíuvél, gas- ofn, borðlampi, stórt rúmstæði o. fl. Oddur Guðmundsson, Hverfisgötu 71. (137 Peysufatakápa til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis, (138 Nýleg silkisvunta til sölu á NjálsgÖtu 47. * (139 Stórt Ijald lil sölu, með tæki- færisverði. A. v. á/ (140 S í 1 d a r k 1 i p p u r, nokkur stykki til sölu á Laugaveg 71 (smiöjunni). (141 Nokkrar nýjar dekkfötur úr eik og furu eru til 4ÖI11 á Berg- staðastræti 37. (142 2 lieygrindur lil sölu á Lauga- veg 34 B. (145 Herbergi óskast nú Jiegar í mið- bænum árlangt, helst nieö miö- stöövarhita. A. v. á. (Ii6: 2-—3 herbergja í búð óskasl nú strax eða i liaust. Tilboð með húsaleiguiípphæð og adr. leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „1919“. (126 Barnlaus • og reglusöm hjón óska eftir 2 herbergúm og eld- húsi 1. okt. n. k. lielsl í austur- bænum. Tilboð merkt „Reglu söm“ sendist afgr. fyrir 31. júlí. (127 L 11M » «. PrímusviSgeröir. skærabrýnslao. fl., á Hverfisgötu 64 A. (424 Telpa óskast til snúninga á Grettisgötu 10. (118 A Laugaveg 54 B. er óskað eft- ir stúlku, frá ca. 11 lil 14 ára, í sumarvist, lil snúninga innan- búss og viðvika. (131 Prímusviðgerðir b e s t a r á Laufásveg 17. (130 Kvenmaður óskast strax til að slinga upp garð. A. v. á. (129 Stdfca óskar eflir laiigaþvotti. A. v. á. (128 Ný stígvél nr. 38 til sölu. Ást- bildur Sveinsdóttir Laugaveg 24. (143 Ánamaðkur. Ágætur túnmaðk- ur til sölu (V2—1 eyri stykkið), Hólavelli, Suðurgötu (sínii 278). (144 Kvenreiðdragt til sölu. Til sýnis á Óðinsgötu 15 uppi. (146 Barnakerra til sölu. Verð 115 kr. Til sýnis á afgr. Vísis. (148 I TAFAB-FVMDIB I Tapast liefir gullnæla með bláum steini á leið ofan Lauga- veg—Bergstaðastræti niður að Apoteki og vestur að Vesturgötu. Finnandi skili á Frakkastíg 4. (147 Brjóstnál tapaðist á annan i Hvitasunnu. Skilist á' Nýlendu- götu 15 B, lcjallarann. (136 Tapast hefir inst á Hverfis- gölu gullnæla. Finnandi beðinn að skila henni á Hverfisgötu 90 (miðhæð). (135 Tapast hefir siifurkafsel með í'esti og' tveimur barnamyndum i. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því í pvóttahús Reykjai víkur, Vesturgötu 24, gegn góð- um fundarlaunum. (134 Armband fundið. Vi.tjist á lög- regluskrifstofuna. (133 Peningar fundnir. Vitjist á Uppsali. (132 FélagsprentsmiC j an

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.