Vísir - 13.06.1919, Qupperneq 3
Mllft'Ig
*jj Bæjartréttir. ||
I. O. O. F. 1016139 — I.
17. júní
verfiur hátíðlegur haldinn a8
vanda meö ræöuhöldum, íþróttum
o. fl. — Meðal ræðumanna verður
bæjarfógeti Jóh. Jóhannesson, sem
ætlar að tala við leiöi Jóns Sig-
urössonar. Óvist hverir halda hin-
ar ræðurnar.
Ágúst Mark;ússon
opnar á morgun iiýja veggfóöra-
verslun á Spítalastig 9.
Höfðavatn.
Fjelag er myndaö i Khöfn, til
jress aö gera stórskipahöfn í
Höfðavatni austan Skagafjaröai,
og er hugsunin sú, að þar verði
siöan síldarstöö. Jóh. Sigurjónsson
skáld hefir keypt fyrir félagsins
hönd jaröir þær, sem aö vatninu
liggja, og var hann um tíma í vo<
þar nyröra i erindum fyrir félagiö,
en er nú farinn heim aftur til K-
r
hafnar. Lúövík Sigurjónsson. út-
geröarmaður á Aþureyri, bróði'r
hans, er mi staddur hér i b’ænum
og er aö selja útgerðarmönnum’
lóðir viö hina væntanlegu höfn.
Hefir hann meöferðis. nákvæihan
uppdrátt af hö.fninni, og kveðst
þegar hafa selt svo mikið af lóð-
um þar, aö fyrirtækið sé trygt.
Hafnargerðin er áætluö að kosta
alt aö 3 milj. kr., og á aö grafa
sundur eiöi milli vatnsins og sjáv-
arins og byggja þar út frá stom
ölduhrjóta. (T.ögr.)
Knattspyrnumótið.
Þau uröu úrslit kappleiksins
milli Vals og K. R. i gær, að K.
R. v.ann ineð 3:0; fyrra hálfleik-
inn á síðustu stundu með x: o, og
|>ann síöari meö 2:0. Varnarliö
\ <als lék allrösklega, einkurn i
fyrri halfleiknum, meðan vindui-
inn var á móti. Magnús Guð-
brandsson lék ágætlega, og á Valur
honum mikiö að þakka, enda bar
mönnuni saman um, aö hann væri
þar besti maður á vellinum. l,-.n
sóknarliö Vals er mjög lélegt. —
veöur var hiö versta. og hefir þaö
vafalaust hamlaö Reýkvíkingum,
enda verða jteir að gera betur í
næsta leik, ef j>eir ætla að vinna.
— Áhorfendur voru allmargir, en
fleiri veröa þeir þó vafalaust i
kvöld, því að jjá keppa ,,Fram“ og
. \’íkingur“.
Ibúð
2—3 herbergi og eldhús ósk-
ast nú þegar eða í haust.
Areiðanleg borgnn.
Dppl. hjá Páli Sigurðssyni.
prentara í Gutenberg, eða
Norðnrstíg 7 (nppi).
Ný bók:
.TuLT'talitii'
Verð 0,50. — Fæst hjá bóksöl-
um og á afgr. „19. jitni“,
Bröttugötu 6 (uppi). Simi 215.
Á hvítasnnnndag.
tapaðist hálsfesti með guium steiui
frá Bergstaðastræti 64 niður að
girðingu stjómarráðsblettsins.
Osbast skilað áBerg.-taðastr 64
Brunatryggingar.
Ski’ifstofutími kl. 10-11 og 12-2.
Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254.
A. V. T u 1 i n i u s.
lartöflnr
ágat tegund, nýkomin t versl.
■Vltsi.
Bergens Kommune Sykebus, og
hefir nýlega borist liingað bréf
frá honuni. Ekki er fullráðið,.
hve lengi hann verður í Bergen,
en sennilegt er að hann .fari
sttður til Serbíu í haust eða vct-
ur, því að þar er kona hans. Ef
lil vill kemur hann snögga ferð
heini áður.
Sáning í garða
er víða ekki lokið enn, og hef-
ir hún tafist mjög að þessu
simtiý vegna hitina langvarandi
rigninga.
.Vegagerð í bænum.
í sumar á að malbika Lauga-
veg innanverðan og Vesturgötu,
og er nýlega farið að undirbúa
þá vegabót. ,
Veðrið í dag.
Hitinn var hér í morgun “ st.,
ísafiröi 6,6, Akureyri io, Seyöts-
iiröi 12,5, Grímsstööum S, Vest-
mannaeyjum 6,7,,
2 tiefliergi ogeliis
eða ein stór stofa og eldhús ósk-
ast á leigu 1. okt. eða fyr. Uppl.
hjá Jóni Sigurpálssyni
Simi 400.
2 lagbentir menn'
vanir grjótviunu óskast.
Uppl. hjá
Árnti. & Bjarna.
Snjó hefir fest
i nótt á fjöllum hér í kring, og
seint- i gærkvöld geröi haglél hé
i bænunt.
„Rán“
kom i gær úr Knglandsför og
lagöist aö hafnarbaRkanum í
ntorgun.
^°h. A. Johannessen,
hcknir, hefir dvalist í Bergen
a Þi’iðja mánuð og unnið við
Fisklaust 1
var i morgun á markaðinum,
vegna gæftaleysis. Fiskttr*er ó-
venjulega horaöur um bessar
mttndir, einkum ýsa.
Fjórir vélbátar
eru á förurn héöan ti! Vest-
fjaröa: Svajnur, Úlfur, Faxi og
Hans,
Blómaverslunin
A. Gnldagers Eftf. Köbmagergade 13 Köbenhavn,
BLrlstin SKnlason
Heildsala Smásala
Útvegar alskonar blóm, lifandi og tilbúin, kransa og ait annað
slíkri verslun tilheyrandi.
F'ljót og nákvæm afgreiðsla.
Pöntunum veitt móttaka ef óskað er á skrifstofu
O. Friðgeirsson & ðkúlason, Bankastræti 11.
Msk. Haukur
fer, ef nægilegur flutningur fæst, til
Gaataborgar og Kaupmannahafnar.
Menn tilkynni sem fyrst um
flutning á
Skrifstofn „HAUKS’
Hafnarstræti 15.
ui
Tilkynning
Hérmeð tilkynnist heiðruðum almenningi, að undirritaður opn-
ar á morgun (Laugardag), veggfóðursverslun á Spítalast g 9. Marg-*
ar fjölbreyttar veggfóðurstegundir. Vinna verður áreiðanlega ódýr-
ust og best.
VirðingarfylBt.
Agnst Markússon.
Veggfóðrari.
Aðalsafnaðarfun dur
dómkirkjusafnaðarin8, verður haldinn annað kvöld, kl. 81/*
i dómbirkjunni.
y Vms mikilsverð mál til meðferðar eins og áður hefir verið.
auglýat, og auk þess flytur undirritaður erindi um ki rkjumál
Vestur-íslendinga.
S. A. Gislason.
p. t. oddviti sóknarnefndarinnar.
/