Vísir - 13.06.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 13.06.1919, Blaðsíða 6
13. júní 1919.] VISIR Nokkrar stúlkur ræð eg til sildarvinnu norðanlands í sumar. Óvaualega góð kjör. Athugið hvort nokkúr býður betur. Felix Guðmundsson Suðurgötu 6. Sími 639. Heima 5-7 e. h. Skípstjórí með minna prófi, getur Btrax fengið atvinnu JÞorst. Jónsson. Sími 568. amerikönsk er til söln, einnig snyrpi- nðtaspil, daviðar fyrir botnvörpnskip o. fl. o. fl. Th. Thorsteinsson. Nokkrar stúlkur geta fengið góða atvinnu við síldarsöitun á S'glufirði. Ovanaiega góð kjör í boði. Uppl. gefur Jón Jónsson Bergstaðastíg 3. Reykjavík. Heima 12—2 og 6—10 e, h. 20-30 stúlkur ÓBkast í síldarvinnu til Ingólfsfjarðar. Kr. 1,25 fyrir að kverks og salta tunnuna — 10,00 í vikupeninga. Timavinna- kr. 0,75 og trygging kr. 325,00. Fríar ferðir fram og aftur. Góð húsakynni. að Ingólfsfjörður er fiskisælasti fjörður landsins. Oskar Halldórsson Hótel Island nr. 9 kl. 4—5 e. h. alskonar, tjöld, preseningar og annað er þar að lýtur. — Best vinna. Best verð. E. K. Schram, Sími 474. 320 til hálfs og hann sá að hún titraði og hall- aðist u])j) að honum eins og rcyr af vindi skekinn, en svo reif hún sig alt í einu lausa og hörfaði undan. „Nei, nei, lofaðu mér að fara. pað eru einhvcrjir að koma“. Clive leit við og^sá einhverja vera að koma ofan veginn. Eitt þeirra var kvenmaður með blæju fyrir andliti. pað var Sara. Forviða yfir komú hennar og gramur, — því honum datt óðara í hug að hún hefði verið að njósna um þau, — slepti hann hönd Mínu. Hún hraðaði sér burt, en þegar liún gekk fram hjá Hindúakonunni, stansaði Sara og horfði á hana með ógnandi augum; svo hélt hún áfram til Clives og heilsaði. Clive horfði fast á hana og spurði í skipandi róm livað hún vildi. Hún lieilsaði aftur ú sirín anstnrlenska hátt og sagði: „Eg var að lcila að þér, sahib. Húsmóð- ir mín féklc mér bréf, og af því veðrið er svo gott, fór eg sjálf með það. Á hótelinu var mér sagt, að sahibinn væri úti á skemtigöngu. Eg kem til að finna þig, sahib.“ Hann tók við bréfinu. pað var frá ung- frú Editli þar sem hún bað hann um að borða með sér hádegisverð hjá frú Wynt- haw. Hann fleygði því í vasa sinn og var 321 að hugsa um hvort hann ætti að grensl- ast eftir hjá Söru, hvort hún hefði orðið þess vör, að hann hél.t í hönd Mínu. „phkka þér fyrir, Sara“, sagði hann. „Segðu ungfrú Edith, að eg skuli koma“. „Já, sahib“, sagði Sara. Svo stóð hún um stund og þorfði einkennilega á hann, kvaddi svo og fór. Clive gekk eins og í leiðslu hehn á leið. Heili hans var í ólagi, hann gat ekki hugs- að ljóst, því tilfinningarnar báru hann ofurliði. Hafi honum nokkurn tíma tek- ist að telja sér trú um, að hann elskaði ekki Mínu lengur, þá hafði þessi fnndur' þeirra, þessi nppgötvun, að hún hefði aldrei fengið símskeyti hans eða bréf, en flúið hurt úr Bensons-sundi af því, að hún hefði álitið hann bregðast sér, áþreif- anlega fært honum heim sanninn um það, að hann elskaði hana jafn innilega og nokkru sinni áður. Og nú sá hann trúlofun þeirra ungfrú Edithar í réttu ljósi. pegar hann fór að geta hugsað nokkurnvegin rólega, og hann sá, að með því að giftast Edith þá beitti hann hana grimmilegum rangind- um. Hann hafði vonað, að hann mundi koma lil með að elska hana með tíman- nm, en nú sá hann, að það var alveg ó- mögulegt, að svo yrði nokkurntíma. 322 Já, liann varð, hvað sem það kostaði, að segja henni sannleikann, allaii sann- leikann og frelsa hana frá ástlausu hjóna- bandi. En hann ákvað að biða með það uns kosningarnar væru um garð gengn- ar .og þau væru aftur komin til Lundúna, svo þetta gæti gerst í meiri kyrþey en nú var mögulegt meðan nafn hans var á allra vörum, og ungfrú Edith og faðir hennar mnndu þá líka taka því með meiri ró, en nú var hægt að búast við. i Hann fór til morgunvex-ðar en borðaði ekkert. — 'Svo átti liann að tala á fundí þcnnan morgun og reyndi að festa hug- ann við ræðu sína, þó að honum fyndist nú að vísu skifta sig lítið, hvort hann kæmist að í Brimfield-kjördæmi eðá ekki. pað, sem hann þráði, var rólegt líf, fjarri heimsins gíaumi, — með Mínu. Hann kom seint til hádegisverðar hjá frú Wynthow, en þó að hann væri ckki sem skrafhreifnastur vakti koma lians þó almennan fögnuð meðal kvenfólksins. „pér þurfið að taka yður langa hvíld eftir kosningarnar,“ sagði frú Wynthow. „Takið yður sams konar hvíld og lækn- irinn minn. Hann liggur hálfan mánuð í íúminu á liverju ári, og segir, að það styrki sig betur en hálfsmánaðardvöi við nokkurn baðstað, sem til sé í Evrópu. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.