Vísir - 15.06.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 15.06.1919, Blaðsíða 3
yisiR ti* 1JL1 „aJrf Irik-rfiT Wiá .fli&f jS^ Bæjarfréttir. „ísland“ fór hé'öan í gær áleiöis til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar voru um 80, og þar á meöa'i þessir; Jensen-Bjerg og kona hans, I. c-. Möller, Stefán Daníelsson. jón Jó- hannsson skipstj., frk. Guölaug Arason, Sæmundur Halldórsson, Óskar Clausen, Þnríöur Sigurjóns- dóttir, Þ-óröur L. Jónsson, Björn Gislason, Emil Strancl og fjöl- fkvlda hans og Kristján Ó. Skag- fjörö, Vilh. Knudsen, Hóhnfriður Siguröardóttir, Þóröur Flygenring, Hafnarfiröi, Stefán Stefánsson. Úslitakappleikur Knattspyrnumóts íslands, verð- ur háöur á Iþróttaavellinum i dag kl. 3 af Fram og K. R. Trúlofuð eru í Kaupmannahöfn Carl Bar- tels úrsmiöur og ungfrú Olga May- land. Laxveiðin i Elliðaánum hefir veriö heldur treg, en er nú eitthvaö aö glæöast. í fvrradag veiddi einn maöur 9 laxa, og mun þaö mesta veiði, sem íengist hefir á eina störig í sumar. Þann dag veiddist fyrsti silungttr á flugu i ánum. Bifreiðarstjórar bæjárins hafa ákveðiö aö hætta bifreiðarferöum fyrst um sinn, af því aö þeir þykjast ekki geta fvlgt gjaldskrá stjórnarráðsins, sér að skaölausu. Fundur verður haldinn í kvöíd í Bárunni kl. 6, til þess aö stofna félag, setn á aö gangast fvrir húsagerð. Mörgurn kemur vel, að nú hefir Hjálmar Þorsteins- son alt afjnann til taks. að setja rúður í glugga. ,,Víða er pottur brotinn“, — og rúður lika. Hjúskapur. Ungfrú Esther Christensen og \ idar Vik kaupmaöur, voru gefiu sanian í hjóuaband í gær. í kvöld veröa gefin saman ung- frú Sigrún Sigurðardóttir og Þor- lákur Bvjarnar á Rauöará. og ung- fni Vilborg Vilhjálmsdóttir og riteocTór Bjarnar kaupm. Aufflýsing Viö undirritaöir bifreiöarstjórar og bifreiöaeigendur ger-* um hér meö kunnugt, aö þar sem viö getum ekki keyrt eftir gjaldskrá þeirri er hiö háttvirta stjórnarráö hefir fyrirskip- aö, veröur aliur akstur kyrsettur, þar til samkomuiag fæst um viðunanlega gjaidskrá. Reykjavík 14. júnf 1919. Egill Vilhjálmsson, Hafnarfiröi. Gunnar Sigurfinnsson, Keflavik. Kristinn Guðnason, Reykjavík. Karl Moritz, Reykjavík. Sigurjón Jóhannesson, Reykjavik. Steindór Einarsson, Reykjavik. Zophonias Baldvinsson, Reykjavík. Gunnar Guðnason, Reykjavík. Eyjólfur Eyjólfsson, Hafnarfiröi. Sigurður Sigurðsson, Hafnarfiröi. Kjartan Jakobsson, Hafnarfirði. Bergur Sigurðsson, .Hafnarfirði. Guðm. Jónsson, Reykjavik. Björgvin R. Jóhannesson, Revkjavík. Kristján Guðmundsson, Reykjavík, Meyvant Sigurðsson, Reykjavik. Stefán Þorláksson, Reykjavík. Gústav Carlsson, Reykjavík. Kristinn Ingvarsson, Reykjavik. Ágúst Jónsson, Reykjavik. Sigurður Jónsson, Reykjavík. Gunnar ólafsson, , Reykjavík. Grímur Sigurðsson, Revkjavík. Bertel Sigurgeirsson, Revkjavík. Jón ólafsson, Reykjavik. Halldór Einarsson, Reykjavik. , Bjarni Bjamason, Reykjavik. Guðrn. Eggertsson, Reykjavik. Emil Randrup, H afnarfirði. Torfi Jónsson, Reykjavík. Kristmundur Gíslason, Reykjavík. Aðalsteinn Tryggvason, f Reykjavík. Sigmundur Jónsson, Reykjavík. G. T. Samúelsson, Rec'kjavík. Magnús Bjarnason, Reykjavík. Þorsteinn Jensson, Hafnarfirði. Hafliði Hjartarson, Reykjavik. Fr. Halberg, Reykjavík. Magnús Skaftfell, Reykjavik. Erling Aspelund, Reykjavík. Bjöm Bl. Jónsson, Reykjavík. B. M. Sæberg, . Hafnarfirð'i. Gunnar Jónsson, Reykjavilc. Björgvin Jóhannsson, Reykjavík. Sigurður Sigurðsson, Reykjavík. Páll Jónsson, Reykjavik. John Sigmundsson, Reykjavík. G*uðvaldur Jónsson, Reykjavík. nm Knattspyrcnbikar íslands, hefst snnnnd. 15. júní 1919 kl. 3 á iþróttavellinmn. — Keppendnr: Fram -- Reykjavikur. Að leikslokum verður bikarinn ásamt 11 heiðuxspeningum af'ent ligurvegaranum. Aðg.: S*ti 1,50, Pallar 1,00, Alm. 0,76, Börn0,25. Aíarspeanandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.