Vísir


Vísir - 15.06.1919, Qupperneq 4

Vísir - 15.06.1919, Qupperneq 4
msm Auglýsing. Samkvæmt 45. gr. lögreglusamþyktar fyrir Reykjavík, er bannaö aö aka bifreiöuin og bifhjólum um Stýrimannastíg. Um brot gegn banni þessu fer eftir ákvæöuni 92. og 93. gr. sam- þyktarinnar. Þetta er hér meö birt almenningi til leiöbeiningar og eftirbreytni. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 14.' júní 1919. Jón Hermannsson. Auglýsing. Samkvæmt 45. gr. lögreglusainþyktar fyrir Reykjavík er hér með bannaö aö aka bifreiðum og bifhjólum um Túngötu, á svæðinu frá húseiginni nr. 12 við téða götu (húsi Þórðar læknis Thoroddsen) að Unnarstíg, að næturlagi frá kl. 9 aö kveldi til 7 að rnorgni, Undanþeginn er bifreiðarakstur með sjúklinga til Landakotsspí- talans, svo og meö lækna, er.erindi eiga á spítalann. - Um brot gegn þessu fer eftir 92. og 93. gr. sainþyktarinnar. / Þetta er hér með birt almenftingi til leiðbeiningar og eftirbreytni, Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. júní 1919. • \ Jón Hermannsson. E»eir, sem æskja eftir að fá leyfi til að veita á íþróttavellinum 19. júní, snúi sér til undirrit- aðrar á morgun 16. júní kl. 2—4 síðd. Reykjavík 1S. júni 1919. Karólína Siemsen, Vesturgötu 2 9.] &ð Eyrarbakka- bifreiðarnar Ar. 3 og Ar 7 hafa afgreiðslu í Aust- urstræti 1. Sími 102, og að þær eru ódýrastar. Fastar ferðir miðvikud. og laugard. Aðra daga, þegar fólk býðst. Virðingafylst %teingrimur Gunnarsson. Einar Jönsson. Stört við AJþingi. Þeir, sem ætla að sækja nm störf við komanda Al- þingi, verða að senda nm- sóknir sínar til skrifstofn þingsins eigi siðar en 28. þ. m., og sknln þær stílaðar til forseta. | KAUFSKAFVB | Hlutir í Eimskiþaíélagi íslands óskast. J látt verð. A. v. á. Ný dömukápa til sölu i Þing- holtsstræti 3 (niðri). (i8t Sá, seni útvegað getur 50—100' kg. strausykur, gegn góðri þókn- un, sendi tilboð mérkt: ,,Sykur“ til uigreiöslu Vísis fvrir miöviku- dag. (221 Handvagn, járnpottur og ofn til sölu á Hverfisgötu 72. (220 Til sölu : reiöföt, peysufatakápa, ljóst sumarsjal, sjóstígvél 0. fl. Kárastaðir (bakhúsið). (219 Upplilutsskyrtur, nýjar, eru til sölu á Vatnsstfg 4 (niðri). Verslunin „Hlíf“, Hverfisgötu 56 selur góðar kartöflur i heildsölu og smásölu. (203 Ofnar og Eldavélar og alt þeim tilbeyrandi fæst í eldfæraverslun Kristjáns Þorgrímss. í Kirkjustr. 10. / Rúmstæði og taurulla ('gj’jót- rulla) til sölu. A. v. á. (218 Góður klæðaskápur óskast til kaups. A. v. á. (217 Barnakerra til sölu. Verð 115 kr. Til sýnis á afgr. Visis. (148 Stórt úrval af nýtísku dönm- og barnahöttum kom nú með e.s. ,,ls- land“. Jórunn Þóröardóttir. Laug.. veg 2. (210 Billiard óskast leigður í suma,. eða keyptur, ef um semur. A. v. a. (199. | VIPil-riMBIB | Fundist hefir kvenúr. Vitjist að Lindargötu 9, (225 Karlmannskápa fundin. Uppl. í Suðurpól, nr. 12. (224 Fallegt sumarsjal, með silki- kögri, fæst með tæki Færisverði á Bergstaðastræti 2. (215 TILITMMIMG Lítið notuð jacket-föt. mjög ó- dýr, til sölu. Laugaveg 10. (197 Stór hjallur til sölu, einnig pakk- hús til leigu. A. v. á. (X9Ö Vilji einhver góð hjón taka stúlkubarn, tæpt ársgamla, hrausta 0g efnilega, 2 mánuði í suntar, gegn óvanalega góðri borgun, geri svo vel og sendi nafn sitt og heirn- ilisfang á afgreisðlu Vísis, fyrir ló. þ. m., merkt: ,,Barn“. (191 Kranzar og blóm nýkomiö í miklu úrvali. Gabríella Manberg, Laugaveg 22. Shni 431. (214 Tækifæriskaup á reiðhjóli. A. v. á. (213 i—n Barnarúm til sölu. Uppl. Amt- mannsstig 4 (kjallaranum). (212 Prímusviðgerðir, skærabrýnslao. fl., á Hverfisgötu 64 A. (424 Barnavagn til sölu. A. v. á. (211 Ágætt ullarsjal og kvdnkápa til sölu. A. v. á. . (210 Telpa óskast til snúninga á Grettisgötu 10. (118 Ágætt veslunar- og íbúðarhús á neðanverðum Laugavegi, fæst til kaups. A. v. á. (209 Stúlka óskast í vist frá 1. júli. Mína Biering Mardahl, Aöalstræti 9 (uppi). (222 Pólerað mahogni stofuborð,. til sölu. A. v. á. (227 2 kaupakonur óskast noröur. Uppl. á Baldursgötu 7 ((Garðs- horni). (223 Segl á skemtibát. 5 tvíhleyptar haglabyssur, sem ný sjóstígvél, lít- iö akkeri, ýsu-lóðir, alt undir háif- viröi. Grettisgötu 59. (226 Morguhkjóla fallega og ódýra sclur Kristín Jónsdóttir, Her- kastalanum, efstu hæð. (181 | HÚSNÆBI | Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi strax. Tilboð merkt: ,,Strax“ sendist afgr. (194 FélagspreatsmiBjan

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.