Vísir - 15.06.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 15.06.1919, Blaðsíða 6
'»S. júnl 1919.] yisiR PRJÓNA VÉLAR komnar í Y öruhúsið. DEKKKÖSTAR 21 kr. dúsinið i Y öruhusinu. Svartir titnprjónar, Hárspenuur Hárnet Hárnálar Hárgreiður og Höfuðkambar mikið úrval Marteinn Einarsson & Co. Brunatryggingar. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. A. V. Tulinius. SöLUTURNINN Opinn 8—23. Sími 528 Hefir ætíð bestu bifreiðar til leigu. — Biblíufyrirlestur í Goodtemplarahúsinn sunnudaginn 15. júni kl- 8 síðdegis. Efni: Ðandalag þjóðanna og liínn tilvonantli lieimsíriÖiii' i Ijósi bibliuspád.ómaruio. Orsök hins mikla heimsstriðs og alls stríðs og ókyrðar, sem er sérkenni þessa tíma. Hvenær og hvernig verður strið afnumið ? Allir velkoranir. Herra J. C. Raít, formaður starfs vors á Norðurlönd- um: talar með túlk. O. J, Olsen. Nokkra sjómenn vantar til Yestfjarða til hringnóta- og reknetaveiða. Nokþra menn vantar á sama stað til landvinnu. GróÖ lijör i boði. Upplýsingar hjá Gnðm. Kr. Bjarnasyni, Njálsgötn 20. Þeir menn sem talað hafa við vélfræðing Óiaf Sveinsson geri svo vel og snúi sér til ofanritaðs. Helma eftir kl. 6 s. d. Stúlkur þær sem hafa ráðið sig til Ingólfsfjarðar hjá mér og þær sem hafa í hyggju að ráða sig, fá þessi kjör. Kr. 1,25 fyrir að kverka og salta tuununa, — 12,00 í fæðispeninga á viku. — 300,00 í tryggingu. Nokkrar stúlkur enn óráðnar. Helgi Jonsson, (Marteinn Einarsson & Co). tómar, eru keyptar í Liverpool. Seglaverkstæðl Guðjóns Ólafssonar, Bröttugötu 3 B ■nkaffar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Sejldúk- or úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en aJment gerist. Beynslan hefir sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi f áanleg. Simi 667. Simi 667. Liknarstarfsemi Landsverslunarinnar Blaöið „íslehdingur“ skýrir frá því, að nýskeð hafi norskt skip komið til Siglufjarðar og haft með- ferðis um ioo smál. af kolum, sem átti að selja þar. Verðið átti áð vera 120 kr. fyrir smálestina. Auð- vitað kom ekki til mála, að stjórn- in leyfði að selja þessi kol einstök- um mönnum. Siglfirðingar voru kolalausir, en á það var ekki litið. Skipið varð að fara til Akureyrar, og þar keypti landsverslunin kol þessi, allramildilegast, og væntan- lega fyrir ofangreint verð. En ef Siglfirðingar vilja njóta þeirra að nokkru, þá verða þeir að kaupa þau af landsversluninni fyrir 200 krónur, og borga þar á ofan flutn- ing á þeim frá Akureyri. Af þessu má sjá, að nú orðið væri hægt að fá kol hingað komin íyrir 120 kr. smálest, ef ekki væri einokun; eða jafnvel fyrir enn lægra verð, því að ekki er ósenni- iegt, að Norðmennirnir hafi sett verðið hærra en þörf var á, með tilliti til þess, að hér kosta kol 200 kr. Ennfremur má af þessu læra, hve föðurlega umhyggju forráða- menn þessarar dásamlegu bjarg- ráðastofnunar, landsverslunarinn- ar, bera fyrir hag landsins barna. Þeim var ekki nóg, að þeir gatu Unglingsstúlka óshar eftir að komast að afgreiðslu í bakaríi eða búðarstörfum. A. v .á. Slægjnr fást i sumar, hringið upp Guðbrand Thorlacius Kalastaðakoti. meinað Siglfirðingum að fá kolin keypt fyrir 120 kr. smálestina. Landsverslunin hefði getað fengið sinn ágóða af þessum kolum, 8000 kr., alveg fyrirhafnarlaust, með því að kaupa þau á Siglufirði, láta flytja þau á land þar og selja Sigl- firðingum þau. En það mátti ó- mögulega. Það varð fyrst að flytja þau til Akureyrar og láta Sigl- firðinga sækja þau þangað! Ja — er það ekki von, að „Tím- inn“ efist um, að þeir menn geti verið hlyntir almennri líknarstarf- semi i landinu, sem andvígir eru landsversluninni, eins dásamlega og henni er fyrir komið og stjórnað?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.