Vísir


Vísir - 23.06.1919, Qupperneq 3

Vísir - 23.06.1919, Qupperneq 3
íer héðaa annað kveld C. Zimsen. Auglýsing um afnám hámarksverðs á hangikjöti og kæfu v Verðlagsnefndin hetir numið úr gildi hámarksverð það á hangikjöti og kæfu, sem húu hafði sett, og birt er í auglýsingum lögreglustjóra 16. október cg 12 nóvember 1918. Þetta birtist til leiðbeiningar öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinu í Iteykjaviir, 21. júni 19 L9. Jóa Hermannsson. UTBOÐ. Ákveðið hefir verið að stoína botnvörpnugahlaiafélag ef nægilegt hlntafé fæsf. Nýr botnvörpungur er í smíðum og á hann samkvæmt gerð~ um samningi að vera tilbúinn í síðasta lagi í janúar ,1920. Skip- stjóri þegar fenginn. Hlutaféð hefir verið ákveðið 000,000 öLrómir og eru þegar trygðir hlutir fyrir að minsta kosti 250,000 krónur. Er mönnum liérmeð gefinn kostur á að skrifa sig fyrir hlutr» um í félaginu. Eru þeir ákveönir 5000 kr. hver. IslancisltanlsLl Reylijavili tekur á móti áskriftum af hlutafé. Upp í hvern hlut greiðist við áskrift 200 kr., 1400 kr. greiðist 1. ágúst, 1700 kr. 1. október, og 1700 kr. 1. desember þ. á. Frestur til áskriftar er til júlíloka. Um leið og greiðslur fara fram gefur íúaudsbauki út bráða- birgöaskýrteini fyrir þeim. Þeir, sem átt hafa hluti i fyrver. h f. „Hákon Jarl“ ganga fyrir öðrum að áskrifium, ef þeir gefa sig fram fyrir 10. júlí. Bjóðist meira hlutafé,. eu hjer er farið fram á, áskilja for- göngumenn félagsstofnunarinnar sér rétt til þess, að ákveða að hækka hlutafjárstofninn eða ráða því hverjir af hlutafjárframbjóð- endum skuli ganga fyrir. Upplýsingar um félagið gefur Þorsteinn Jónssou frá Seyð- isfirði, Tryggvagötu 13, Reykjavík. Reykjavík 17. júní 1919. fflagnús Gíslason eand. jur. Rögnvalðnr Snorrason kaupmaður. Þorsteinn Jónsson kaupmaður. Rich. Torfason bankabókari. Þverá, Benedikt Jónsson frá AuSn- uhi, SigurSur Sigfússon kaupté- lagsstjóri og kona hans, Tngólfur Bjarnason hreppstjóri frá Fjósa- tungu, Sigurður Sigurðsson hrepp- stjóri frá Halldórsstööum, Arni hreppstjóri Jónsson frá Þórustöð- um á Svalbarðsströnd. Þórólfur Sigurðsson frá Baldursheimi og Stefán Kristjánsson frá Vöglum, Oddur Björnsson prentsmiðjueig- andi o. fl. Prestastefna verður haldin hér innan skams. Rafmagnsstöðin. Rannsókn er veriö að gera á fyrirhuguðum farvegi Elliða-ánna niður í Grafarvog, og hefir ekki enn tekist að finna \atnsheldan gundvöll, svo aö mjög óvíst er talið, að rafmagnsstöðin geti orð- ið við Grafarvog, en þar væri hún best komin. Rannsókninni er þo ekki lokið enn. 347 henni að hætta að syngja og taka sér langa hvíld.“ „Ekkert alvarlegt, vona eg?“ spurði hann svo lágt að varla heyrðist. ,,Ö, nei, lienni batnar sjálfsagt alveg ef hún fær hvíld.“ „Hvar hvar er hún?“ Quilton starði fram fyrir sig. „Já, svo þú ætlar að gifta þig innan þriggja vikna,“ sagði hann, eins og hann hefði ekki heyrl spurninguna. „Láttu mig vita hvaða dag athöfnin fer fram svo eg geti skýrt ná- kvæmlega frá henni i „Vitanum“. Skárra er það nú bölvað illviðrið, scm komið er.“ Clive vissi, að það þýddi ekkert að spyrja hann fleiri spurniiíga. Hann stúndí og gekk til dyranna. Um leið og Quilton opnaði fyrir honuin sagði hann: „Vel á minst, eg skyldi hafa auga á þessum skötuhjúum, Roskhi og Söru, ei eg væri í þímim sporum. Roskhi fæst við dynamit og Hindúarnir, vinir okkar, eru vanir því að gripa til hnífsins.“ CJve ypti Qxlum með fyrirlitningarsvip og gekk hægt og þunglamalega ofan stig- ann. — 348 XXVIII. KAPITULI. Clive hittir Mínu. Vikurnar liðu og Clive ráfaði eins og maður, sem gengur í svefni, vami dagleg störi' sín af gömlum vana en áhugalaust. Hann kvaldist af svefnleysi, en lét. þé> engan bilbug á sér i'inna við vinnu sína. Á meðan var ungfrú Editli í óða önn að búa all undir brúðkanpið, og það tók svo mjög upp tíma liennar, að him um- gekst Clive mjög sjaldan, að eins á kveld- in, þegar liann liafði lokið störfum sínum í þinginu, og var hann þá að sjá hress- > ari cn liann var í raun og veru. Stundum, þegar liún leit á hann, vaknaði hjá henni óljös kviði, en hiTn þaggaði hann niður, og huggaði sig við það, að bráðum færu þau burt frá Luiidúnuni og Clive fengi þá hvildina, sem hann þarfnaðist. patS var hér um bil vika eftir uns gift- ingin skvldi frám fara, þegar Clive fékk símskeyti eitt kveldið, er hann sat á þing- fundi.' Hann opnaði það liirðuley-sislega. En þegar honum varð litið á það, lirökk liann við. „Engar slæmar fréttir, vona eg,“ sagði hr. Graham, «cm sat við hlið hans.' Clive rétti honum simskeytið. „Bróðir mimi, Adolf, er dáinn.“ 349 Hann fór þegar burt úr þinghúsinu og heim i Grosvenor Square. Chesterleig lá- varður og ungfrú Edith voru hæði lieima og varð þeim mikið um frétl irnar. Ung- frá Edith fölnaði, þvi luin sá þegar, að giftingunni mimdi verða að fresta. „Kæri vinur minn,“ sagði Cl.esterleigh, „þetta kom svo óyart og alt í einu, en hann var altaf heilsulítill.“ „Já,“ sagði Clive i lágum liljóðum. —— „Eg verð að fara undir eins til Raf- borough, en eg heí’i ekki hui niviid ujn, hvar Bertie er.“ „Já, þú vcrður að fara undir eins. — Auðvitað verður að fresta giftingunni.“ Clive andvarpaði. „Eg er hræddur um, að svo verði að vera, en að eins stuttan tíma. Við gétum gift okkur í kyrþey, svo fljótt sem mögulegt er.“ Hún sagði ekkert. Dauðinn hafði hrifið brúðgumanii frá lieimí um stundar- sakir, en í liuga hennar rcis spurningin: „Var það vist, að hún fengi hann aftur?“ Og efinn og kvíðinn setlust að í sál hpnnar. Glive fór til Rafborough og varð að amiast að öllu leyti imi útförina, eins og hann hnfði ovðið nð anrast uni úlför föð- ur sins. Bertie, sem nú var orðinn Raf- borough lávarður, gerði ekki vart við sig

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.