Vísir - 26.06.1919, Síða 1

Vísir - 26.06.1919, Síða 1
':fttilstjért o® ciganéi iAKOB KðLLIB ®M U7.' AfgrciCsia i AÐALSTRÆTI 14 Simi 400. 9. Arts;. Fimtudftginn júní ^ HIV* 169. tbl. AdgönguMtiðar aö aðalfundi h.f. Eimskipafélags ídands 28. þ m. veröa afhentir í Báruhúsinu í dag kl. 1-5 síðd. Athygli skal vakin á þyí, að eftir daginn í dag verða ekki afhentir aðgönðnm. að fandinnm. GAMLABÍÓ Dauðs manns rödd. Leikrit í 4 þátturn. Aðalhlutverbið leikur: Ahvin Neuss. Þessa mynd, fem én efa er ein með þeim bestu, sem hér hafa sést, settxi allir' að sjá,. Paútið aðgöngnmiða í síma 475. Skrifstofustörf. Unglingspiltur eða stúlka. sem er vel að sér í reikningi, kann yélritun og dönsku, óskast á skrifstofu hér f bsenum nú þegar. Umsókn meikt 8 með lavnekiöfu og öðium upplýsingum sendis afgreiðslu þessa blaðs. Fluíningabifreið fer daglega til HafDarfjarðar ef fiutningur fæst. Afgr. í versl. Skógarfossi Talsími 353. — Aðalstr. 8 Báðskonu vantar til Hjalteyrar, einnig 2—3 stúlkur. A. v. á. NTJA }BÍ0 wmm* Peningafalsarar f New Tork. Áhrifamikill leynilögreglu leikur í 3 þáttum. Foringi penÍDgafalsaranna óguar lækni og unnustu hans með leyndarmáli. sem hann af tilviljun komet að. En fyrir þrautseigju og kjark læknisins fær fanturinn mak- leg málagjöld og elskendur njótast i friði og sælu. Loftskeyti. CEMENT ódýrast hjá f. Carl Sími 21. H.Í. Garl Höepfner - Heildsöluverslun Fyrirliggjandi: Sœtsaft ét tunnum. Dreugja og nnglinga regnkápnr margar sortir nýkomnar, einnig mikið úrval af karlmanns regnfrökknm og kvenkápnm. Marteinn Einarsson & Co London 25. júni. Friðarsamningarnir við pjóð- verja verða undirskrifaðir á morgun. pað cr búist við þvi að frið- arsanrningarnir við' pjóðvcrja verði undirskrifaðir á föstudag- inn. Cleinenceau, Lloyd Georgé og- Wilson fórii lil Vensailles í gær, lil þess að líta eflir undirbún- ingmnn undir undirskriffarat- liöfnina. t Englandi verður und- irskriftinni fagirað með við- liafnarskothrið á sjó og landi. Sundrung pjóðverja réði úrslitum. pað er nú fullyrt, að það hafi aðallega koniið þýsku stjórninni 1 lí! að undirskrifa friðarsámn- ingana, að suðurríkin Wiirten- berg, Baden og Hessen, hafi ein- dregið krafisl þess, og jafnvel hótað að slíla öllu sambandi vdð alrikið og semja sérfrið ef það yrðj ekki gert. Háskólinn í Oxford sæniir hershöfðingjana Joffre, Haig og Pershing og Beatty yf- irflotaforingja heiðurstitlum í dag. Hergagnaframleiðsla Breta. l lvelleway hergagnaráðherra skýrði frá því í neðri málstofu brcska þingsins i gærkveldi, að þo að hergagnaskortur' liefði hamlað framkvæmdum hreska h< rsins í upphafi ófriðarins og pjóðverjar þá verið miklu bet- ur viðbúnir á öllum sviðuni, þá hefðu Bretar verið konmir langt fram úr þeim i allri hermensku löngu áður cn ófriðnum laúlc. A un'danhaldi sinu i april 1918 mistu Bretar 1000 fall- hyssur, 70 þús. smál. af skot- færuin, 1000 vélbvssur. 200 þús. riffla, 700 skotgrafa-fall- byssur og 200 hrynvagnd. Inn- an 14 daga var alt þetta tjón hætl að fullu. 20 sept., þegar Bretar rufu Hindenburglinuna, skutu þeir einni miljón fall- byssukúlna, sem vógu 10 þús. smál. Flug milli Bretlands og Argentínu. prír amerískir flugmenii eru (

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.