Vísir - 01.07.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 01.07.1919, Blaðsíða 1
 Ritstjóri og eigandi j JAKOB MÖLLER Sími 117. Afgreiösla i AÐALSTRÆTI 14 Simi 400. 9 ftrg Þriðjudaginn 1. júlí 174. tbl. Knattspyrnuroót Reykjavtkur: í kvöld kl. 82 keppa Fram og Víkingur. GAMLA BÍÓ Oliver Twist Æfiferill umkomuleysingjans í 4 þáttum. efjtir cnarles DícKens fræga skáidriti. Aðalhlutv. leikur Marie I )oro. Þessa mynd ættu allir að sjá. Pantið aðgöngumiða í sima Aðeins Orgel-Harmoninm er enn óselt hjá mér frá hinni hlj óðfær averksm. í Svíþjóð — get útvegað fleiri frá sömn verk smiðjn með næstn skipnm. Loftnr Guðmundsson Sanitas — Sími 190 Dreugur 12-15 ára greindur og áreiðanlegur, getur strax fengið starfa í Timbnr- og Kolaversimiiimi Reykjavik Hugheilar þakkir votta eg þeim trósmiðum bæjar- ine ásamt ölium öðrum sem hjélp- uðu mér í veikindum minum í vor. Fyrir mína hönd og fjöl- skyldu minnar. Rvík 1. júlí 1919 Nikolás Halldórsson. NTJA BtO — Skóli hjúskaparins Sjónleik ur í 4 þátum, leik- inn af þýí-kucn leikurum. Aðalfilutverkið leikur hin tagra leikkona l lenny Porten sem margur mun vilja sjá efiir svo laugan tlma Leysir hvín hið erfiða hlut- verk sitt afhendi með venju- lsgri snild. Tutfugu og fímm ár Frá LandsSímaixuxn. 1. jíilí IOIO. í dag, 1. júlí, er opnuð landssímastöð (loftskeytastöð) í Flatey á Breiðafirði. Þjónustutími á virkum dögum: 10- 12, 16—18 og 20—22 —„— „ helgum — 10—12 og 16—17. Viðskifti við Flatey geta aðeíns farið íram með símskeytum og er gjaldið venjulegt símskeytagjald innanlands. Stöðin er einuig ætluö til viðskifta við skip í hafi. / Guðmundur Magnússon prófessor. 1 dag cru lifiin 25 ár siðan gort cins og vcrl væri, því að Guðmundur Magnússon prófes- j fáir mcnn liafa unnið til meira sor varð kennari við læknaskól- j þakklælis af þjóð sinni cn Guð- ann i Reykjavík. Honum var i mtindur Magnússon liefir gert í veitl það embælti frá 1. júli j þessu embætti. pað er óhætt að 1894. fnllvrða, að hann hefir bjargað Þessa afmælis er skylt að fieiri mannslífum én nokkur I minnast, þó að það verði ckki annar læknir hér á landi, enda 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.