Vísir - 01.07.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 01.07.1919, Blaðsíða 2
yisiR J. Havsteen Af Caramftlium höfum viS aðeins óselda fá- eina kassa. Meðau á sykurleysinu stendur má varla búast við að fá þær aftur fyrst um sinu. „LEÖ“-tablett;iair-, ágætar við hæsi og þurk í hálsi. Heiiðsala. Reykjarík. Barujarn nr. 24, 26. 7-8-9 og 10 feta. Simar: 268 - 684. hefir hann notið og nýtur enn S meira trausts sem læknir en nokkur arinar. En auk þess liefir j þekking hans borið margfaldan , ávöxt, svo að hennar fá nú no! j ið menn um land'alt, þó að þeir j nái ekki til hans sjálfs, því að | flestir læknar á landinu eru í lærisveinar hans. Margir eru þeir ágætir læknar og læknastétt vor landinu til sóma. það er fyrst o<? frems't ávöxturinn af embættisstarfi Guðmundar próf. Magnússonar í þessi 25 ár. íslendingar eru fámenn þjóð. Hver afburðainaður er þeim því margfalt dýrmætari en öðrum fjölmennari þjóðuxxi. Slíkan af- burðamann eigum ver þar sem Guðmundur Magnússon cr. Og af starfi hans og ávöxtum þess getum vér séð, hve mikið er und- ir því komið fvrir þjóðina, alda menn og óborna, að eimnift af-. burðamennirnir fái vandasöm- ustu verkin að vinna, hver i sin- um verkaliring, að þeir fái að njóta sin lil fulls, svo að yfir- burðir þeirra hafi sem víðtæk- ust áhrif. Stðdentar 1919. Skólanemar: Vrsæil Sigurðsson, Slranda- hjáleigu, Landeyjum, (iö stig. Asgeir Guðmundsson, Nesi j við Seltjörn, 56 stig. Ástþór Matthíasson, (þórðar- sonar, Rv.), 59 stig. Bergur Jónsson (Jenssonar, Rv.), 64 slig. Davíð Stefánsson, Fagraskógj, 53 stig. Eirikur Björnsson, Karlsskála, Reyðarf., 63 stig. Gunnlaugur Briem (póstm., ( Pv.X , 76 Hannes Guðínundsson (próf., Rv.), 55 stig. Tngólfur .Tónsson, Akureyri, 61 stig. Ingólfur porvaldsson, Kross- um, Eyjafirði, 52 stig. Jakob Gudjohnsen, Húsavík, 60 stig. Jón Jónsson Skagán, þang- skálá, 60 stig. .Tón Steingrímsson, (sýslu- manns, Húsavik), 65 stig. Kristján Kristjánsson, Hösk- uldsstöðum, Dölum, 64 stig. Magnús Kristinsson (Daniéls- sonar) 69 stig. Theódór Rjörnsson (Líndal’s) 73 stig. þorvarður G. þormar, Geita- gerði, N.-MúL, 52 stig. Utanskólanemendur: Ari Jónsson (prests, Húsavík) 55 stig. Bolli S. Thoroddsen, Rvík, 63 stig. r ! Einar Magnússon, Miðfelli, Hrunamannabr., 75 stig. Guðm. Eyjólfsson (Ófeigsson- ai, Rv.), 68 stig. Guðm. Emil Jónsson, Hafnar- firði, 69 stig. Gunnl. Indriðason, Keldunesi, N62 stig'. Ivarl Jónsson (bróðirRíkharðs Iistamanns) 55 stig. Óskar Norðmann, Rv„ 72 stig. Páll Magnússon, Vallanesi, 55 stig. Pctur þorsteinsson, Ytri-Hof- dölum, Skagaf., 59 slig. Sigurður S. Thoroddsen, Rv„ 53 stig. þórh.. Sæmundsson, Stærra- Árskógi, Eyjaf., 62 stig. Ifr—lit-A »b tÁt t/n tiá tln. Alþing verður selt í dag. Síra- Krist- inn Daníelsson stigur i stólinn. pingfuodum verður frestað, vegna þeirra alþm. sem ókomn- ir eru. ókomnir munu þessir þingmeun, og er þeirrn von á Gullfossi: Benedikl Sveinsson, Magnús Kristjánsson i (fóru báðir snögga ferð norður). j Einar Ámason, Eyrarlandi, og j Sigurjón Friðjónsson 6. lands- kjörni. Enn fremur Karl Ein- í arsson. Hljómleika j ætla þau hjónin Dóra óg Haraldur Sigurðsson að halda hér á morgun. , j Veðrið. | t morgun var 10.5 stiga hiti 12.5 á Grímsstöðum, 12.6 á Seyð- ; hér i bænum, 12 á Akureyri, í ísafirði og 13.5 í Vestmannaeyj- i iu,n. ! Síldveiðarnar. i , j í blaðinu „Fram“ er sagt frá því, að meirihluti norska fiski- fíotans muni vei'ða gerður xit til sildveiða hér við land i sumar, en eigi að salta síld úti á hafi og engra hafna að leita hér. ; Hjúskapur. Ungfrú Pálína Jóhannsdóttir og .Tón Einarsson skipstjóri voru gefin saman í hjónaband á laug- ardaginn var af sira Bjarna Júnssyni. Oddfellow-stúkan heér i bænum hefir boðið riirnl. 20 börnum héðan úr bæn- um til sumardvalar að Brennu- stöðum við Borgarnes, og eiga þau að hafast þar við í Barna- | skólahúsinu, undir yfirumsjón ungfrú Sigurbjargar porláks- dóttur. Börnunum verður séð fvrir fatnaði, rúmfötum og öll- um nauðsynjum þar efra. Odd- fellows bera allan kostnað að 'dvöl barnanna. „Huginn“, j flutningaskip Kveldúlfs, koin j til Aberdeen á laugardaginn. ' Héðan fór skipið s. 1. þriðjudag og hcfir þvi verið tæpa fimm ; daga á leiðinni. j • Knattspyrnumótið. ■ t kveld ld. 8V2 eigast „Fram“ og „Víkingur“ við á tþróttavell- inum. ' I.oftskeytastöðin j i Flatey er nú konxin upp ng tekur til starfa i dag. Sterling kom um nónbilið í gær, með fjölda farþega. par á meðal voru þessir 4 alþingismenn: Síra Sig- urður Stefánsson, Magn. Torfa- son bæjarfógeti, Hákon Kristó- fersson og Halldór Steinsson læknir; enn fremur E. Kjerúlf, læknir, fni Unniir Skúladóttir, Magnús læknir .Tóhannsson frá Hofsós, Stefán Stefánsson skóla- meistari frá Akureyii og kona hans, Jakob Björnsson frá Sval- barðseyri, Geir Zoéga kaupm. og Ben. þórarinsson frá ísafirði. Sigurjón Jónsson hafnargjaldkeri og kona hans tóru upp i Borgarnes í morgun og ætla þaðan norður í Hrúta- fjörð; verða 2 til 3 vikur að heiman. Samsæti ætla íþróttavinir að halda Jóh. .Tósefssvni n. k. fimtudag. Prófessor þorv. Thoroddsen hefir að sögn i hyggju að koma til íslands i sumar. Nýrri steinsteypugerð hefir Einar Erlendsson húsa- meistari nýskeð komið upp við Skólastræti 5. þar lætur hann steypa liolsteina úr sandi og sementi og hefir til þess mjög hentuga vél, sem hreyfð er nxeð handafli. Steinarnir eru með síenskri gerð og mjög áferðar- fallegir og léttir í meðförum. þetta fyrirtæki Einars er mjög þarflegt og flýtir fyrir húsagerð í suinar, þó að það sá enn þá í smáum stil. Hafsteinn Pétursson, bóndi á Gunnsteinsstöðum i Langadal kom hingað til bæjar- ins í fyrradag. Ólalnr ÁanndasM kaupmaður létst i gær. Banameinið var krabbamein. Hann var á 71. aldursári og hafði dvalist mestan hluta æfi sinnar hér í bænum, mikilsmet- inn borgari og vinsæll.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.