Vísir - 01.07.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 01.07.1919, Blaðsíða 4
THE UNIVERSAL CAR J?cir, sem hafa í huga, að eignast hina ágætu F O R D flutningabíla, sem bera 1 t o n n, ættu að semja við undiri'itaðan nú þegar, svo hægt verði að fá flutning á þeim meðan beinar siglingar lil New York lialdast. F O R I) flutningsbílar eru ekki einungis þeir ódýrustu flutningstæki á heimsmark- aðinum, heldur einnig þeir ódýruslu í notkun og hentugustu til allra flutninga. Verða hér á landi sem annarslaðar „þarfasti þjónninn“ á hverju heimili. P. Stefánsson, Einkasali. Worm Gear 1 Síldarvinna. ENNÞÁ geta nokkrar sttilkur íengið pláss hjá h.f. Bskkevig & Sön á Siglufirði. Kjör: sam- kvæmt auglýsingvam undanfarna daga í Vísi. Félagið sendir gufuskip til að sækja fólkið kringum 8. júií þ. á. Nánari uppl. hjá O. EiliDgsen Stýi imannaskóimn Þeir nýsveinar, sem ætla að sækja nm inntöku í stýrimanna- skólann í haust, eiga að senda forstöðumanni skólans beiðni um það fyrir 1. september, stílaða til stjórnarráðsins, og láta fylgja þessi vottorð: 1. Skírnarvottorð 2. Sjóferðavottorð fyrir minst 6 mánnði. 8. Sjónarvottorð frá augnlækninum í Reykjavík. 4. Siðferðisvottorð. 5. Heilsuvottorð. 6. Kunnáttuvottorð, þess efnis, að innsækjandinn sé vel læe, sæmilega skrifandi og kunni 4 höfuðgreinar í heilum tölum og brotum og riti islenska tungu stórlýtalaust, Þeir innsækjendur, sem senda fullnægjandi vottorð með inn- tökubeiðnum og fá ekki svar, geta litið svo á, sem þeir fái inn- tökn i skólann Reykjavík 26. júní 1919. Páll Halldórsson. Allskonar nótnr bæði inn- og útiendar fyrir öll hljóðfæri og söngraddir, fyrir- liggjandi. Hljóðfærahúsið, Aðalstr. 5 (Hótel Island). Taui sem þarf að þvo er veitt mót- taka á mánudögum og þriðju- dögum. Á öðrum dögum ekki nema ef tauið má biða til næstn viku. 0. Rydeisborg. t"............ VI K V i í KAOPIKIPIft 1 Söðull, brúkaður, og þver- bakstaska, til sölu í kennara- skólanum. (28 Söðuli til sölu með tækifæris- verði. Til sýnis á afgr. Vísis. (26 Verslunin „Hlíf“, Hverfisgötu 56 B selur: f'.kta flugnaveiöara, tauklemmur, skurepulver „Vito“,. edik og carry. (430 Fiskilóð lil sölu. A. v. á. (25 Kúahey, 100—200 liestar, verður í sumar lil sölu austur i Hraungerðishreppi eða suður l'iutt. Tilboð mcrkt HEY, sendist afgr. Vísis. ' (24 Af sérstökum ástæðum er til söiu barnavagn á Laugav. 27 B, uppi. (28 Vil taka að mér „akkorð.s“- slátt á túni. Hittist á Laugaveg 84 í dag og á morgun. (6 Kaupamaður óskast á gott heimili. Áreiðanleg borgun. — Uppl. i gamla bankanum. (7 Ráðskonustaða óskast í Rvik eða nágrenninu. A. v. á. (8 Stúlkur óskast i heyvinnu i sumar, fyrir hátt kaup, á ágætt og skemtilegt heimili í BorgaV- fjarðarsýslu. Uppl. gefur Ragn- ar Bjarnarson (frá Sauðafelli), Grettisgötu 2 uppi. (9 Stúlka óskast strax. Uppl. á Vesturgötu 12. (10 Stúlku vantar í borðstofuna á Vífilsstöðum. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni í síma 101. (H 1 maður getur fengið pláss á sildarveiðum. Gott kaup i boði. A. v. á. (12 Telpa 11 -18 ára óskast sem fyrst. A. v. á. (27 Notaður skófatnaður af mörg- um stærðum fæst á Hverfisg. 64 A. (477 Svart sumarsjal til sölu. A.v.á. (22 HÁR! Afgreitt hár er keypt báu verði á Hárgreiðslustofunni í Aðalstræti 6. Sími 459 B. — Á sama stað sett lilbúið hár við kjóla og peysuföt. (21 í Til sölu ljósadúkur og notuð kvenkápa. Uppl. i pingholtsstr. 18. ' (20 S Til sölu lítið fjögramannafar, ; með seglum og árum, alt nýtt j og vandað. — Semjið við Berg | beyki, Bergstaðastræti 21. (19 r HÚSNÆBI Húsnæði, 3—4 herbergi og eldhús, vantar mig undirritað- an frá 1. okt. n. k. Jakob. J. Smári, Stýrimanastíg 8 B. Sími 574. (467 2 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt. Sigurbjörn Jónasson, Stýrim annaskó! anum. (3 Húspláss 4—5 herbergi og eld- hús óskast á leigu fyrir matsölu. A. v. á. (4 Til leigu 1 stofa með húsgögn- um í miðbænum, að eins fyrir þingmann. A. v. á. (5 Félagsprentsmiöjan 2 frönsk sjöl til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis. (18 2 koffort til sölu og kven-sum- arsjal. Uppl. á Grettisgötu 50 uppi. (17 Lítill drengjahnakkur eða púði óskast til kaups. A. v. á. (16 Möttull úr grænu silkiflaueli. og livítur kantur til sölu. Póst- hússtræti 14. uppi. (15 Kvenvaðstígvél til sölu á Laugaveg 46 B. niðri. (14 2 hestar til sölu, akhestur og reiðhestur ágætur. Eigandinn hittist á Laugaveg 28. Fer úr bænum á miðvikudag. (13 I T4PAB - FINOIB Litil næla með ljósum steini tapaðist i fyrradag. Skilist í bók- verslun ísafoldar. (1 Tapast hefir belli af kvenkápu Skilist í Póslhússtræti 10. (2 T a p a s t hefir mosalitaður fingravellingur. Skilist i Banka- stræti 14. (29 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.