Alþýðublaðið - 01.05.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 01.05.1928, Side 4
4 SfttiBæSUBllASjlÐ e* Sínii 249. (tvær Imur), Besfkiavllí. Okkar vlðsirkeasda niðursuðivorur: Kjöt i 1 kg. og V* kg. dósum Kæfa í 1 kg. og V* kg- dósum Fískabollur í 1 kg. og 7* H kg. dósum Lax í V* kg- dósum fást í flestum verzlunum. Kaupið þessar íslenzku vörur, með pvi gætið pér eigln- og alþjóðarhags- muna. Aliýðuprentsmiðjan, j Hverfisgota 8, teknr að sér alls konar tækifærisprent' un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við”róttu verði. 847 er símanúmerið í BifreiðastSð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) Innleiad tíðtndi. Akureyri, FB., 28. aprflv Aðalfundur Kaupfélags Eyfirð- inga nýafstaðinn. Hagur félags- ins er betri en nokkru sinini áðoir. Félagið ætlar að láta byggja stórt nýtízku sl-áturhús á Oddeyrar- taniga í sumar. Bæjarstjórakosning fer fram 16. maí. Umsækjendur em tveir, Jón Sveinsson og Jón Steingrjims- son. Ragnar ólafsson fór utan með Islandi til lækninga. Einar 01- geirason og Ingvar Guðjónsson fó,m utan með Brúarfoslsi í síld- arsöluerindum fyrir síldareinka- söluna. Þingmaður bæjarins hefir aug- lýst, að hann haldi leiðlarþing á morgun. Uflsa daglsigi o@ vecpMii. Næturlæknir er í nó'tt Halldór Hansen, J'hoff- valdsensstræti 4, sími 1580. C Linuruglnn hefjr orðið í greininni „Miikffl dagu:r“ í l.-maí-bllaðinu. 9. I. að )ofan í 1. dáilki greinarininar á að vera 8. i„ en sú 8. að verða sú 9. í röðinni. 1 8. líniu stsndur hreyfingunni, en á að vera hreyf- ingum. | „Goðafoss“ kom frá útlöindum um miðjan dag í gær. Þau börn, er vilja selja l.-maí-blaðið og l.-maí-merki, komi í Alþýðuhús- ið sem fyrst. Leiðréttíng. I hlaöinu í gær var skýrt frá kosningu fuilltrúa á sambands- íþing fyrir V. K. F. Franisókn — og hafði nafn frú Jónínu Jóna- tansdóttur fallið úr. Þess skal getið, að í sambandi við grein uing- frú Ruth Hanson í biaðinu í gær, hefir það verið látið í ljós við Alþbl., að ýmslr, sem vit ftxúini Yfir 200 tegundir fyrirliggjandiía viðurkendum ágætgin veggfóðrum. alls konar, lökk og olíur, sömu ágætu tegundirnar og verið hefir. Vea-ðlð er lágt. S;práiir Ejuðíansson Laugavegs- og Klapparstígs-horni. Bæknr. Deilt um jafnaðarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan I- haldsmann. Kommúnista-ávarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Byiting og thald úr „Bréfi til Láru“. ROk jafnaðarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag Islands. Bezta bókin 1926. „Húsið við Norðurá“, íslenzk leynilögreglusagá, afar-spennandi. „Smi&ur 'er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Byltingin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. hafa á danzlist, líti öðrum augum á danzsýningar V. H. en ungfrúin. Fyrir nokkru týndist stór silfur- brjóstnál. Skilvís finnandi ger aðvart í Suðurpól 17. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljöð og alla smáprentun, sími 2170. Gerið svo sel »u sthngið vövupiaov ou ves,3i3. inðm. 23. ¥ikav, Laugaveui 21, slmi 658. Mnsrið eftir hinu fölbreytta úrvaii af veggusyiscÍBiEa ís- Ienzkum og útlendum. Skipa- MaryssdilE’ og fi. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Útsala á brauðum og kökum írá Alþýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. ÍJtbreiðið Alþýðuhlaðið. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundjson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. sér í lagi hér í Lundúnum, því að ég mun verða neyddur til þess að leita aðstoðar þeirra og ,starfa eitthvað með þeim eða þeir með mér.“ Hann horfði á mig tortryggnislega um stund. En ,svipur miinn sannfærði hann um, að óhætt væri fyrir hann að fá mér frelsi þessara manna í hendur. Samt reyndi hanin áð hliðra sér hjá því að gera þetta. Hann færðist undan því með þessum orðum: „Ég hefi ef til vill tæplega vald til þessa. Það er ekki víst, að það sé í mínum verka- ' hring að láta yður í té nöfn og heimili þessara manna,“ sagði hann og leit út und- an sér á mig. „En hans hátign hefir gefið mér leyfi til að krefjast þessa. Auk þess hafið þér fyri,r- skipanir hans íátignar. Hafið engar frekari undanfærslur.“ Ég var honum gagnókunnugur, og honum hlýtur að hafa þótt það einkennilegt, að hann skyldi fá slíka skipun viðvíkjandi mér, — manni, sem hann pekti engin deili á. Hann hringdi borðklukku óviljuglega, o*g um leið kom ungur aðstoðarritari hans inn, Hann'nefndi vissa bók á nafn. Að vörmu spori kom pilturinn með hana. Hans há- göfgi blaðaði í henni um stund. Svo ritaði hann nöín og heimili njósnaramna á pappírs- blað og fékk mér pað. 1 Njósnararnir voru þessir: Lionel Ausell úrsmiður, Bfeacon Road, Hi- ther Green, S. E. Edward Mathews, Cromiuel.1 Road 87, Ken- sington. Orlando Sarto, vélameistari, Upper Richr mond Road 113, Barnes. Henry White, Hotel Victoria, Northumher- land Avenue. Henry White! Hann var pá, pegar til kom, njósnari fyrir sjálfan Italíukónginn! Ég lét pappírsblaðið með varkárni í vasa minn. Hér hafði ég nöfn og heimili þriggja njósnara, sem störfuðu fyrir erlenda þjóð, — hugsið yður! — nöfn og heimili þriggja slíkra njósnara — flestir myndu skoÖa þá sem vágesti — miitt á meðal vor! Lionel Ausell, al-enskur að ætt og upp- runa, hafði reyndar um all-langan tíma verið grunaður af lögreglunni um að vera njósn- ari fyrir eitthvert stórveldið. Lengra náði það ekki, og alls ekkert slíkt hafði enn sem komið var sannast á hann. Nafn Henry Whites sagði mér endurtekinn sannleika. Um hina tvo vissi ég engin deili áður. „Auðvitað haldið pér öllu leyndu um starf þessara manna,“ sagði hans hágöfgi mjög alvarlega. Það brá fyrir hrygðarsvip á and- liti hans. Auðsjáanlega kvaldist hann af ótta um, að ég Ijóstraði upp um pessa menn, og þanníg svifti þá frelsi og farsæld það, 'sero eftir myndi; af lífi þeirra. „Ég þarf vion- aridi ekki að taka það skýrara fram, að lífl og frelsi þessara manna er nú í yðar hendi, signor Jardine! Þér eruð Englendingur. Það er því náttúrlegt, að þér fyltust reiði yfiir því að vita um vissa mennnsem eru njósn- arar gegn hagsmunum stjórnar yðar,“ sagði hann og svipur hans var biðjandi. „Þeir munu aldrei missa frelsi sitt af mín- um völdum; pví getur yðar hágöfgi áreið- anlega treyst." „Það er gott,“ sagði hann og stundi við. „En, meðal annara orða, pér hafið ritað niður nafn Henry Whites. Eruð þér nú vissir um, að þér megið fyllilega treysta honum ?“ „Nei; það er ég auðvitað alls ekki viss um. Hann er þvl miður sjálfsagf ekki sér- lega áreiðanlegur. Ýmsar fregnir honum við- víkjandi eru ekki þess eðlis að auka 'álit

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.