Vísir - 07.07.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 07.07.1919, Blaðsíða 2
fir e Hafa fyrirliggjandi Cylinderolíu Lagerolíu og prima Vélatvist Frá Alþingi. Embættismarnia-kosningai. Fundur var aftur settur í sam- einuöu þingi kl. 9 í morgun, og þá gengið til kosninga embættis- i manna. Forseti sameinaös alþingis var | kosinn Jóhannes Jóhannesson, bæj- ! arfógeti, þm. Seyðifirðinga, með 27 atkv. — , Varaforseti Magnús Torfason þm. ísfirðinga. Skrifarar Sigurður Stefánsson þm, N.-í. og Þorl. Jónsson ]>m. A.-Sk. Var þeim fundi ]>ví næst slitið og fundir settir i deildunum, o& þar féllu kosningar þannig: Forseti efri deildar var kosinn Guöm. Björnson landlæknir, og varaforsetar Guðm. Ölafsson þm. Húnv. og Karl Einarsson þm. Vestmannaeyja. Skrifarar: Eggert Pálsson 1. þm. Rang. og Hjörtur Snorrason (lkj.). 1 neðri deild var kosinn íorseti Ólafur Briem, 2. ]). m. Skagfirð- inga, eu varaforsetar Magnús Guð- mundsson 1. þm. Skagf. og Bjarni Jónsson frá Vogi, þm. Dalamanna. Skrifarar Gísli Sveinsson ]>m. V,- Sk. og Þorst. M. Jónsýson 2. þm. Norð-Mýl. Embættismenn þingsins cru. þannig kllir þeir sömu og í fvrra. Stjórnin lagði fram stjórnar- f'rumvörpin í 'báðum deildum. Fastar nefndir verða kosna) á deildarfundúm í dag. Inattspyrnnmótið. „Fram“ sigrar. K. R. vann Islandsbikarinn — ,,Fram“ Reykjavikurhornið. — Þriðja gripinn ætti Víkingur að vinna: ]>á væri jafnt skift. Og það er, þégar á alt er litið, e'rfitt aö „gera upp á inilli“ þessara þriggja knattspymufélaga. Siðasti kappleikur Reykjavikur- mótsins. annar kappleikur „Fram“ og K. R„ sem háðu'r var i gær, var tæpiega eirts skemtilegur og hinir fvrri. Ekki vantaði kappið; þaö var öllu fremur of mikiö- í fvrri hálfleiknum. Síðari hálfleikurinn var „daufari“ — eins og keppend- urnir hefðu oftekið sig. Brunatryggingar. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Bókhlöðustig 8. — Talsími 254. A. V. T u 1 i n i u s. í fyrri hálfleiknum var sóknin jafnari af hálfu „Fram“; mark- vöröur K. R. hafði nóg að starfa og honum verður ekki um kent, þó að Fram-menn kænnt knettinum tvisvar í mark. Fyrst var það US- vald Knudsen, sem skeiðaði upp meö knöttinn og skáskaut honttm í mark, og ekki löngu síðar fór Friðþjófur með hann á tánum á snið við alla.r torfærur og skaút ósvikið Friðþjófs-skot á mark. Eft- ir það gættu Reykvíkingar sin bet- ttr, og mörg snögg áhlaup gerött þeir líka í fyrri hálfleiknum, og kom þó ekki eins oft til kasta markvarðarins hjá „Fram“. Og svp endaði sá leikur, að Reykvik- ingar konni knettinum aldrei i marlc. ,,Fram“ vann með 2:0 Nú V þóttust allir vita úrslitin fyrir, og glímuskjálftinn livarf af mönnttm bæði á vellinum og umhverfis hann. í siðari hálfleiknum var knötturinn eins oft úti eins og inni og hvert hornsparkið rak annað. Þar kom þó að lokunt, að Gunnari Schram tókst að koma knettinum ein'u sinni í mark hjá ,,Fram“, og | var það á löitigu færi og smattg knötturinn inn á milli handa mark- varðarins, og leikúrinn enda'ði ; þannig, ;tð ,,Fram“ vantt með 2: 1. Sigurlaunin vortt Reykjavikm- hornið, sem T\. R. lét sntiða, og fyrst var kept um árið 1915. Þá vann „Fram“ það, 1916 hrepti K. R. það, 1917 „Fram“, 1918 K. R. og „Fram“ T919. Sigurjón afhenti hornið, en form. ,.Fram“ (Friðþj. Thorsteinsson) tók við, og Reyk- vikingar horfðu á, eins og hetjum sómdi. =5t= Tii síldveiða get eg leigt mótorbát ca. 25 tonna, með 40 hestafla Bolindersvél. nýlegri herpinót og nótabátum. 1 * Lysthafendur tali við mig nú þegar. G. Eirikss. Ofsóknir, j Síðan löggjafarvald, stjórn lands j og bæjar för að skifta sér af akstn | bifreiða hér á latidi, má heita, að j það hafi verið einn, óslitinn of- ! sóknarferill. I j Löggjafarvaldiö setur alls kon- I ar skorður og hömlur við akstrin- j um og leggur bifreiðarstjórum margar og þungar skyldur á herð- ar, en veitir þeim engin, alls engin. 1 éttindi. Þetta tvent er þó reynt að láta haldast i hendur að jafn- aði. Slíkar ráðstafanir, sem þessar, gætu ef til vill skilist, eöa veriö afsakanlegar, ef samgöngur væri að öðru leyti í svo góðtt ástandi og svo greiðar, að bifreiðum væri blátt áfram ofaukið. E11 slíku er ; ekki til að dreifa. Hér á landi eru að vísu góðir og þolnir hestar, en ]>eir eru afskaplega dýr samgöngu- ] tæki, og af svö skornutn skamti, 1 ,að ekkert er nálægt því, að sam- ' gönguþörfum á landi verði full- nægt með ])eim svo að við verði unað. Flugvélar þekkjast ekki né : járnbrautir. Bifreiðar eru í raun og' veru eintt i samgöngutækin sem viðunandi eru ' á íslandi. Og þó er sú starfsemi ofsött hér i á alla lund. í þetta skifti er óþartt að fara út í það. hvort þessi ítnu- gustur stafar af heimsku eða hinu alræmda sleifarlagi, sem Mörland- anum þykir sjálfsagður hlutur að hjer eigi og megi til að -vera á öllu. Síðustu afrek stjórnarvaldanna til þess að vernda ríkið fvrir „yfir- gangi“ bifreiða, eru meöal annat;, gjaldskráin, sem stjórnarráðið setti á dögunum. Það vita nú allir. ! hvernig hún er tilorðin. Ekkert I netna handahófsmál (guesswork) setn tekur jafnt tillit til þess sem ósanngjarnt er og sanngjarnt. og er sett gersamlega að órannsökuðu máli og án þess að stjórnin hafi viljað kynna sér málavöxtu eða reynsltt þeirra, sem færir eru. að dæma um siik mál 1 ratin og veru. Það er eins og afskiftageriUmn liafi gripið bæjarstjórnina á eftir íandsstjórninni. því að nú hefir borgarstjóri gefið út tvö gríðar- mikil bréf um afskifti hins opin- bera af bifreiðum og akstri þetrra. Er langt síðan fáránlegri fyrirskip- anir hafa birzt, og er þá tnikið sagt. Slíkar hömlur, sem þar'eru lagð- ar í . bifreiðaakstur og kvaðir á bifreiðar, eða umráðamenn þeirra, fara alveg í bága við stjórnar- skrána. Athafnafrelsi þessara manna er svo skert, að ])að er ger- samlega ósamrýmanlegt við á- kvæði stjórnarskrár Tslands. Það má vera. að þetta þyki litlu skifta, enda vita fæstir, að nokkur stjórn- arskrá sje til í þessu konungsríki, og má vera skaðlaust. Fvrir því er betra að líta á önn- ur ákvæði, sem enn eru tiieir áber- andi. Verður þá fyrst fyrir leseandán- um sú viturlega ráðstöfun, að hér megi ekki vera í borginni yfir 20 bifreiðar. Það mundi nú líklega standa í bæjárfulltrúunum að færa sönnur á það, að þetta sé einmitt nákvæmlega, sú rétta tala bifreiða, er þurfi til þess að fullnægja sam- gönguþörf íbúanna. Og hvað kem- , ur ]>að borgarstjóra við og þeim mönnum, sem sitja í bæjarstjórn, hvaö borgarar ríkisins vilja verja miklu fé í bifreiðaakstur, eða liversu margt bifreiða þarf, til þess að fullnægja.samgönguþörfinni. Það er nú vittmlegt, að í Reykja- vík eru fleiri en 20 bifreiðar starf- P ræktar til atvinnu. Væri nú nógu gaman af að vita eftir hverjum reglum stjórn bæjarfélagsins ætl- aði sér að svifta ]>á, sem umfram eru tuttugu, atvinnu sinni, og bvort hún niundi hafa gert sér ljóst, hverjar afleiðingar það kynni að hafa fyrir bæjarsjóð. Þá er litið er á Reglur um bif- reiðarstæði í Rvík, verður hver fjarstfeeðan fyrir lesandanum eftir aöra, en þó er það öllu heldur ó- s v í f n i n, sem mest ber á. T. d. er utanbæjarmönnum, sem kunna að koma í annars staðar skráðri Bifreið beinlínis visað burt héðan, svo að segja tafarlaust. Hvort lengra er hægt að komast í því að brjóta gtiðs og manna lög, veit eg ekki, en hitt er ljóst fvrir hverj- um manni, að íslensk gestrisni er þetta eigi. Þá einkennir það ]>essar „Reglur“, að borgarstjöri tekur sér vald til þess að siga lögreglustjóra fram og aftur. Honum er skipað þar, að sjá um hitt og annað og líta eftir því, alveg eins og að hr. Jón Her- mannsson væri vikadrengur borg- arstjóra. Annars er hér ekki tæki- færi til þess að fara út í þjóðfé- lagsfræði. Furðu-djarft er það af bæjar- stjórn að ætla sér að lögbjóða hve- nær bifreiðarstjórar skuli til hvílu ganga og úr rekkju risa, svo sem gert er í þessum „Reglum“. Vitan- lega hefir hún alls-ekkert vald til því um líkra ráðstafana, og sæmra væri henní að Hta eftir vinnu- brögðum sinna eigin húskarla. Flvort vinnutími frá 8 að morgni til 11 að kveldi, eða samtals 15 stundir á dag, er aö kröfum vorra tíma, er best að láta fulltrúa jafn- aðarmanna dæma1 um, en þann vinnutíma, og það án afláts, ætl- ast margnefndar Reglur til að bif- reiðarstjórar inni af hendi í sólar- liring. Þá cr eitt gullkornið það, að bif- reiðarstjórar eru sky.ldir til að þjóta hvert, sem vera skal með farþega. | cf ]>ess er óskað og hver sem ósk- i ar, án þess að ininstu ráðstafanir se gerðar til að tryggja bifrciðtnni 'j skilvísa greiðslu á ökulaunum, eöa i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.