Vísir - 07.07.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 07.07.1919, Blaðsíða 4
flisipn Margt fólk er nú aí> fara úr bænum til sum- arbústaöa víösvegar í nágrenni vi'ö Reykjavik. Lúðrafélagið „Harpa“ lék nokkur lög i gærkvöldi fyrir íraman Bernhöfts-bakarí, og hafa áheyrendur vafalaust skift þúsund- um. Mb. „Úlfur“ er nýfarinn til Eyrarbakka meö skurögraftarvélina, sem nota á viö Skeiöa-áveituna. Vélin var tekin hér í sundur, eftir þvi, sem unt var, svo aö hún yröi sem .meöfærileg- nst i flutningi. „Sterling“ fór í morgun í strandferö, vest- ur og noröur um land, meö mörg Tiundruö farþega, þar á nie'óa, voru: Magnús læknir Sæbjörns- son og fjölskylda hans, Sigurgeir Daníelsson, kaupm. Sauöárkróki, frú Margrét M. Ólsen (til ísafjarö- ar), frú Hansína Þorgrímsdótt.ir (til Blönduóss), Guöm. Loftsson, tekur viö bankastjórn útibúsins á Eskifiröi, stúdent Jakob Guöjohn- sen, Húsavík, Andrés Fjeldsted, augnlæknir, i lækningaferö. Fiskiþinginu veröur aö líkindum slitiö i dag. 'Atli, norskt síldveiðaskip, kom frá Siglufiröi í gær, til aö sækja verka- fólk fyrir Bakkevig & Sön, og fer noröur í fyrramálið kl. io. Til Siglufjarðar. Stúlkur þær, sem ráðnar eru hjá „H.f. Kveldúlfiu til Siglu- fjarðar við síldarvinnu koxni í dag og sæki farseðla sina Farið verður að líkindum, þriðjudaginn 8. þ. m. og mun þá verða auglýst nánar í báðum dagblöðunum, sama dag og farið er. Skrifstofan opin kl. 3—6. H.f. Kveldúlfur. Det Kgl. oktr. Söassnranse-Compagni tekur að sér allskonar sjóv^tryggingar Aðalumboðsmaður fyrir tslanð: Eggert Claessen, yfirréttarmálaflutningsm. Seglaverkstæsði Gnðjón Úlatssonar, Bröttngötn 3 B akaffar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaffai fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fi. Se^ldák- ur úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Seynslan hefir sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi f áanleg Simi 667. Simi 667. w. HÚSNÆBI 2 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt. Sigurbjörn Jónasson, Stýrimannaskólanum. (3 Húspláss 4—5 herbergi og eld- hús óskast á leigu fyrir matsölu. A. v. á. (4 Einhlevpur maður óskar eitir herbergi. Uppl. í síma 622. (120 Herbergi meö sérinngangi, osk- ast frá 1. okt., fyrir einhleypan, reglusanian verslunarmann, lielst austarlega í austurbænum. Uppl. i síma 282 og 72Ö. - (i‘o9 Reglusamur maöur óskar eftir herbergi með húsgögnum 1. okt. n. k., sem næst miöbænum. Tilboð merkt ,,H. H.“ leggist inn á afgr. Vísis. ' (142 I | Síldarklippur fást bestar á Laugaveg 71. (134 Dívan til sölu (alveg nýr), Bankastræti 11. Jón Hallgrímsson. (133 Versl. „Hh'f“, Hverfisgötu 56 B selur: Soda J4 kg. á 25 aura. (129 Undirsængurfiöur lil sölu á Laufásveg 15 (uppi), eftir 7. (131 Barnavagn til söln. Bendtsen, Skólavörðustíg 22. (13? „Kóra“ fer héöan í kvöld eöa fyrramál- iö. Tekur hér lýsi til Noregs, en fáa eða enga íarþega. Botnvörpungurinn, sem sigídi á Hvalbak a dögun- um, héfir nú veriö dreginn upþ i fjöru austan viö bæjarbryggjuna, og þar verður reynt að gera svo við hann. að hann komist út. Hann er talsvert beiglaöur á stefninu eft- ir áreksturinn. IVýliomið með e.s. „Lagarfossi“. Karlmanna nærfatnaðnr og Sportskyrtntan mjög ódýrt. Réttar vörur Rétt verö lerslunm Ijóm iFistjánsson. Kvenfélag Lágafellssóknar hélt samkomú við Varmá í gær- og kom þangaö margt manna, bæöi úr Mosfellssveit og Reykjavík. Lúörafélagiö „Gígja“ skemti þar meö hornablæstri. Lar var og hald- in hlutavelta og fariö í útileiki. Veöur var gott og skemtun hin besta. 1 Ullarverð er ekki ákveðiö neins staðar hér í bænum enn, og kemur bændum þaö illa, því aö fæstir geta komið ullinni af sér hér, fyr en þeir selja hana, og veröa þeir aö frest^ ullar- flutningi fram á slátt. Sláttur byrjar víöást austan fjalls í þess- ari viku. Grasspretta verður aö Tikindum heldur góö á flestum jöröum. SÖLUTURNINN Opinn 8—23. Sími 528 Hefir ætíð bestu bifreiðar tfl ieigu. — „Gullfoss“ fer liéðan á tnorgun, og veröa margir kunnir rnenn meöal far- þega, svo sem ræöismennirnir Cable og Ásgeir Sigurösson, pró- fessorarnir Lárus H. Bjarnason, Siguröur Sívertsen og Ágúst H. Bjarnason og lcona hans, Ragnar Ólafsson, Halldór Kr. Þorsteins- son, Helgi Skúlason læknir, P. M. Bjarnason, Guðlaugur Waage, Sig- urjón Sigurösson, Ingibjörg H. Bjarnason, Egill Jacobsen, Eirikur Kristjánsson, P. Bendtsen, Carl Schiöth, Árni Böövarsson o. fl. Stór brjóstnál tapaðist á ýötum bæjarins. Finnandi beöinn að skila henni á Vesturgötu 27. (143 Peningar fundnir. Eigandi vitji á Laugaveg 13. Helga Torfason. (T36 Tapast hefir ullarbolur við þvottalaugarnar 5. þ. m. (laugard.) Skilist aö Líjufásveg 15. (137 Bnjóstnál fundin. Vitjisl Banka- stræti 11. Jón Hallgrímsson. (138 Karlmannsúr tapaöist frá Varmá til Réykjavíkur síöastl. sunnud. Á. v. á. (i4r Félagsprentsmiöjan Lítiö íbúðarhús1 til sölu, meö góðum borgunarskilmálum. Stein- grímur Guðmundsson, Amtmanns- stíg 4. .(112 VINMA | 2 stúlkur óskast til aö reyta arfa úr garöi. Skólavöðústig 11 A. (139 Ábyggileg stúlka óskast nú þeg- ar til húsverka. A. v. á. (44 Nokkrar kaupakonur óskast. _ Hátt kaup. A. v. á. (43 Slúlku vantar í borðstofuna á 'Vífilsstöðum. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkönunni í sima 101. _______(11 Telpa, 11—13 ára, óskast sem fyrst. A. v. á. (89 Telpa um fermingu óskast á hót- el Skjaldbreið. (*35 Söölar og íieisli í góöu standi ávalt til leigu í lengri eöa skemri tíma. Söölasmíðabúöin, Laugaveg 18 B. Simi 646. (13° Vagnhestar eru ávalt til leigu hjá Sigvalda Jónssyní, Bræðra- borgarstíg 14. (T4°

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.